Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 16.10.1968, Blaðsíða 1

Framsóknarblaðið - 16.10.1968, Blaðsíða 1
31. árgangur Vestmannaeyjum, 16. okt. 1968 9. tölublað Bikarmeistararnir 1968, talið frá vinstri: Bragi Steingrimsson, Ólafur Sigurvinsson, Páll Pálmason, Sigurður Ingi Ingólfsson, Hreiðar Ársælsson, þjálfari, Sævar Tiyggvason, Aðalsteinn Sigurjónsson, Valur Andersen. Friðfinnur Finnbogas., Haraldur Júlíusson, Einar Friðþófsson, Sigmar Pálmason, Ingvar Pálsson afh. bikarinn. Þann áttunda þ.m. unnu Vest- mannaeyingar frækilegan sigur á Melavellinum með því að sigra í úrslitaleik við KR. í bikarkeppni K.S.Í. Vestmannaeyingar urðu því bikarmeistarar íslands í ár og er það annar mesti sigur, sem hér er hægt að vinna á knattspyrnusvið inu. Knattspyrnumönnum okkar var vel fagnað við heimkomuna og s.l. laugardagskvöld hélt Í.B.V. Um s.l. helgi var haldinn hér í Vestmannaeyjum héraðsfundur Kjalarnesprófastsdæmis. Eftir því sem formaður sóknai'nefndar Landakirkju sagði mér, þá hefur uðeins tvisvar verið haldinn hér- aðsfundur hér í Eyjum, sá fyrri fyrir 11 árum. Að þessu sinni komu hingað fjórir prestar, auk safnaðarfull- trúa. Þrír prestar voru forfallaðir og gátu því ekki komið að þessu sinni. Pestarnir sátu hér ekki auð- þeim hóf í Samkomuhúsinu. Frammistaða strákanna okkar var líka góð í íslandsmótinu, og sýndu þeir fljótlega, að þeir voru að verð leikum komnir í meistaraflokk ís- lenzkra knattspyrnumanna Þá stóðu yngri flokkarnir sig emnig vel á sumrinu, þar sem sum ir þeirra náðu að spila til úrslita um meistaratitilinn í sínum flokki. Með sigrinum í Bikarkeppninni um höndum, því auk þess að taka þátt í héraðsfundinum sáu þeir allir um kirkjulegar athafnir s.l. sunnudag. Prófasturinn sr. Garðar Þorsteinsson, messaði á Elliheim- ilinu kl. 10 árdegis, en sr. Guð- mundur Guðmundsson, Útskálum, messaði á Sjúkrahúsinu á sama tíma. Sr. Bragi Friðriksson, Garða kauptúni, sá um barnaguðsþjón- ustu í Landakirkju kl. 11 fh., en sr. Björn Jónsson, Keflavík, mess- aði í Landakirkju kl. 2 eh. hafa Vestmannaeyingar tryggt sér keppni í bikarkeppni Evrópuliða á næsta ári. Eru því stórátök fram undan á sviði knattspyrnumál- anna. Þjálfari liðsins, Hreiðar Ár- sælsson, mun halda starfi sínu á- fram hjá liðinu. Blaðið óskar knatt spyrnumönnunum og þjálfara til hamingju með glæsilega sigra á liðnu sumri og meiri frama á kom andi tímum. Að lokinni messu sátu prestarn- ir, safnaðarfulltrúar, sóknarnefnd Landakirkju og kirkjukórinn, kaffiboð í húsi K.F.U.M. & K., í boði Kvenfélags Landakirkju, en konur i K.F.U.K. höfðu kaffisölu í húsi sínu þennan dag til styrkt- ar sínu starfi. Þetta var mjög ánægjuleg heim- sókn, og mættum við fá fleiri slík- ar. J. B. 'þorvaldur ‘Bmedikíss. i'sLmeistari i langsiökki Þorvaldur Benediktsson, lögr.þj. í Vestmannaeyjum, vann það af- rek á Meistaramóti íslands í frjáls um íþróttum, að vinna íslands- meistaratitilinn í langstökki. Hann stökk 6,90. Þess má einnig geta ,að Þorvald- ur varð annar í 110 m. grinda- hlaupi og þriðji í 100 m. hlaupi á sama móti. Frjálsar íþróttir hafa lítið verið stundaðar hér undanfarin ár, og hafa vcrið í algjörri lægð miðað við það sem áður var. Þess vegna er nauðsynlegt að geta þess, sem vel er gert á þessu sviði, ef það mætti verða til þess, að hvetja unga menn til að stunda frjálsar íþróttir og lyfta þeim aftur til vegs og virðingar. Þorvaldur er Strandamaður að ætt og uppruna, en hefur verið bú settur hér síðustu árin. Blaðið óskar Þorvaldi til ham ingju með þessi afrek. Þorvaldur Benediktsson

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.