Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 16.05.1968, Qupperneq 4

Framsóknarblaðið - 16.05.1968, Qupperneq 4
4 FRAMSÓKNARBLAÐIÐ UMFERÐARVERÐIR Lögreglan óskar eftir umferðarvörðum til aðstoðar við breytinguna í hægri akstur. Ef þú gerist umferðarvörður, stuðlar þú að öruggri umferðarbreyt- ingu og hjálpar þar með samborgurum þínum. Þú getur einnig hlotið ríkuleg laun, því þú gerist þátttakandi í happ- drætti um 10 veglega vinninga: 5 vinningar vikudvöl í Bandaríkjunum (ferðir, uppihald, leiðsögumaður) og 5 vinningar, vikudvöl í Kerlingar- fjöllum. Einn happdrættismiði er fyrir hverja tvo tíma staðna. Lögreglan mun upplýsa umferðarverðina um H-umferðina og hvern- ig þeir eiga að hag sér við störf sín. Allir koma til greina: Kvenfólk og karlmenn, ungir og gamlir, ekki yngri en 15 ára. Leitið upplýsinga á lögreglustöðinni. LÖGREGLAN. Vestmannaeyingar athugið! Lögregluþjónn og bifreiðaeftirlitsmaður verða í Iðnskólanum þriðju- daginn 21. og fimmtudaginn 23. maí n. k. og útskýra þar breytingu í hægri akstur. UMFERÐARÖRYGGISNEFND VINNUSKÓLI Ákveðið er að starfrækja í sumar vinnuskóla á veg- um kaupstaðarins. f skólann verða tekin börn, sem fædd eru 1954 og 1955. Innritun í síma 1109 kl. 13 til 15 alla virka daga, nema laugardaga, fram til 22. þ. m. BÆJARSTJORI. MYNDLISTARMARKAÐUR! Höfum opnað myndlist-armarkað á MJÓLKURBARNUM. HELGAFELL. Til sölu. TRAKTOR með ámokstursskólfu til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar gel'a: Pálmi Sigurðsson og Guðni B. Guðnason. * I TIL FERMINGARGJAFA: JÓMI-nudd- og fegrunartæki. — Pedimon-hand- og fótsnyrti- tæki. — JOMI-hrþurrkur með stiglausri stillingu. KJARNI S/F, Raftækjaverzlun Sími 2240. 26-51968 S. 1. þriðjudag var haldinn fund- ur um umferðarmál í Alþýðuhús- inu hér í Vestmannaeyjum. Frum- mælendur voru Sigurgeir Kristjáns son, varðstjóri, Guðmundur Guð- mundsson, yfirlögregluþjónn, og Benedikt Gunnarsson, framkv.stj. framkvæmdanefndar hægri um- ferðar. Fundurinn tókst vel, nema hvað hann var helzt til fámennur. Að sjálfsögðu var tilefni fundarins fyrst og fremst breytingin frá vinstri til hægri og H-dagurinn, þann 26. þ. m. Þrátt fyrir mikinn áróður varðandi þetta mál í blöð- um og útvarpi vill Framsóknar- blaðið taka þar enn undir og minna á, að umferðarbreytingin snertir alla vegfarendur hér í Vestmanna- eyjum eins og annars staðar. Því er þörf á, að allir kynni sér sem bezt þær leiðbeiningar, sem fram 'koma í málinu og reyni að tileinka sér þær meðan tími er til. Hér er um að ræða rótgróna venju, sem í einni svipan er snúið Fasteignamarkað- urinn lifnar enn um lokin, úr því að ver- tíð ekki brást. Nú eru til sölu m. a. einnar hæS ar einbýlishús með nýtízku innrétt ingum, harðviði og teppum. Þá eru ljómandi íbúðir við allra hæfi víðs vegar um bæinn. Þeir, sem ætla sér að festa kaup í vor, ættu a ðlíta sem fyrst inn. JÓN HJALTASON. hrl. Skrifstofa: Drífanda við Bárugötu, Viðtalstími: kl. 4,30 — 6 virka daga nema laugardaga kl. 11 — 12 f.h. Sími 1847. ÁRBÓK Ferðafél. íslands 1968 Vestmannaeyjar. er til sölu á pósthúsinu. Verð kr. 100,00. ~Í9Ni við, frá vinstri til hægri. Því meira sem við hugsum um þetta fram að H-deginum, því minni líkur eru til að við gerum vitleysur, þegar þar að kemur. Við skulum ekki treysta á að komast í gegnum þetta alveg fyrirhafnarlaust. Því 'er að reyna að festa nýju regluna í huganum, nota tímann fram að H-deginum til að búa okkur undir breytinguna. Við erum öll ábyrg í þessu máli, og það á ekki sízt við í umferðinni, sem skrifað stendur, að milli mín og dauðans er aðeins eitt fótmál. Meðan við erum að venjast hægri handar reglunni vex slysa- hættan, nema allir geri skyldu sína og sýni sérstaka aðgát í umferð- inni á H-degi og í hægri umferð- inni eftir þann örlagadag. Stöndum saman í þessu máli, — leggjum okkur fram og látum H- daginn verða slysalausan og slysa- lausa hægri umferð. S. K. Til sölu. Nýleg barnakerra, þvottavél, selst ódýrt. Einnig húslóð á mjög góðum og fögrum stað. — Upplýsingar í síma 1935, milli kl. 5—6 e. h. BRAGI BJÖRNSSON LÖGFRÆÐISKRIFSOFA Vestmannabraut 31, (Kaupangi) Viðtalstími daglega kl. 17,30—19,00 Sími 1878. — Heima 2178. <J%É^%jyMy»«Hn»% >A'.i ■i%é»%«X>ié«%J% Húsmæður! Fantið fermingarrjómann strax MJOLKURSAMSALAN

x

Framsóknarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.