Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 23.10.1963, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 23.10.1963, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 3 Atvinna. Öskum eftir að ráða karlmenn og kvenfólk í vinnu á komandi hausti. ÍSFÉLAG VESTMANNAEYJA Lögtak Föstudaginn 18. október 1963 var uppkveðinn svohljóðandi Ú RSKURÐUR: Lögtak má fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu úr- skurðar þessa fyrir eftirgreindum gjaldföllnum en ógreiddum gjöldum: Þinggjöldum 1963, þ. e. tekjuskatti, eignarskatti, námsbókargjaldi og gjöldum skv. 18, gr. reglugerðar nr. 184/1957, iðnlánasjóðsgjaldi, sóknargjaldi, utan- safnaðarmannsgjaldi, kirkjugarðsgjaldi, lóðarleigu, jarðarafgjöldum, iðgjöldum einstaklinga til almanna- trygginga, iðgjöldum atvinnurekenda og slysatrygg- ingargjöldum og iðgjöldum til atvinnuleysistrygg- inga. Tryggingargjöldum sjómanna og lögskráningar- gjöldum. Vita- og lestagjaldi, skoðunargjaldi, af- gTeiðslugjaldi, sóttvarnaxsjóðsgjaldi. Bifreiðaskatti, skoðunargjaldi og öðrum bifreiðagjöldum. Vélaeftir- litsgjaldi og rafstöðvargjaldi. Skipulagsgjöldum, Skemmtanaskatti, Söluskatti. Afnotagjöldum af út- varpi. Bæjarfógeinn í Vestmannaeyjum, Ú F. ÞORSTEINSSON. Herbergi óskast. Okkur vantar herbergi á komandi hausti. ÍSFÉLAG VESTMANNAEYJA Frostlögur Frostlögur í lausu máli á kr. 45, 40 Smurstöð B.S.V. Lögtaksúrskurður. Skv. framkominni beiðni og með heimild í 63. gr. sbr. 47. og 48. gi. laga nr. 69/1962 og 1. gr. laga nr. 29/1885, úrskurðast hérmeð að lögtak má fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa til tryggingar ógreiddum, gjaldföllnum útsvörum og aðstöðu- gjöldum 1963 til bæjarsjóðs Vestmannaeyja ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 22. október 1963. FR. ÞORSTEINSSON. (sign. L. S.). Arinunnendur! Höfum fengið arinvið bæði klofinn og óklofinn. — Verð pr. stk. kr. 75,00 og kr. 85,00. KAUPFÉLAG VESTMANNAEYJA Skrifstofa verkalýðsfélaganna er flutt frá Bárugötu 9, þar sem hún hefur verið til iiúsa, að Véstmannabraut 33 (Víðidal). — Opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 4—6. — Sími 549. Fulltrúaráð Verkalýðsfélaganna. TIL KAUPENDA TÍMANS. Jóhannes J. Albertz, Hásteinsvegi 37, hefur frá síðustu mán- aðamótum tekið að sér afgreiðslu Tímans. Ber kaupendum að snúa sér til hans varðandi vanskil á blað- inu. — Framvegis verða blaðgjöldin innheimt mánaðarlega. AFGREIÐSLA TÍMANS, Sími 727. Happdrælti Framsóknarflokksins Glæsilegir vinningar. Verð miðans aðeins kr. 25,00. Sala hefst hér í bænum næstu daga. TIL SÖLU VEGNA BROTTFLUTNINGS: POTTABLÓM. Philips radíófónn, sterio. Kelvinator Kæliskápur, 8 kubik fet. Stálstólar. Karlmannsreiðhjól. Tvíbreiður svefnsófi. Miðdagsblóm, aster 0. fl. fæst hjá Magnúsi Magnússyni, Hvítingavegi 10. Upplýsingar að Kirkju- SKELLINAÐRA vegi 64 í dag og á morg- til sölu. — Upplýsingar í síma un. 262.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.