Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 16.10.1968, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 16.10.1968, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 3 55 ára afmæli Iþróttafélagsins Þórs Dansleikur í Samkomuliúsinu, föstudaginn 18. októ- ber, — Rondó - tríó leikur. Dansleikur í Alþýðuhúsinu, laugardaginn 19. októ- ber, — Logar leika. Afmælishóf í Samkomuhúsinu, Iaugardaginn 19. októ- ber. Hefst með borðhaldi kl. 19,30. — Rondó - tríó leikur. Aðgöngumiðasala og borðapantanir á afmælishófið fer fram í Samkomuhúsinu, föstudaginn 18. október milli kl. 5 og 7 e.h. og á laugardaginn 19. október, milli kl. 3 og 5 ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞÓR Auglýsing ÚR LÖGREGLUSAMÞYKKT VESTMANNAEYJA. Unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að knatt- borðstofum, dansstofum og öldrykkjustöðum. Þeim er óheimill aðgangur að almennum veitingastofum ís- sælgætis- og tóbaksbúðum eftir kl. 20,00, nema í fylgd með fullorðnum, sem bera ábyrgð á þeim. Öll afgreiðsla um söluop til barna, eftir að útivistartíma þeirra er lokið, er ó- heimil. Eigendum og umsjónarmönnum þessara stofnana ber að sjá um, að unglingar fái ekki aðgang né hafist þar við, fram yfir það, sem leyfilegt er. Börn yngri en 12 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 20,00 (kl. 08,00) á tímabilinu frá 1. október til 1. maí og ekki seinna en kl. 22,00 (kl. 10,00) frá 1 maí til 1 október nema í fylgd með fullorðnum. Börn frá 12-14 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 22,00 á tímabilinu frá 1. október til 1. maí og ekki seinna en kl. 23,00 frá 1. maí til 1. október nema í fylgd með fullorðnum. Berið á ykkur nafnskírteini. LÖGREGLAN. V estmannaey ingar! Byggðarsafnið verður opið næstu þrjá sunnudaga kl. 4—6 e.h. svo að ykkur gefist kostur á að sjá m. a. guðlaxinn stóra og fagra, sem nú er komin á safnið. Vestmannaeyjum, 15. október 1968. Þ. Þ. V. Vantar smiði SKIPAVSÐGERÐIR H.F. Skrifstofustúlka Aðalf undur. Samkórs Vestmannaeyja verður haldinn í Matstofunni Drífanda, miðvikudaginn 23. október kl. 21,00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf — Önnur mál — Kaffi. Stjórnin. KAUPGREIÐENDUR Munið að halda eftir af launum starfsmanna yðar til greiðslu á útsvörum til bæjarsjóðs. Kaupgreiðendur bera ábyrgð á gjöldum starfsmanna sinna sem eigin gjöldum, ef þeir vanrækja að halda eftir af launum þeirra og tilkynna ekki innheimtunni, þegar starfsmaður byrjar störí hjá þeim. ÚTSVARSINNHEIMTAN, VESTMANNAEYJUM. TILKYNNING TIL INNfLYTJENDA Þeir innflytjendur, sem enn eiga ótollafgreiddar vörur, innfluttar á árinu 1967, eru hér með alvarlega á- minntir um að gera full skil til embættisins nú þegar. Hafi skil eigi verið gerð fyrir 10. okt. n.k. verða vör- urnar seldar á opinberu uppboði til lúkningar aðflutnings- gjöldum, samkv. heimild í lögum. BÆJARFÓGETINN í VESTMANNAEYJUM 20. september 1968 TILKYNNING til óbúenda jarða og eigenda leiguréttinda á túnum. Þeir framantalinna aðila, sem hafa ábúð á jörðum eða leigu- réttindi á túnum, sem fallin eru úr gildi, eða eru um það bil að falla úr gildi, eru beðnir að senda bæjarráði skriflega beiðni um endurnýjun samninga, ef þess er óskað, fyrir 1. nóvember n.k. Annars verður litið svo á, að ekki sé óskað eftir framleng- ingu samninga. Það skal tekið fram, að leigusamningar jarða og túna, sem eru innan væntanlegs skipulags, verða ekki framlengdir. Bæjarstjóri. M u n i ð AÐ TILKYNNA BÚSTAÐARSKIPTI. óskast allan daginn í Vélsmiðjuna Völund h.f. Uppl. í síma 1767 milli kl. 9 og 5 á daginn. Bæjarritari

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.