Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 08.06.1963, Side 2

Framsóknarblaðið - 08.06.1963, Side 2
2 FRAMSÓKNARBLAÐIÐ Húsnæðismálin Byggilngar íbúða hafa dregist jalamarL hér í Velstmaininaeyjum, enda er „viðreisnin" ungu fólki og öllum frumbýlingum verstur Þrándur í Götu. Er iþegar oröinn mikill husnæðisskortur og iþó hús séu til sölu eiga efnalitlir menn ákaflega erfitt með að eignast Iþau. Sama er að segja um þá, sem ráðast í íbúðaibyggingar, það gengur ákaflega seint. „Viðreisn- ar“-dýrtíðin hefur gert strik í reikninginn, og svo koma hinir í febrúar 1959 - — 1960 - — 1961 - — 1962 - — 1963 Á fjórum árum hefur byggingar kostnaður íbúðar, sem er fyrir neðan meðalstærð hækkað um 149 þús. kr. Það þýðir, að „við- reisnar“-dýrtíðin gleypir svo að segja allt lán húsnæðismáiastjórn ar,'en það er hámark 150 þús. kr. Sé gert ráð fyrir að ung hjón, sem nú ráðast í að koma sér upp íbúð samkvæmt fraimansögðu, leggi fram kr. 100.000 af eigin fé, sem liggi í íbúðinini vaxtalaust, verður vaxtabagginn nærri 40 þús. kr. Þar við bætast svo afborganir og aðrir skattar og skyldur af íbúðinni, enda munu þess dæmi, lögfestu okurvextir, sem hvíla eins og mara á heimilunum, sem hafa brotist yfir viðreisnarmúr- inn og eignast húsnæði eftir að ■núverandi stjórnarflokkar náðu völdum og fóru að móta stefnuna í húsnæðismálum. 149 ÞÚS. KR. HÆKKUN Á ÍBÚÐ Sarokvæmt skýrslum hagstof- unnar var verð 330 rúmmetra íbúðar síðustu árin, sem hér segir: kr. 407.000,00 ~ 406.000,00 — 468.000,00 — 531.000,00 — 556.000,00 að árslaun miðað við átta stunda vininudag hrökkvi naumlega fyrir útgjöldum af íbúðmni. Það eru slíkar ráðstafainir sem Sigfús Johnisen 5. maður á lista Sjálfstæðismanna í Suðurlands- kjördæmi, er hreykinn af og kall- ar „viðreisn" í verki. En aðrir „viðreisnar“-menn hafa bæði í Fylki og Brautinni látið hylla und ir þá framtíðarlausn húsnæðismál anna að atvinnurekendurnir sjálf- ir byggi yfir verkalýðinn. Það er næsta skrefið í átt til fyrirheitna landsins, þjóðfélags hinna fáu ríku og mörgu efhalitlu Björn Fr. Björnsson sýslumaður, skipar annað sæti B-listans. Hann hefur í meira en aldarfjórðung gengt embætti sýslumanns í Rangárvallasýslu. í héraðs málum og landsmálum hef- ur hann einkum látið menn ingarmál, heilbrigðis- og félagsmál til sín taka, og hefur um árabil haft for- ustu i skóla- og sjúkrahús- má’um Sunnlendinga. í hon um siga Sunnlendingar öfl- ugan málsvara í þessum veigamiklu málaflokkum eins og öðrum hagsmuna- máium sínum. x B á kjördaginn EG SKORA.... Á fundi er Kratar héldu hér í Eyjum endaði Magnús Magnús- son 2. maður á lista Alþýðu- flokksins. ræðu sína með þess- um orðum: „Eg skora á allt ungt fólk að kjósa stjórnarflokkana". Hann var ekki að skora á unga fólkið að kjósa Alþýðuflokkinn, heldur ekki síður íhaldið. FRAMTAK FJÖLDANS KOSNINGA SKRIFSTOFAN ER Á STRANDVEGI 42. - HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIFSTOF- UNA OG VEITIÐ AÐSTOÐ VIÐ KOSNINGAUNDIRBÚNING, OG Á KJÖRDEGI. - GERUM SIGUR B - LISTANS GLÆSILEGAN. - HELGI BERGS Á ÞING! Auðlindir íslands fyrir íslendinga — xB

x

Framsóknarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.