Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 27.11.1968, Síða 2

Framsóknarblaðið - 27.11.1968, Síða 2
2 FRAMSÓKNARBLAÐIö Tvtr gengisfelling<r setja strih í reihninginn Framsóknar. blaðið Ritnefnd: Sigurgeir Kristjánsson Jóhann Björnsson, áb. Afgreiðslu annast: Sveinn Guðmundsson Gjaldkeri: Hermann Einarsson Óliht Itöfumst vér að Árið 1945, þegar heim- styrjöldinni lauk, áttu ís- lendingar stórfé í erlendum gjaldeyri, og voru fjárhags- lega vel stæðir. Þjóðverjar voru þá sigruð þjóð með at- vinnuvegi í kalda koli, hrundar borgir, hungursneið og allsleysi. Síðan eru 23 ár. í dag standa málin þannig, að Þjóðverjar eru ein rík- asta þjóð heimsins, með gnægð af gjaldeyri, sem er jafnvel gulli betri. Hinsveg- ar fjármál íslenzka ríkisins á heljarþröm, gjaldeyris- leysi nær algert, gífurleg skuldasöfnun erlendis, og hver gengisfellingin rekur aðra. Hér hefur verið um tvær ólíkar stefnur að ræða. Annarsvegar hefur fyrir- hyggja og ráðdeild ráðið ferðinni, og uppbyggingin verið skipuleg, og í samræmi við fjárhagsgetu hverju sinni. Hér hefur hinsvegar ríkt skipulagsleysi og í fjár- festingu, uppbyggingin því orðið handahófskennd, enda hefur nánast verið upplausn í efnahagskerfinu, þar sem óhófseyðsla og spákaup- mennska hefur einkennt tíð- arandann. Eins og fyrr var sagt, áttu íslendingar digra sjóði erlendis í stríðslok, en hin svokallaða „nýsköpunar- stjórn” eyddi þessum inn- eignum á tveim árum Afleið ingin varð gengisfelling og Marshall-aðstoð. í annað sinn höfðu íslend- ingar úr verulegu fé að spila á síðastliðnum áratug, þegar góðæri og uppgripa síld- veiði, ásamt góðu verzlunar- árferði hjálpuðust að, svo að útflutningsframleiðsla þjóð- arinnar fór mörg hundruð milljónir fram úr því, sem áður hafði þekkst í sögu þjóðarinnar. Það var ógæfa íslenzku þjóðarinnar, að á þessum árum skorti hana Guðlaugur Gíslason, ritar grein um vatnsveitufram- kvæmdirnar í Fylki, sem út kom 22. þ.m. Er grein þessi venju fremur hógvær, frá hans hendi að vera, og gef- ur því ekki tilefni til veru- legra athugasemda. Þó koma skrif Guðlaugs um dælustöð ina í Landeyjasandi mér 'heldur óvænt fyrir augu, því það var einmitt hann, sem bar fram tillögu í bæjar- stjórninn í því augnamiði, að herða á þeim framkvæmd um. Þá er ljóst að vatnslögn in milli lands og Eyja er byggð til að þola mikinn þrýsting, sem eykur flutn- ingsgetuna og dælustöðin verður í samræmi við það notagildi sjóleiðslunnar. Það dugandi forystu. Hin svo- kallr.ða „viðreisnarstjórn” lét stjórnarskútuna reka á reiðanum, gjaldmiðillin, ís lenzka krónan, hefur verið eins og hrapandi skriða, og gandreið verðbólgunnar hef- ur farið eins og logi yfir ak- Ui'. Fyrir átján mánuðum, þeg ar kosningar fóru fram, var mörgum Ijóst, að hverju stefnúi, en stórblekkingar stjórnarliðsins fleyttu „við- reisnarstjórninni” fram yfir kosningar. Nú hefur hulunni verið svipt burt, og við blasir öm- urleg staðreynd. Tvær geng- isfellingar á tæpu ári tala skýru máli. „Viðreisnar- stjórnin” hefur leitt þjóðina niður á við, í átt til örbirgð- ar og fátæktar. Þetta ástand vekur heimsathygli, svo að velviljaðir menn meðal ann- arra þjóða hafa borið fram tillögu um einskonar sam- skot handa íslendingum. Á sama tima er það eitt af helztu vandamálum vest- ur Evrópu, hvað vestur-Þjóð verjar eru fjárhagslega sterk ir. Segja má, að aðstæður séu ólíkar þar og hér. En það, sem mestu veldur er stjórnar farið. Það þarf að hafa stjórn á efnahagsmálunum. í þeim efnum liggur hinn mikli munur. Ef Þjóðverjar hefðu haft „viðreisnarstjórn” á borð við þá, sem hér situr, pá hefðu forystumenn Evr- ópu ekki þurft að óttazt upp gang hins þýzka gjaldmiðils er a.m.k. víst, að Guðlaugur hugsaði sér ekki að nota fall hæðina til að þrýsta vatn- inu yfir sundið, til þess voru pólsku rörin, sem hann festi kaup á of veikbyggð. í fyrravetur, þegar áætlan ir lágu fyrir um dælustöðina benti Guðlaugur á íslenzka menn, sem höfðu þekkingu á þessum málum, og í sam- ræmi við hans tillögur var þeim falið að yfirfara áætl- anir varðandi dælustöðina og luku þeir lofsorði á þær og gerðu ekki athugasemdir. Að fengnum þeim niðurstöð- um gerði Guðlaugur þær ekki heldur. Þá var þó rétti tíminn til þess, nú er það of seint, þegar framkvæmd- ir eru hafnar. Um „flottheit- in” í þessu máli mun ég ekki ræða, enda mun Magnús H. Magnússon, bæjarstjóri vafa laust svara þeim þætti máls- ins og skýra tæknilega hlið þess nánar. Verkin tala. Þá endurtekur Guðlaugur fullyrðingar sínar um að meirihluti bæjarstjórnar haldi því á lofti ,að vatns- veituframkvæmdirnar komi i veg fyrir aðrar framkvæmd ir bæjarins. Slíkt tal er út í hött og getur bæjarstjórnar- meirihlutinn látið það, sem vind um eyru þjóta, því verkin tala sínu máli. End- urbygging Friðarhafnar- bryggjunnar, Iðnskólinn, lögreglustöðin, stórátak í holræsakerfinu og gatnagerð endurbætur á barnaskólan- um og nú framkvæmdir við sjúkrahus og læknisbústað, eru allt framkvæmdir, sem fólkið í bænum sér daglega og þarf þess vegna ekki að ræða um, það eru staðreynd ir, sem minna á sig sjálfar. 60 til 70 millj. kr. hækkanir. En það eru stórmál, sem þingmaðurinn þegir alveg um, þó þau komi nú þegar og á næstu árum til með að hafa mikil áhrif á fram- kvæmdir bæjarins. Það eru tvær gengislækkanir, sem hann hefur nú staðið að á A1 þingi, Þar er hann í meiri- hluta. Og sá meirihluti hef- ur nú á tæpu ári fellt geng- ið tvisvar, ekki um 7% eins og giskað var á varðandi franska frankann, heldur 23% og 35%. Það er ástæða til að nefna þetta þegar tal- að er um fjármagn vatns- veitunnar en það gerir þing- maðurinn Guðlaugur Gísla- son ekki. Samkvæmt út- reikningi Magnúsar bæjar- stjóra Jhækkar kostnaður við vatnsveituframkvæmd- irnar um hvorki meira né minna en 60 til 70 millj. kr. vegna gengislækkunarinn- ar. Það var ekki reiknað með þessum tölum, þegar fjárhagsáætlanir vatnsveit- unnar voru lagðar fram í upphafi. Hvernig á nú að brúa þetta bil. Þar leggur þingmaðurinn ekkert til í skrifum sínum. Hann minn- ist varla á gengislækkun, lokar bara augunum fyrir henni. Nú skilst mér, að gengislækkanir þær, sem nú hafa verið gerðar, hafi þann tilgang að skerða kaupgetu l , f almennings. Kaupgeta er í raun og veru sama og greiðslugeta, og sé hún skert hlýtur það að koma niður á bæjarfélögum eins og ann- arsstaðar. Þar til viðbótar hækka svo erlendar skuldir í öfugum hlutföllum við skerðingu greiðslugetunnar. Þetta er ekkert smáræði fyr ir Vestmannaeyinga, tvær gengisfellingar á tæpum 12 mánuðum, 15—20% kjara- Á bæjarstjórnarfundi hinn 22. þ.m. bar Jóhann Björns- son fram eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórn Vestmanna- e.vja samþykkir að auglýsa breytingu á lokunartíma kvöldsöluverzlana og veit- ingastofa, þannig, að frá nk. áramótum verði kvöldsölu- verzlunum og veitingastof- um lokað kl, 22”. GREINARGERÐ: Það, sem fyrir mér vakir með flutningi þessarar til- lögu, er tilraun til að draga úr óþarfa eyðslu unglinga hér í bænum. Eins og öllum er kunnugt, hefur atvinna minnkað og eins hitt að kaupgeta kemur til með að stórminnka nú alveg á næst- unni. Unglingar, og þá sérstak- j lega þeir, sem stunda skóla- skerðing og hækkun á er- lendum skuldum um mill- jónatugi. Slíkar hrossalækn- ingar á efnahagskerfinu setja strik í reikninginn hjá bæjarfélögunum í landinu. Meiri stuðning ríkisvaldsins. Þá gerir þingmaðurinn talsvert veður út af ríkisá- byrgðum, sem hann hafi út- vegað í sambandi við vatns veituframkvæmdirnar, Sann leikurinn er þó sá, að þær hafa að engu gagni komið, enda um einfaldar ábyrgðir að ræða. Hinsvegar væri gott, ef fullyrðingar þing- mannsins, um að vatnsveit- an muni fá helming af kostn aði við stofnæð greiddan úr ríkissjóði, ætti stoð í veru- leikanum. Raunar er það ekki annað en það, sem gert er ráð fyrir í lögum. Það skiptir svo miklu máli hve- nær þær greiðslur verða inntar af höndum. Við þurf- um nú þegar að losna við að flutningsgjöld af sjóleiðsl- unni og dælustöð og einnig að fá framlag ríkisins hækk að verulega. Að því ber að vinna og um það ber full- trúum byggðarlagsins að standa saman, hvar í flokki sem þeir eru. nám, munu því koma til með að hafa lítið handa á milli, nema það sem foreldr ar geta miðlað, en því miður getur farið svo, að lítið verði aflögu hjá mörgum verka- manninum. Þegar svo er komið verð- ur að taka fyrir alla óþarfa eyðslu, og það er að mínu á- liti hægt, að nokkru leyti, með því að takmarka opnun artíma kvöldsölustaða og veitingastofa. Hér er að mínum dómi ekki verið að skerða „svo- kallaða” nauðsynlega þjón- ustu kvöldsöluverzlana, því eins og atvinnu er nú hátt- að, ættu allir að geta komið því í verk, að verzla á tíma- bilinu frá kl. 9 að morgni til kl. 22 að kvöldi. Þó hér að framan hafi Framhald á 4. síðu S. K. Lokunartími kvöldsöluverzl- ana og veátingastoía

x

Framsóknarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.