Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 27.11.1968, Qupperneq 4

Framsóknarblaðið - 27.11.1968, Qupperneq 4
4 FKAMSÓKNARBLAÐIÐ Itkllív Landakirkja. Nk. laugardag, 30. þ.m. fer fram frá Landakirkju minningarathöfn um þá, ,er fóruzt með m.b. Þráni NK 70. Messa nk. sunnudag kl. 2 e.h. Jóhann Hlíðar predikar. Við messuna syngur barna- kór, sem Martin Hunger org- anisti hefur æft Barnaguðsþjónusta kl. 11. Betel. Almenn samkoma nk. sunnudag kl. 4,30. Barnasamkoma kl. 1 e.h. HLUTAVELTA. Félagið Berklavörn heldur hlutaveltu fimmtudaginn 28. nóvember n.k. í Alþýðuhús. inu kl. 5 e.h. ,Styðjið sjúka til sjálfs- bjargar” Hljómleikar. Lúðrasveit Vestmannaeyja heldur sína árlegu hljóm- leika fyrir styrktarfélaga sína í Samkomuhúsinu á föstudaginn, 29. nóvember, kl. 8,30. Stækkun á sjálfvirku símstöðinni. Að undanförnu hefur ver- ið unnið að stækkun sjálf- virku símstöðvarinnar hér í Eyjum. Var bætt við 400 númerum, og er stöðin þá 1800 númer. Nú munu vera í notkun 1200-1300 númer, svo þessi stæklcun er til frambúðar. Alþýðusambandjþing Alþýðusambandsþing er nú sest á rökstóla. Um 370 full- trúar munu vera mættir. í setningarræðu sinni, sagði Hannibal Valdemarsson, forseti sambandsins, að sjald an hefði verið svartara í ál- inn en nú. Veltur á miklu hversu vel þessum öflugu samtökum tekst nú að móta stefnuna. Fjöldi félaga hef- ur sagt upp samningum, þar á meðal er Verkalýðsfélag Vestmannaeyja. Þingforseti Alþýðusam- bandsþings var í gær kjör- inn Björn Jónsson. Sigurfinnur Sigurfinnsson MÁLVERKASÝNING Sigurfinnur Sigurfinnsson teiknikennari við Barnaskól- ann opnaði málverkasýningu í Akóges-húsinu, hinn 16. þ. m. Á sýningunni voru 29 myndir, olíumálverk, grafík, kolteikningar og krítarmynd ir. Sigurfinn r cr ágætur teiknari og' bsra rryndir hans þess m: rki. Beztu mynd ir hans cru teiknað’r með koh ::.i og krít, og virðist þecii aðferð hæfa honum bf. lí.ön má nokkrar myndir, svo scm nr. 20 „Hattur og \ cttlingar” og nr. 19 „Hatt- ur á li'kt”. Af olí'imyndum fann. ' mér bezt nr. 7, sem hann kallar, Gamalt hús, og tré i snjó”, Sýr.'ngin var vel sótt og selduct margar myndir. Þa) er trú mín, að Sigurfinnur nái langt í listgrein sinni, ef hann leggur alúð við þau form, sem honuin henta bezt. J. B. sveitiEiaum á kostnað bæjarsjóðs Á bæjarstjórnarfundi hinn 22. þ.m. bar Jóhann Björns- son fram eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórn Vestmanna- eyja, samþykkir að framveg- is verði ekki áfengisveiting- ar í veizlu, eða við önnur tækifæri, á kostnað bæjar- sjóðs”. GREINARGERÐ með tillögunni. Um þessa tillögu ætti ekki að þurfa að fara mörgum orðum. Okkur er öllum ljóst að alvarlegir tímar fara í hönd. Sem betur fer hefur atvinna verið sæmileg hér í þessum bæ, það sem af er þetta ár, og vonandi kemur ekki til þess, að neyðará- stand skapizt vegna atvinnu leysis, en samt er það nú svo, að margir launamenn hafa átt í erfiðleikum með sína afkomu, og þá getum við leitt hugann að því, hvernig ástandið verður, þeg ar kaupmáttur launanna minnkar, ef til vill allt að fjórðung. Þetta alvarlega á- stand hlýtur að koma illa ið bæjarfélagið, bæði í sam bandi við hækkandi kostnað við framkvæmdir, og ekki síður í auknum erfiðleikum að ná inn útsvörum og öðr- um gjöldum til bæjarsjóðs. Við verðum að spyrna við fótum, og skera niður alla I umræðum stjórnmála- flokkanna, sem fram fóru sl. hausti komu fram mikilvæg- ar upplýsingar um þjóðmál og er það sennilega höfuðár angur þeirra. Þar a meðai var upplýst um ríkisskuldi: Hvor lendir Korl! Það er nú ljóst, að A1 þýðubandalagið er klofið. Hannibal Valdemarsson og Björn Jónsson hafa með öllu sagt skilið við fyrri félaga sína á þeim bæ, og má skilja að a.m.k. Björn hyggist nú stofna nýjan flokk. Nokkur óvissa ríkir um hvar Karl Guðjónsson lendir. og kemur í ljós, að þær eru nú mjög miklar. Til að menn geti áttað sig á hvarnig skuldabagginn hefuv þyngst ár frá ári undanfarm „við- reisnarár”, sem flest haía verið góðæri frá hendi nátt- úrunnar, þykir rétt að birta lista yfir ríkif/'kuldir, eins og þær voru og eru, um- reiknaðar á genginu eins og það er í dag, fyrir öll árm. 1958 kr. 3.367,8 millj. 1959 kr. 4.957,1 millj 1960 kr. 5.702,5 millj. 1961 kr. 5.509,5 millj 1962 kr. 6.299,5 millj. 1963 kr 7.337,1 millj. 1964 kr 7.828,2 millj. 1965 kr. 9.044,8 millj. 1966 kr. 10.151,9 millj. 1968 kr. 12.500,00 millj. áætl. óþarfaeyðslu, bæði á heimil um okkar, og þá ekki síður úr okkar sameiginlega sjóði, bæjarsjóði . Með samþykkt þessarar til lögu sýndum við gott for- dæmi, og mín persónulega skoðun er sú, að þetta yrði bæj arstj órninni til álitsauka, bæði hér í bænum og eiris út á við. Tillögunni var vísað til bæjarráðs. Loknnartími.. Framhald af 2. síðu. einkum verið rætt um fjár- málahlið þessa máls, þá eru á þessu máli fleiri hliðar. Merkur skólamaður hefur nýlega bent á, að unglingar sérstaklega í kaupstöðum, hafi ekki nógan svefn. Þessi svefnskortur kemur svo nið ur á náminu. Ekki þárf áð fara í neinar grafgötur með það, að kvöldsölustaðir, og þó sérstaklega veitingastof- ur eiga hér stóran þátt í. i Samþykkt var að vísa þess ari tillögu til bæjarráðs. í því sambandi var talað um, að venja væri að hafa sam- ráð við kaupmannasamtökin um breytingu á lokun sölu- búða. Eg hafði ekkert á móti því, en þess ber að gæta, að það snertir eingöngu annan aðilann í þessu máli. Hinn aðilinn er bæjarbúar, for- eldrar og uði'ir, .sem vilja láta þetta máí' sig einhverju skipta. Eg vil því með þess- um skrifum vísa málinu til bæjarbúa, til frekari um- ræðna. Gott væri ef einhver sæi ástæðu til að skrifa eitt- hvað um málið, eða hafa samband við mig. J. B. Fimmtíu ár... Framhald af 1. síðu. bæði fundar- og fram- kvæmdastjórn bæjarmálefna á þessum árum. Má því segja að málefni Vestmanna- eyja hafi mjög hvílt á hon- um um þetta leyti og víst er, að hann kom merkum mál- um áleiðis. Hann lifir enn, og legg ég til að bæjarstjórn sencli honum skeyti í tilefni dagsins. Fyrstu kosningar til bæj- arstjórnar fóru fram 16. jan. 1919 og fyrsti bæjarstjórn- arfundur hér var haldinn 14. febr. sama ár. Nú hefur það verið ákveð ið liér í bæjarstjórn, að há- Það kemur fram, samkv. þessum lista, að skuldir rík- isins hafa nærri fjórfaldast j á þessum 10 árum. Nemur j skuldabagginn nú nálega kr. 69 þúsund kr. á hverc manns barn í landinu. Til að standa í skilum með þetta þarf sem svarar andvirði allrar framleiðslu á frystum sjávai afurðum. Mönnum hnykkti við þegar þessar upplýsing- ar lágu fyrir. tíðahöld fari fram á næsta sumri í tilefni þess, að fimm tíu ár eru liðin frá þessari . skipulagsbreytingu á stjórn byggðarlagsins. Eg legg til að hátíðin verði haldin dagana 14. til 17. júni nk. Þá er Haraldur Guðnason, bókavörður, að frumkvæði bæjarstjórnar að skrifa minningarrit að þessu tilefni og legg ég til að bókin verði gefin út á kostnað bæjarins. Og að lokum verði hátíðar- fundur í bæjarstjórn hald- inn 14. febr. nk. í tilefni af- mælisins, en þá hefur bæj- arstjórn starfað í fimmtíu ár hér í Vestmannaeyjum. Þessar tillögur voru allar samþykktar. Bæjarfulltrúar Sjálfstæð- isflokksins báru fram til- lögu í sambandi við afmæli kaupstaðarins, þess efnis, að gerðar skyldu myndastyttur eða brjóstlíkön af Hannesi lóðs og Þorsteini Jónssyni frá Laufási. Þessar tillögur voru einn- ig samþykktar.

x

Framsóknarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.