Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 29.05.1963, Blaðsíða 2

Framsóknarblaðið - 29.05.1963, Blaðsíða 2
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 2 Framsóknar- blaðið RITNEFND SIGURG. KRISTJÁNSSON JOHANN BJÖRNSSON, áb. AFGR. ANNAST: SVEINN GUÐMUNDSSON GJALDKEFJ: HERMANN EINARSSON Baráttusætið Þegar kjósendurnir ganga að kjörborðinu þann 9. júní næst- komandi, kveða þeir upp dóm yíir þeirri stjórnarstefnu, sem hér- hefur ríkt síðustu árin. Ber þar fyrst að minnast á fjármála- stefnuna, sem hefur einkennzt af kjaraskerðingu, lánsfjár- kreppu, vaxtaokri og dýrtíð. Það er hin svokallaða „viðreisn“ Óhætt mun að fullyrða, að allur þorri þjóðarinnar hefur þegar fengið nóg af svo góðu, og vili iáta breyta um fjármálastefnu. Hins vegar fara stjórnarflokk- arnir ekki dult með það, að ef þeir halda sínum nauma meiri- hluta á Alþingi, þá verði haldið áfram á sömu braut. Það er þeg ar farið að bollaleggja um geng- islækkun eftir kosningar, og er bezt að átta sig á því strax, að stjórnarflokkarnir verða aldrei tillitslausari en að kosningum loknum, ef þeir lialda velli. Nú standa málin þannig, að „viðréisnarstjórnin“ trónar á veikum meirihluta, sem er raun ar fenginn út á loforð, sem hún er löngu búin að svíkja. Fram- sóknarflokkurinn vann mikinn sigur í bæjarstjórnarkosningun- um á s .1. vori og hefur nú möguleika til að vinna nokkur þingsæti og velta þar með nú- verandi ríkisstjórn frá völdum. Þeir kjósendur, sem á annað borð eru óánægðir með stjórn- arstefnuna verða að gera sér það ljóst, að einmitt liér í Suð- urlandskjördæmi verður eitt sæti að vinnast, eigi að takast að hindra framgang hennar næstu fjögur árin. Menn og kon ur, hvar í flokki, sem þau hafa verið, ættu að hugleiða, að það er ekki liægt að losna undan .oki „viðreisnarinnir" með því að styðja þá flokka, sem hafa komið því á. Það er Framsókn- arflokkurinn, sem liefur mögu- lejka til að vinna þetta sæti, og Vestmannaeyi'ngar geta hæglega lag't það lóð á vogarskálina, sém dugir. í bæjarstjórnarkosningun r.Viðreisnin" leiðir Frainhald af 1. síðu. „viðreisnarinnar“, kallaðir svik- arar og skemmdarverkamenn, fyrir að mæta veikalýðsfélögun- um með hóflegum kjarabótum. Og enn vofir gengisfellingar- vopnið yfir íslenzkri alþýðu, ef sérhagsmunasjónarmiðin hafa mátt til að beita því eftir kosn- ingar. Framtak almennings er lamað. Þegar núverandi stjórnarsam- steypa tók völdin í landinu, fóru liðsoddar hennar ekki dult með það, að dýr kapítuli í stjórnmála sögu þjóðarinnar væri að hefj- ast. Framsóknarflokkurinn hafði þá um þrjátíu ára skeið átt rík an þátt í mótun þjóðfélagsins og uppbyggingu. Þjóðfélags, sem einkenndist af tiltölulega rnörg- um sjálfstæðum framleiðend- um og bjargálna mönnum. Ör- eigar og auðmenn voru fáir. Fyr ir atbeina Framsóknarflokksins studdi þjóðfélagsvaldið einstakl- inginn almennt til að koma sér upp eigin húsnæði og atvinnu- rekstri. Þá efldi Framsóknar- flokkurinn samvinnustefnuna til áhrifa og hefur hún þegar komið miklu góðu til leiðar. Það er þessi þróun íslenzka þjóðfélagsins, sem íhaldsöflin eru nú að stöðva. Fjármagni er beint til fárra máttarstólpa í- haidsins, en framtak hinna mörgu einstaklinga dregið í dróma. Eirsar fær lánsfé. Vestmannaeyingar hafa eins og aðrir landsmenn fundið fyr- ir áhrifum „viðreisnarinnar“. Jóhann Pálsson, skipstjóri og út- gerðarmaður sá strax að hverju stefndi, og benti á að hún inyndi verka líkt á útveginn og eitur á meindýr. Hann seldi bátinn og hætti útgerð. Síðan hafa útgerð armenn hér lielzt úr lestinni á hverju ári, annaðhvort nauðug- ir eða viljugir. Aftur er það hrein undantekning, ef menn byrja þann atvinnurekstur ,enda vitað að harðduglegir aflamenn, sem hófu útgerð og keyptu báta í upphafi „viðreisnarinnar“, eiga enn í vök að verjast. Yngsti báturinn í flotanum hér er frá árinu 1960, og bátakaup, sem nú eru ráðin byggjast á von um upp gripa síldarafla, og er óskandi, um sýndu þeir, að Framsóknar- flokkurinn á hérna vaxandi fylgi að fagna, og nú er að leggjast svolítið fastar á árarnar, þá er sigur vís. til stórkapílalisma að þær vonir rætist, en þar er öðrum fyrir að þakka en höfuð- smiðum „viðreisnarinnar“. Meðan þessu fer fram, að út- gerðin hér dregst saman, og eignalitlir menn hafa ekki möguleika til að hefja útgerð, færast sérhagsmunasjónarmið í- haldsaflanna í aukana. En aðal fundur Lifrarsamlags Vest- mannaeyja bendir í þá áttina. Þá er fullyrt, að Einari Sigurðs syni liafi verið úthlutaðar marg ar milljónir króna til bátakaupa og byggingar síldarverksmiðju, Þátturínn um Tryggingar sjómanna. Það hefur gengið erfiðlega að leita til „viðreisnar“-stjórnar innar með mál sjómanna og út- vegsmanna. Þau hafa yfirleitt verið í athugun eða svarað hefur verið að skipuð væri nefnd í málinu og síðan ekkert gert. Svo hefur farið með eitt af aðalmál- um sjómanna, sem nú skal nán- ar frá greina. Vestmannaeyingar hafa liaft forystu í skipatryggingum yfir 100 ár og jafnhliða í björgunar málum, því til þeirra rná rekja byrjun í landhelgisgæzlu íslend inga og björgunarskipa, auk þess liafa þeir barizt mjög fyrir því, að fá viðurkennda gúmmíbáta á öllum fiskiskipum, má þakka það sérstaklega Vestmannaeying um live mörgum mannslífum þeir hafa bjargað á síðasta ára- tug. En þeir hafa barizt á öðr- um vettvangi, það er að frá lög- gilta líftryggingu sjómanna á bátaflotanum þannig, að hver maður, sem stígur um borð í sjóhæft skip, sé þar með tryggð- ur líftryggingu og slysatrygg- ingu og helzt að skiþatrygginga- félögin annist þær, enda greidd iðgjöld til þeirra trygginga á sama hátt og til skipatrygginga. Vestmannaeyingar liafa tekið upp tryggingar þessar, en það hefur ekki fengizt lögfest, að maður um borð í skipi, sé þar með tryggður án sérstakra samn- inga, en það þarf að vera. Komi síldar- eða fiskitorfa að landi eða innanhafnar, rúka sjómenn á bátana og stundum ótryggð- ir, og eins út um land, þar sem engin tryggingafélög eru, og fara í meiri aflaleit, og þá í flestum tilfellum ótryggðir. Þegar þessu hefur verið hreyft við stjórnarflokkana, hafa þeir sagt þetta í athugun, eða við höf um skipað sérstaka tryggingar- «og er það fé hluti af enska lán- Jinu, sem ríkisstjórnin tók til að ■ hafa handbært fyrir kosning- ’ arnar. Framangreind þróun er eng- in tilviljun, heldur áhrif frá stjórnarstefnunni, sem lamar smærri útgerðarmenn hér, en hleður um leið undir Einar Sig urðsson og aðra slíka. Þetta eý fyrsta skrefið á leið til stórkapí- talismans. Á sama tíma eru landsmenn skattlagðir til að standa strauni af hallarekstri togara, sem saini Einar Sigurðsson gerir út frá Reykjavík. fiskinn no. 14 nefnd í málinu. Afleiðingin af aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar íl þessu máli hefur því orðið sú, að fjöldi heimila sjódrukknaðra manna, sitja uppi fyrirvinnulít- il og tryggingafé hefur ekki ver- ið greitt, nema litlar slysabæt- ur, sem hrökkva skammt í því dýrtíðarflóði, sem nú er velt yf- ir þjóðina. Þeir, sem hafa liaft forustu útgerðarmála hjá Sjálfstæðis- flokknum á þingi, eru 2 skulda kóngar með hengingarólina uiu hálsinn, og verða þeir að dansa eins og lánadrottnarnir vilja, en fyrir sjómenn Pétur sjálf- stæðismaður og kratinn Eggert G. Þorsteinsson gala eins og hanar á haug, um livort kjöl- festa eigi lieldur að vera í lest- inni eða uppi í siglutré. En þeir þurfa ekkert að athuga uin hvort sjómennirnir eru tryggðirj eða ekki. Öðruvísi er aðhafst, þegai'1 togaraeigendur eiga hlut að máli, þá þarf enga nefnd og enga umhugsun, þeir eru tryggð ir með stórfjárframlögum, og það 2 ár aftur í tímann og það jafnvel sótt fé til þess í aflahlut sjódrukknaðra manna, eða til ekkna þeirra og munaðarleys- ingja, og það þó að þeir lig'gtj óbættir hjá garði. Nú þessa dagana leita aðstand 1 ' ‘1 ' endur sjódrukknaðra manna tn lögfræðinga um leiðréttingu sinna mála og svo til almennings um aðstoð heimilum þeirra til verndar. I Sjómannakonur og aðrir góð- ir Vestmannaeyingar! Er ekki gott að lofa stjórnarflokkunuiP að sitja heima næsta kjörtíma- bii til þess að þeim gefist tíffli til að athuga málefni þjóðarinn- ar. * X Sluðningsienn B-lisians hafid samband vil skfiístoíuna, að Strandvegi 42.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.