Hamar - 29.03.1947, Page 4

Hamar - 29.03.1947, Page 4
4 HAMAR JL Fundarboð Aðalfundur Skógræktarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn í G. T. húsinu sunnudaginn 30. marz kl. 4 eftir hádegi, stundvíslega. DAGSKRÁ: Stjómin gefur skýrslu. Venjuleg aðalfmidarstörf. önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNEV. 1. flokks Þurkaðir ávextir. Strásykur kr. 1.75 pr. kiló. ATHUGIÐ verðmuninn Vélsmiðjan Klettur h.f. Verzl. Framtíðin Vesturgötu 22—24, Hafnarfirði. — Sími 9139. Sími 9091 Framkvæmum alls konar jámsmíði og vélaviðgerðir, logsuðu og rafsuðu Smíðum botnvörpuhlera og allt til- heyrandi botnvörpu. Búsáhöld í miklu úrvali. Stebbabúð. FRÍKIRKJUFÓLK! Fjölmennið á framhaldsaðalfund Frí- kirkjusafnaðarins, sem haldirm verður í kirkjunni að aflokinni messu, n. k. sunnudag, 30. þ. m. Safnaðarstjórnin. Hafnfirðingar! Ávalt fyYÍrliggjandi fjölbreyttar Byggingarvörur alls konar Málning, lökk, veggfóður, lím utanhússpappi, alls konar ’ saumur, margskonar verkfæri skíði, skautar, ferðatöskur o.m.fl. GleymiS ekki að líta inn í M ÁLM, það borgar sig.. Verzlunin Málmur. Kaupið Fellskaffi. Togarinn “LOIS” frá Fleewood, sem strandaði á Hraunsfjöru við Grindavík þann 5. janúar síðastliðinn, er til sölu eins og hann hggur nú á strandstaðnum. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 5. apríl næstkomandi. Geir Zoega, Hafnarhúsinu — Reykjavík Sími 9219 Sveskjur ódýrar í heilum kösaurn Stebbabúð. 1 i Símar 9291 og 9219. Verzlun Bergþóru Nýborg. Sími 9252 Ávallt fjölbreytt úrval af I sunnudags- matinn: Dilkakjöt Nautakjöt Ilangikjöt vefnaðarvöru Nýkomin Kápuefni o. fl. Stebbabúð. Símar 9291 og 9219. Fœst í öllum matvöruverslunum. um brauð og kökur frá B JÖRNSB AKARfl Reykjavík. ^J^jötb dÁ ^Ueóturlœjar. Sími 9244 Efnalaug Hafnarf jarðár h.f. Strandgötu 39 Kemisk fata- og skinnvöruhreinsun. Vönduð vinna. —- Fljót afgreiðsla.

x

Hamar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.