Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 08.06.1963, Page 3

Framsóknarblaðið - 08.06.1963, Page 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 3 FRAMSÓKNAR- BLAÐIÐ RITNEFND: • JÓHANN BJÖRNSSON, áb. SIGURG. KRISTJÁNSSON AFGR. ANNAST: SVEINN GUÐMUNDSSON GJALDKERI: HERMANN EINARSSON Fáein orð Framhald af 4. síðu. réttir þeim svo 100 kall, svo lítið ber á. Nei, Helgi Bergs er ekki aí þessu sauðahúsi. En væri nú ekki rétt fyrir Vestmannaeyinga og aðra kjós- endur í Suðurlandskjördæmi, að breyta svolitið til með val á al- þingismönnum. Ættum við ekki að kjósa á þing skörulegan mann, vel- menntaðan mann, mann, sem kann almenna mannasiði, og er yfirleitt búinn þeim kostum, sem til er ætlazt um alþingis- menn. Já, væri ekki rétt að hvíla menn eins og Guðlaug Gíslason, frá þingsetu?. Hann gæti frekar stjórnað bænum áfram. Hér þekkja hann allir, og fólk tekur ekki til þess þó hann skorti al- menna kurteisi og umgengnis- menningu, sem almennt er krafizt af mönnum í slíkum stöðum. Þegar þér hafið einu sinni þvegiö me5 PERLU komizt þér aS raun im, hve þvotturinn getur oriið hvitur os hreinn. PERLft þefur sérstakan elgínleika, sem gerir þvottinn mjallhvítan og gefur honum ojjan, skýnandi bte sem hvergi á sinn lika. PERIA er mjög notadrjúg. PERLAfer sérstaklega vel með þvottinn og PERLA iéttir yður störfin. Kaupiö PERLU í dag OE gleymiö ekkí, • að með PERtl) fáið þér hvítari þvott, með minna erfiði. .1. EES3 TmiiimmiiiiimimiimiiiiiiiimmiimiimiiimmimmiimiiimiimmiMiiiimiiiiimmiiiiiiimiiimiimiiiimiiiiiMmiiimimiiii En á Alþingi á hann ekkert erindi. Þar verður hann sér til athlægis. Vestmannaeyingar og aðrir kjósendur i Suðurlandskjcir- dæmi, tryggja Helga Bergs ör- uggt sæti á Alþingi. x-B x-B mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimimmmmmmimimmimmmmimmmmmmmmmmmmmiiii HREIIM PERLA I' HUSVERKUIMUM Kaupir bærinn? Fyrir síðustu bæjarstjórnarkosn ingar sendi. Jóhann Friðfinnsson sérstaka hnútu í garð okkar Fram- sóknarmanna. Var tilefnið, að Framsóknarfélögin höfðu tekið gamlan húshjall á leigu, og þar sem íbúð er í húsinu, sló Jóhann á þá strengi, að Framsóknarmenn ætluðu að sitja þar fyrir húsnæðis- lausu fólki og þótti það fordæm- anlegt. Nú stóð svo á að umrædd íbúð þurfi á endurbótum að halda, og að þeim loknum var hún leigð svo sem kunnugt er. En svo brá við, að rétt eftir hæjarstjórnar- kosningarnar í fyrravor, flutti sjálfur Jóhann Friðfinnsson úr einkaíhúð, húsi upp á tvær hæðir í hjarta bæjarins, og tók nýtísku- legri íbúð á leigu þar í nágrenn- inu. Síðan hefur þetta hús núver- andi bæjarstjóra verið autt og lokað, þrátt fyrir húsnæðisvand- ræðin, sem bæjarstjórinn vissi um fyrir kosningarnar. Á bæjar- stjórnarfundi í vetur kom það fram, að Jóhann hafði gert ítrek- aðar tilraunir til að selja Lands- síma íslands húsið, og meira að segja leitað eftir að Ingólfur Jóns- son beitti ráðherravaldi til að knýja kaupin fram. Einhvern veg- inn hefur þetta dregizt á langinn, en sennilegt er, að málin skýrist eftir kosningar. Þá gæti komið til málá, að bærinn gipi hér inn í og keypt húsið, og því fremur, sem bæjarstjóri verður nú að stánda við samninga um húsnæði yfir nýja bæjarstarfsmenn. Mætti ætla að þau viðskipti gætu gengið lið- lega fyrir sig, þar sem seljandinn og bæjarstjórinn, sem gætti hags- muna bæjarins yrði sami maður- inn. VESTMANNAEYJINGAR Með FRAMSÓKN gegn íhaldi og kommúnisma Gegn innlimun íslands í EBE FRAMSÓKN styður æskuna x-B x-B iiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii]il:miiiiiiiiiii.’iiiiiiiiiiiiiiiii!miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiim!iiiiiiiiiiiiitiiiiii:M!ii:MiiiiiiMiiiiM!!ii!ii' u r -■ íslendingur! — Þitt val • • f* • • j* " ji’it-n..... — Þín framtíö "l>'l!!lllll>ll<lllll> ilMllllllllllllllll1llllllllllllMllllllllllllllMlllllllllllMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIItlllllllllMlllllllllllllllllllllllllllllllll!Mlllllllllllii)illlllll iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimniniiiiiiiiii IIMMIMMMMMIMMMMMIIIMIMMMMMIIMIIMIIIMMMMIIMMMMMIIIMMIIMIIIIMIfMIIIMIIMIMIIMMMMMIIIIIIIII

x

Framsóknarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.