Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 14.11.1968, Side 3

Framsóknarblaðið - 14.11.1968, Side 3
MGHMGHMGHMGHMGHMGHMG FRAMSÓKNARBLAÐIB 3 Aðvörun Skv. staðfestri reglugerð fyrir Vatnsveitu Vest- mannaeyja (9. grein) bera húseigendur sjálfir ábyrgð á öllum vatnslögnum í húsum sínum, öðrum en sjálfu inntakinu (að vatnsmæli). Nú er þrýstingur frá vatnsdælum yfirleitt lágt stilltur en þrýstingur frá Vatnsveitunni er all miklu hærri, einkum í þeim húsum, sem lægst standa. Bú- ast má því við, að tærðar vatnsleiðslur geti bil- að, þegar Vatnsveitan verður tengd. Það er því áríðandi, til að forðast skemmdir, að fá pípulagningameistara til að þrýstiprófa innanhús- kerfið áður en tenging fer fram. Einnig geta húseigendur útvegað sér stillanlega þrýstiminnkara. Bæjarstjóri. Áðalfundur Týsfélagar, aðalfundur Knattspyrnufélagsins Týs 1968, verður haldinn í kvöld, 14. nóvember kl. 8 e.h. í félagsheimilinu við Heiðarveg. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál. Stjórnin. íkþing Vestmannaeyja hefst n.k. sunnudag kl. 13,30.1 Matstofunni Drífanda. Innritun og æfing fimmtudagskvöld kl. 20. Skákáhugamenn, fjölmennið Stjórnin. Símaskrá Fyrirhugað er að ný símaskrá komi út fyrri- hluta næsta árs Þeir, sem óska breytinga, vinsamlega skili þeim til símaafgreiðslunnar, eða skrifstofu stöðvarstjóra, fyrir 23. nóvember 1968. Stöðvarstjóri. PÉTUR EGGERZ viðskiptafræðingur, Strandveg 43. Sími 2314. ' iðtalstími: KI. 4—7, virka daga nema laugard. kl.ll_12 JÓN ÓSKARSSON lögfræðingur Vestmanabraut 31. Sími 1878. JÓN HJALTASON Hæstaréttarlögmaður Skrifstofa: Drífanda við Bárugötu. Viðtalstími kl. 4,30 — 6 virka daga nema laug- ardaga kl. 11 _ 12 f.h. Sími 1847. TRÉVERK s.f. Sími 2228 Húsmæður afhugið Fjölbreytt vöruúrval. Sendum heim. Verzlunin Borg Sími 1465 og 1222. g’AW Enn er mikið úrval gluggatjaldaefna á. gamla verðinu. Ennfremur handavinna og handavinnuefni Verzl. ANNA GUNNLAUGSSON Öllum þeim, sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu hinn 14. október sl., sendi ég mínar innilegustu þakkir. GUÐMUNDUR JÓNSSON, Háeyri. TRASSIÐ EKKI að tilkynna bústaðarskipti. Slíkt varðar við lög. Bæjarritari. Fasfeignamaf Nýtt fasteignamat fer nú fram í öllu landinu. Húseigendur í Vestmannaeyjum eru góðfúslega beðnir að gefa greið svör við fyrirspurnum mats- manna, þegar þeir koma í húsin til mælinga og at- hugana fyrir matsgerðina hér. Fasteignamatsnefnd Veatmannaeyja TILKYNNING TIL ÚTSVARSGREIÐENDA. Allir þeir, sem skulda útsvör til bæjarsjóðs, og ekki greiða reglulega af kaupi, eru vinsamlega beðn- ir að gera skil sem allra fyrst. Þeir, sem ekki hafa samið um mánaðargreiðslur og staðið við þær, mega búast við að lögtak verði gert hjá þeim án frekari fyrirvara. ÚTSVARSINNHEIMTAN, VESTMANNAEYJUM F asteignagj aldendur V es tmannaeyj um Það er hér með skorað á alla þá, sem enn skulda fasteignagjöld til Vestmannaeyjakaupstaðar að greiða gjöldin innan mánaðar frá fyrstu birtingu þessarar auglýsingar, ella verða viðkomandi fast- eignir seldar á nauðungaruppboði, samkvæmt ákvæð um laga nr .49, 16. marz 1951. ÚTSVARSINNHEIMTAN, VESTMANNAEYJUM. MGHMGHMGHMGHMGHMGHMG MGHMGHMGHMGHMGHMGHMG MGHMGHMGHMGHMGHMGHMG MGHMGHMGHMGHMGHMGHMG MGHMGHMGHMi SÓFASETT, margar gerðir. SVEFNSÓFAR, SVEFNBEKKIR, margar gerðir. BORÐSTOFUSKÁPAR, BORSTOFUB ORÐ, BORÐSTOFUSTÓLAR. STAKIR STÓLAR, SKRIFBORÐ, VEGGHÚSGÖGN, ELDHÚSHÚSGÖGN. HRINGSÓFABORÐ, teak og palisander. HVÍLDARSTÓLAR m/skemli, RUGGUSTÓLAR, o. m.m. fl. IS/1 Morinós Guðmundssonar 2 O a 2 o H 2 o H 2 o H 2 o H 2 o H ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT. g MGHMGHMGHMGHMGHMGHMGMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGMGHMGHMGHM'

x

Framsóknarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.