Hamar - 06.07.1953, Blaðsíða 4

Hamar - 06.07.1953, Blaðsíða 4
4 HAMAR Allir geta mi ei$»n;i*t gróð lieimilistæki Við seljum gegn aíborgunarskilmálum: Hrærivélar Grænmetiskvarnir Ryksugur Þvotta-suðupotta „Burco“ Strauvélar „Empire“ Bónvélar „Erres“ Litlar „Miele“-þvottavélar I. H. kæliskápa Komið og skoðið og kynnið yður verð og skilmála. Véla- & raftœUjaverzlunin Bankastræti, Reykjavík — Sími 2852 Miðstöðvar- og hreinlætistæki ásamt ýmiskonar öðrum byggingarvörum jafnan fyrirliggjandi. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19, Reykjavík — Sími 3184 <00000000000000<<<<0000000000000000<<0000000000000000000000000 Yinningar í happdrætti Sjálistæðis- flokksins 59951, 8659, far fyrir hjón með Eimskip til Kaupmannahafnar eða annara áætlunarhafna félagsins í N,- Evrópu og aftur til baka á I. far- rými. 33798 farseðiJl fyrir hjón með Eim- skip til New York og aftur til baka á I. farrými. 20790, 33581, 97112, 27111, 36964 95000, farseðill fyrir einstakling með Eimskip til Kaupmannahafnar eða annara áætlunarhafna í N.-Evrópu og aftur til baka á I. fariými. 55690, 53850 farseðill fyrir hjón með flugvél til Kaupmannahafnar eða London og aftur til baka með flug- vél Flugfélags Islands. 75137, 1633, 15721, 16765, 91299, farseðill fyrir einstalding með flugvél til Kaupmannahafnar og til baka með flugvél Loftleiða. 31815 farseðill fyrir einstakling með flugvél til Kaupmannahafnar eða London og aftur til baka með flug- vél Flugfélags Islands. 18784 farseðill fyrir hjón með Kötlu til Miðjarðarhafsins og aftur til baka. 18296, 97022 farseðill fyrir einstakl ing með Vatnajökli til New York eða Miðjarðarhafslanda og aftur til baka. 58066 Bendix sjálfvirk uppþvotta- vél. 14602 Kelvinator kæliskápur. 44198 James sjálfvirk uppþvotta- vél. 53898 Rafha eldavél. 58496, 33285 General electric hrærivél. 32917 Þvottavélin Mjöll. <><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><><>^^ Ctsvarsskrá Hatnarfjarðar 1953 Skrá yfir niðurjöfnun úsvara í Hafnarfjarðarkaupstað fyr- ir árið 1953, liggur frammi almenningi til sýnis í Vinnu- miðlunarskrifstofu Hafnarfjarðar, Vesturgötu 6 frá mið- vikudegi 8. júlí til þriðjudagsins 21. júlí að báðum dögum meðtöldum kl. 10—12 og 16—19 nema á laugardögum þá aðeins kl. 10—12. Kærufrestur er til kl. 24 þann 21. júlí, og skulu kærur yfir útsvörum sendar bæjarstjóra fyrir þann tíma. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði Helgi Hannesson. Nylon skyrtur margir fallegir litir Álf af ell Sími 9430 Nylonplast herðatré Alfafell Sími 9430 80612, 11809 Cheetro hrærivél. 87007, 90428, 1142 Bónvél. 34789, 88599, 87732 Ryksuga. 23549, 38663, 91923, 1952, 54384, 61987, 77694, 71067, 94015 hrað- suðuketill. 74339, 8772, 89774, 13562, 67247 hraðsuðupottur. NYKOIKIÐ: Jersey-gallar á börn Peysur Stebbabúð Strandgötu 29 - Sími 9919 TILKYNNING frá Skattstofu Hafnarfjarðar Miðvikudaginn 8. júlí 1953 verða lagðar fram. 1. Skrá yfir tekju-, eigna-, viðauka-, og stríðsgróðaskatt einstaklinga og félaga, fyrir árið 1952 í Hafnarfjarðarkaup- stað. 2. Skrá um tryggingariðgjöld skv. hinum almennu trygg- ingarlögum frá 26. apríl 1947, bæði persónugjald, og ið- gjaldagreiðslu atvinnuveitanda, vikugjöld og áhættugjöld, skv. 107, - 112. - og 113. gr. laganna. Skrárnar liggja frammi í vinnumiðlunarskrifstofu Hafn- arfjarðar, Vesturgötu 6, dagana 8. júlí til 22. júlí 1953, að báðum dögum meðtöldum frá kl. 10—12 árd. og 4—7 síð- degis, nema laugardaga frá 10—12 árd. Kærum skal skila til Skattstofu Hafnarfjarðar fyrir 22. júlí 1953. Skattstjórinn í Hafnarfirði Þorvaldur Amason. ■00000<*0000000<<0000<Þ000<<>000<<>00000000000000<>e<>0Q Gólfdreglar, margar teg. Sjáum um földun Einnig gólfteppi STEBBABOÐ Strandgötu 29 - Sími 9919 NYKOmÐ: Ávaxtasett Vínsett Kökudiskar Stebbabúð Strandgötu 39 - Sími 9919 DAGLEGA Bananar Appelsínur Tómatar Gúrkur Stebbabúð Linnetsstíg - Símar 9291 og 9991

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.