Hamar - 06.06.1955, Blaðsíða 1
HAMAM
IX. ÁRGANGUR HAFNARFIRÐI, 6. JÚNÍ 1955 10. TÖLURLAÐ
Samningarnir þurfa að vera tveir
ViðliúíaKainiiiiigui', «cm |iýzk >>ijiíriiai -
völil inega ekki sjá.
Furðulegt ábyrgðarleysi
Al]»ýðiiflokk«iiiciin og' koiiiiiiiíiiistai- æfla
að greiða 000.000.00 ki-iinnr fil crlcndra
aðila I ágóðahliit ai‘ liraðfi-ystiliíi«*l>yg'S'-
iiiS'iiiini. — llai'na saiusiari'i uni málið.
Á bæjarstjórnarfundi 27. maí s. 1. samþykktu kommúnistar og
kratar að ganga að samningstilboði frá firmanu „Habag“ í Þýzka-
landi um byggingu hraðfrystihúss og ætlar firmað að útvega lán
til framkvæmdanna. I þóknun á að greiða nefndu firma 10% af
öllum byggingarkostnaði bæði innlendum og erlendum og nem-
ur það ekki minna en kr. 600.000.00, sem bvggingin hækkar í
verði fyrir þá sök. Sjálfstæðismenn í bæjarstjóm vildu ekki að
bærinn gengi að slíkum afarkostum án þess að aðrar leiðir til
Iausnar málinu yrðu reyndar til þrautar og báru þeir fram til-
Iögur í þeim efnum. Voru þær felldar af kommum og krötum
og sátu Sjálfstæðismenn þá hjá við atkvæðagreiðslu um fyrr-
nefndan samning. Kom það fram í ræðu hjá Ólafi Þ. Kristjáns-
syni, að það væri blóðugt að þurfa að greiða slíka þóknun og hér
væri um að ræða til útlendinga, en samþykkti liana samt.
Samningar þeir, sem kommar
og kratar hafa samþykkt að gera
við firmað „Habag", sem aðset-
ur hefur í Dusseldorf í Þýzka-
landi, eru tveir. Það er aðalsamn-
ingur, þar sem bæjarsjóður fel-
ur fyrmefndu firma allar fram-
kvæmdir við byggingu hússins
með öllum búnaði og tækjum og
á firmað að afhenda húsið með
öllu saman tilbúið til rekstrar.
Jafnframt lánar firmað eða út-
vegar lán til framkvæmdanna að
upphæð ca. 6 milljónir króna til
4/á árs og á að borga fyrstu af-
borgun kr. 600.000.00 við undir-
skrift samninga og tvær aðrar
greiðslur verður að inna af hendi
á meðan framkvæmdir standa
Með 1580 skippund
M. b. Ársæll Sigurðsson hélt
áfram veiðum eftir lok og hætti
hann nú fyrir hvítasunnuna. Fór
hann tvo túra eftir lokin og afl-
aði 220 skippund. AIls er afli
bátsins á vertíðinni o^ðinn 1580
skippund og hefur hann ein-
göngu fiskað í net.
Okeypis sumardvöl
íyrir 10 börn
Kvenfélagið Hringurinn hefur
ákveðið að kosta 10 börn á aldr-
inum 4—7 ára til dvalar í sveit
á þessu sumri. Þeir, sem vilja
sækja um það, að koma bömum
til dvalar á vegum Hringsins,
þurfa að senda umsóknir sínar
sem fyrst til frú Helgu Níels-
dóttur, Strandgötu 30. Læknis-
vottorð um nauðsyn þess, að
börnin þurfi að komast til sum-
ardvalar af heilsufarsástæðum,
eða erfiðum heimilisástæðum,
þurfa að fylgja umsóknum. Böm
in verða á bamaheimili hjá
Rauðakrossi Islands og verður
farið um 20. júní.
Frá liöfninnt
Bjarni riddari landaði hér 228
tonnum og Ágúst 229 tonnum
af karfa 23. maí, Surprise land-
aði 189 tonnum af ísfiski 25. maí,
Júlí 231 tonni af karfa 27. maí,
Júní 287 tonnum og Röðull 227
tonnum af ísfiski og 20 af salt-
fiski 31. mai.
Vatnajökull tók hér frosinn
fisk 23. maí og Marie Boye tók
söltuð hrogn 27. maí.
yfir. Vexth- af láni þessu eru
reiknaðir 6% p. a. Þessi samning-
ur á að leggjast fyrir þýzk stjórn-
arvöld.
Hinn samningurinn er kallað-
ur viðbótarsamningur og er í
því fólginn, að firmað „Habag“
felur Bæjarútgerðinni „að fram-
kvæma á eigin spítur byggingar-
hluti verksins samkvæmt fram-
lögðum uppdráttum.“
„Efni til byggingarinnar af-
greiðir „Habag með því verði,
sem á hverjum tíma gildir í
Þýzkalandi og ákveðið er af
Montanunion sem útflutnings-
verð.“
Það skal tekið fram að það
var upplýst á bæjarstjómarfund-
inum, að Montanunion er þýzk-
ur jám- og kolahringur og mun
gæta sín vel um það, að verðið
sé ekki of lágt, ekki sízt, þegar
hann fær nokkurn veginn sjálf-
dæmi um verðlagninguna, þar
sem ekki verður svo auðvelt að
snúa sér annað, því svo bind-
andi er samningurinn.
Þá kemur fram í þessum við-
bótarsamningi, sem ekki er
minnst á í aðalsamningi og það
er að bærinn skal greiða
„Habag“ 10% á heildampphæð
verksins, jafnt hvort firmað hef
ur nokkuð gert í því að aðstoða
við framkvæmdir eða ekki.
(Framhald á hls. 3)
Að undanförnu hafa verið
mjög mikil átök innbyrðis á
milli kommúnista og krata og
hefur það einkum verið út af
Bæjarútgerðinni þó að ýmislegt
fleira hafi einnig komið til.
Munu sumir forystumenn krata
vera orðnir þreyttir á samstarf-
inu og hefur t. d. Óskar Jónsson
ekki mætt í bæjarráði eða á
bæjarstjórnarfundum síðan fyr-
ir verkfall í vetur.
Átök út af stöðu
Eins og fram kom snemma í
vetur, þegar Ásgeir G. Stefáns-
son varð að víkja úr starfi fyrir
TiIIögur Sjálfstæðismanna
Sjálfstæðismenn lögðu fram
ítarlega greinargerð um málið
og afstöðu sína til þess jafnframt
því, sem þeir lögðu fram tillög-
ur því til lausnar án þess að sætt
yrði nokkrum afarkostum. Til
þess að lesendur geti áttað sig
sem bezt á öllum málavöxtum,
eru tillögurnar birtar hér á eftir
en greinargerðin í heild er ekki
birt, þar sem liún kom í Morgun-
blaðinu s. 1. miðvikudag að
gefnu tilefni. Tillögur bæjarfull-
trúa Sjálfstæðisflokksins eru svo-
hljóðandi:
1. Hafin verði söfnun stofn-
fjárframlaga hjá hafnfirzk-
atbeina kommúnista, er talið, að
það hafi verið út af því, að hann
vildi ekki taka mann til starfa á
skrifstofu Bæjarútgerðarinnar,
sem kommúnistar höfðu velþókn
un á og voru búnir að lofa starfi.
Enduðu þau átök með því, að
Ásgeir vék, en pilturinn var ráð-
inn daginn eftir.
Átökin nú eru út af sama
manni. Annar framkvæmdar
stjóri Bæjarútgerðarinnar, það
er sá, sem er fulltrúi krata, Krist-
inn Gunnarsson, mun hafa talið
fyrrnefndan pilt ekld starfi sínu
vaxinn og vikið honum fyrirvara-
laust frá störfum. Út af þessu
um aðilum og öðrum þeim,
er kynnu að hafa áhuga fyr-
ir byggingu hraðfrystihúss
og fiskiðjuvers, að upphæð
2—2/1 milljón króna.
2. Tekið verði hjá Fram-
kvæmdabanka Islands lán
það, er þegar hefur verið
veitt loforð fyrir að upphæð
kr. 3/2 milljón.
3. Til þess að framkvæmdir
geti hafizt og gengið án
tafar verði leitað eftir bráða-
birgðaláni, er síðar greiðist
með væntanlegu láni Fram-
kvæmdabankans.
4. Fari kostnaður fram úr kr.
6 millj. eða nokkuð vant
urðu kommúnistar mjög reiðir
og voru um skeið raddir um það
innan kommúnista, að Kristinn
yrði rekinn frá störfum.
Fundur í útgerðarráði.
Eftir marga fundi meðal
kommúnista, bæði hér í bæ og
í Reykjavík út af þessu atriði,
var svo horfið að því ráði að
láta Kristján Andrésson heimta
fund í útgerðarráði. Hélt hann
þar allmikla tölu og lýsti mjög
átakanlega ástandinu á skrif-
stofu Bæjarútgerðarinnar, þar
væri allt í fullkomnum ólestri,
(Framháld á bls. 3)
aði á að stofnfjársöfnun
næði tilskyldu marki, verði
leitað eftir láni með aðgengi
legum skilyrðum, m. a. með
aðstoð þeirra, sem tækju að
sér smíði véla og annars bún
aðar eða önnuðust aðrar
framkvæmdir verksins og þá
jafnframt að fá erlent export
lán í landi því, sem hag-
kvæmust kjör veitir, fyrir
vélum, ef hagkvæmara
reyndist að kaupa þær er-
lendis.“
Saga málsins.
Um mál þetta urðu allmiklar
umræður í bæjarstjórn og rakti
Stefán Jónsson gang þess. Benti
hann á að um síðustu bæjar-
stjórnarkosningar hefði verið
mikill hugur manna fyrir því að
koma upp frystihúsi og hefði
það gengið einna lengst hjá Al-
þýðuflokknum, sem birt hefði
mynd af væntanlegu liúsi. Að
kosningunum loknum hljóðnaði
svo mjög um málið og þegar
sýnt var að lítill áhugi væri hjá
meirihlutaflokkunum í bæjar-
stjórn um framgang þess fór
Lýsi & Mjöl h.f. að athuga mögu
leikana á því að sameina hin
ýmsu öfl í bænum og utanbæjar
til að hrinda verkinu í fram-
kvæmd.
Þá kom nýr kippur
En þegar kommar og kratar
sáu það, að e. t. v. mundi verða
komið upp fiskiðjuveri í bænum
með samstarfi áhugamanna í
þeim efnum kom nýr kippur í
krata og komma til að koma
veg fyrir að það gæti orðið. Var
beðið um frest til að svara til-
boði Lýsi & Mjöl h.f. og fékk
meirihlutinn þann frest, sem
hann svo notaði til þess að kné-
setja hugmynd þá, sem sett var
fram fyrir forgöngu Lýsi & Mjöl
h.f. Leit þá út fyrir, að bænum
mundi takast að fá fé, að vísu
erlent, til að koma þessu verki í
framkvæmd. En svo féll allt í
dvala á ný og var ekla vitað af
(Framhald á bls. 3)
Hátíðahöld 17. júní
17. júní hátíðahöldin fara fram
hér í bæ með svipuðu sniði og að
undanförnu, en ekki er ennþá
búið að ganga endanlega frá
dagskrá. Formaður undirbún-
ingsnefndar er Yngvi R. Bald-
vinsson.
UNDIR RAÐSTJÓRN
Kristán Andrésson heíur bókað vítur á annan framkvæmdarstjóra
Bæjarútgerðarinnar, Kristinn Gunnarsson - Talið er að Alþýðuflokk-
urinn muni auðmjúkur taka hirtingunni og kyssa á vöndinn.