Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 16.05.1968, Síða 5

Framsóknarblaðið - 16.05.1968, Síða 5
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 5 TILKYNNING U M UMFERÐ I VESTMANNAEYJUM FRÁ OG MEÐ 26. meí 1968. Samkvæmt tillögum umferðarnefndar Vestmannaeyja og eftirfarandi staðfestingu bæjarráðs, eru hérmeð, samkvæmt heimild í 65. gr. umferð- arlaga nr. 26, 1958, settar eftirfarandi reglur um umferð í Vestmannaeyj- um. er hægrihandar akstur verður tekmn upp hinn 26. maí 1968: Strandvegur: Form.annasund, Bárugata, Herj- ólfsgata, Heiðarvegur, Skildinga- vegur, Græðisbraut, Flatir, Króks- sund og Garðavegur hafa biðskyld- ur fyrir Strandvegi. (Umferðar- merki A-4). Biðskylda af Naust- hamarsbryggju inn á Strandveg. Helgafellbraut: Búastaðabraut, Ásavegur, Kirkju bæjarbraut, Birkihlíð og Sólhlíð hafu biðskyldur fyrir Helgafells- braut. Kirkjuvegur: Birkihlíð, Sólhlíð, Njarðargata, Hvítingavegur, Vallargata og Boða slóð hafa biðskyldu fyrir Kirkju- vegi. Skólavegur: Kirkjuvegur hefur biðskyldu fyr ■ ir Skólavegi. Hvítingavegur, Breka stígur og Hásteinsvegur hafa stöðv unarskyldur fyrir Skólavegi. Heiðarvegur: Strembugata, Kirkjuvegur, Bessa stígur, Hásteinsvegur, Faxastígur og Vesturvegui' hafa biðskyldur fyrir Heiðarvegi. Hásteinsvegur: Boðaslóð, Hólagata, Brimhóla- braut, Illugagata, Brekkugata og Hlíðarvegur hafa biðskyldur fyrir Hásteinsvegi. Höfðavegur: Illugagata hefur biðskyldu fyrir Höfðavegi. Heimagata: Heimagata hefur einstefnuakstur í norður, frá Vestmannabraut að Njarðargötu. Grænahlíð, Landa- gata, Vestmannabraut og Njarðar- gata hafa biðskyldur fyrir Heima- götu. Bárugata: Bárugata hefur einstefnuakstur í norður, frá Vestmannabraut að Miðstræti. Vesturvegur hefur bið- skyldur fyrir Bárugötu. Miöstræti: Bárugata hefur stöðvunarskyldu fyrir Miðstræti að sunnan. Ásavegur: Ásavegur hefur einstefnuakstur í austur, frá Kirkjuvegi að Helga- fellsbraut. V estmannabraut: Vestmannabraut hefur einstefnu akstur í austur, frá Heiðarvegi að Kirkjuvegi. Skólavegur og Hilmis- gata hafa stöðvunarskyldu fyrir Vestmannabraut. Fifilgata hefur biðskyldu fyrir Vestmannabraut. Hilmisgata: Hilmisgata hefur einstefnuakst- ur í vestur, frá Kirkjuvegi að bif- reiðastæði lögreglunnar. Faxastígur: Faxastígur hefur einstefnuakstur í vestur, frá Skólavegi að Heiðar- vegi. Vesturvegur: Herjólfsgata hefur biðskyldu fyr ir Vesturvegi . Á einstefnuakstursgötum skal leggja ökutækjum einungis við vinstri brún akbrautar. Bönnuð er lagning ökutækja við vesturbrún Heiðarvegar, frá Há- steinsvegi að Vesturvegi. Bönnuð er lagning ökutækja við austurbrún Heiðarvegar ,frá Há- steinsvegi að Vestmannabraut. Bönnuð er lagning ökutækja beggja vegna Bárugötu, frá Mið- stræti að Strandvegi. Tímatakmörkuð lagning öku. tækja við verzlun Vélsmiðjunnar Magna við Strandveg. Götu milli Vallargötu og Breka- stígs er lokað fyrir akandi umferð. Bæjafógetinn í Vestmannaeyjum, 13. maí 1968. FR. ÞORSTESNSSON. er til sölu 3ja herbergja íbúð og eldhús. íbúðin er ný, með sérinngangi. Verð kr. 600 þús., útborgun 200—250 þús. kr. Get bent á lánamöguleika. Leiga kemur til greina. Upplýsingar gefur: BJARNI JÓNASSON, — Sími 1534. UM SKOÐUN ÖKUTÆKJA 1968 Aðalskoðun bifreiða og annarra vélknúinna ökutækja í Vest- mannaeyjakaupstað 1968 fer fram dagana 13. maí til 10. júní n. k. á tímanum kl. 9—12 og 13—17. Skoðun fer fram við lögreglustöð- ina við Hilmisgötu. Eigendum vélknúinna ökutækja ber að mæta til skoðunar með ökutæki sín, svo sem hér segir: Mánudaginn, 13. maí: Bifreiðar ......... V—1 til V—50 Þriðjudaginn, 14. maí: Bifreiðar ......... V—51 til V—100 Miðvikudaginn, 15. maí: Bifreiðar ......... V—101 til V—150 Fimmtudaginn, 16. maí: Bifreiðar ........ V—151 til V—200 Föstudaginn, 17. maí: Bifreiðar ......... V—201 til V—250 Mánudaginn, 20. maí: Bifreiðar ......... V—251 til V—300 Þriðjudaginn, 21. maí: Bifreiðar ......... V—301 til V—350 Miðvikudaginn, 22. maí Bifreiðar ......... V—351 til V—400 Föstudag'inn, 24. maí: Bifreiðar ......... V—401 til V—450 Þriðjudaginn, 28. maí: Bifreiðar ......... V—451 til V—500 Miðvikudaginn, 29. maí: Bifreiðar ....... V—451 til V—500 Ivliðvikudaginn, 29. maí: Bifreiðar ....... V—501 til V—550 Fimmtudaginn, 30. maí: Bifreiðar ....... V—551 til V—600 Föstudaginn, 31. maí: Bifreiðar ......... V—601 til V—650 Þriðjudaginn, 4. júní: Bifreiðar ......... V—651 til V—700 Miðvikudaginn, 5. júní: Bifreiðar ......... V—701 til V—777 Fimmtudaginn, 6. júní: Bifreiðar á aukaskrá (sjúkra- og slökkvi- bifreiðar) og ökutæki með skráningarmerkjum annarra umdæma. Föstudaginn, 7. júní: Bifhjól V—10-01 til V—10-16 og létt bif- lijól V(R)—1 til V(R)—111. Mánudaginn, 10. júní: Dráttarvélar og aðrar vinnuvélar V.d___1 til V.d_60. Eigendur eða ökumenn skulu við skoðun framvísa skráningar- skírteinum (,,skoðunarvottorðum“) ökutækjanna, ökusldrteinum og kvittunum fyrir greiðslu ábyrgðartryggingariðgjalda („skyldu- tryggingar“) til 1. maí 1969. Við skoðunina ber að greiða bifreiðagjöld ársins 1968, séu þau eigi þegar greidd, en framvísa kvittun ella. Þá ber og að sýna kvittun fyrir greiðslu útvarpsafnotagjalds, ef því er að skipta. Athygli skal vakin á, að ljósabúnaður ökutækja skal vera í samræmi við reglugerð nr. 181/1967. Vekja ber sérstaka athygli á, að ökutæki, sem eigi eru færð til skoðunar á tilgreindum tíma verða tekin úr umferð, án nokkurs fyrirvara hvar sem til þeirra næst, enda hafi viðkomandi umráða- menn ekki áður tilkynnt ástæður fyrir vanmætingu og þær ástæð- ur verið metnar gildar. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 7. maí 1968. Péfrur Goutur Krist’iánsson, ft. VestataEinaeyinpr, aihugið! í sumar mun m. s. Blikur fara 5 ferðir frá Vestmannaeyjum til Þorlákshafnar með bifreiðar og farþega, ef veður og aðrar á- stæður leyfa. Ferðirnar verða eftirtalda daga: 10. júlí — 24. júlí — 3. ágúst — 13. ágúst — 23. ágúst. Athugið, að bifreiðarnar verða fluttar í lest, eftir því sem rúm leyfir. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS, Sími 1792.

x

Framsóknarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.