Morgunblaðið - 02.12.2010, Síða 6

Morgunblaðið - 02.12.2010, Síða 6
6 2. desember 2010fasteignir Ó, hve löngum stundum varði maður ekki fyrir framan sjón- varpsskjáinn, spilandi á Nintendo-tölvuna. Bræðurnir Mario og Luigi hoppandi um skjáinn, rauðir og grænir, uns þumlar voru orðnir rauðir og aumir af öllu hnappapotinu. Nú eru ítölsku pípulagningamennirnir komnir í veggfóð- ursmynd og ætti að vera prýði á hverju heimili. Thinkgeek.com selur þrjár útfærslur af vínil-renningum sem líma má á veggi. Hvert sett kemur í þremur örkum og er hver örk um 60 x 100 cm á stærð. Útfærslurnar eru innblásnar af Donkey Kong, Super Mario Brothers og svo „New Super Mario Brothers“ sem er nýleg viðbót við seríuna fyrir Nintendo DS og Wii. Settið (e. Nintendo Wall Graphics) er verðlagt á 50 til 70 dali. ai@mbl.is Ljúfsár þrá eftir liðinni tíð uppi um alla veggi LAUTASMÁRI 3 - KÓPAVOGI Þóroddur S. Skaptason lögg. fasteignasali GARÐATORGI 7 210 GARÐABÆ Sími 545 0800 gardatorg@gardatorg.is www.gardatorg.is Mjög björt og snyrtileg 96 fm íbúð á 4. hæð í góðu 7 hæða lyftuhúsi með stæði í bílskýli. Stórar yfirbyggðar svalir. Lyftuhús með stæði í bílageymslu.Íbúðin er mjög vel skipu- lögð og björt með góðum stofum og 2 svefnherbergjum. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á WWW.HUSAVIK.NET OG Í SÍMA 510-3800 Reynir Björnsson, lögg. fasteignasali Elías Haraldsson, lögg. fasteignasali � Alfhending strax. � Allar íbúðir með sólskála. � Íbúðir með hjónasvítu. � Stærðir frá 97-162 m2. � Rúmgóð bílageymsla. S K IS S A Boðaþing er reitur sem Húsvirki hf. og Hrafnista DAS fengu úthlutað til skipu- lagningar fyrir almennar íbúðir, þjónustu- íbúðir, hjúkrunarheimili og þjónustu- miðstöð aldraðra. Þetta er skemmtilega skipulagt svæði sem myndar kjarna almennra íbúða í kringum hjúkrunar- íbúðir og þjónustumiðstöð á vegum Kópavogsbæjar og Hrafnistu DAS. 55+Glæsilegar íbúðirtil leigu eða söluBoðaþing 6-8 Glæsilegar íbúðir til leigu eða sölu Fyrir fólk á besta aldri Leigðu þína Leigðu af okkur með forkaupsrétt Leiga gengur upp í kaupverð Þjónustumiðstöð Kópavogs fhending strax. Sími 511 2900 ATH! Höfum virka kaupendur af öllum gerðum eigna - skráðu eignina hjá okkur og tryggðu þér góða þjónustu. Okkur vantar sérstaklega eignir sem bjóðast nánast með yfirtöku lána. 511-2900 • trod.is - slóðin að réttu eigninni...... Sandakur Nýtt og glæsilegt 242 m² endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bíl- skúr. Verið er að klára að innrétta húsið sem getur verið til afhendingar fljótlega. Húsið er fullbúið að utan með fullkláraðri tyrfðri lóð, klætt bárujárni og viðar- klæðningu að utan. Möguleiki er að hafa áhrif á innréttingar á böðum (3 stk.), í eldhúsi og vali á skápum, en verið er að parket- og flísaleggja. Eigandi skoðar að taka litla íbúð uppí. Ekkert áhvílandi. Tjarnargata Stórglæsileg algjörlega endurnýjuð 100 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjöleignarhúsi. Á eigninni hvílir lán uppá ca 28.000.000,- Frostafold Nánast hrein yfirtaka Stórglæsileg 96 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð auk bílskúrs og flísalögðum suð- ursvölum með glæsilegu útsýni yfir borgina. Áhvílandi er kr. 26.000.000 á hagstæðum vöxtum afborgarnir pr. mánuð kr. 130.000. GAUTLAND ***Auðveld kaup*** 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjöl- eignahúsi. Seljandi er tilbúinn að lána til 30 ára 15% til viðbótar við 80% lán Íbúðarlánasjóðs. Greiðslubyrgði væri þá um kr. 80.000 á mánuði. BALDURSGATA Um 172 m² einbýlishús á þremur hæð- um í hjarta Borgarinnar. Í húsinur eru 4-6 svefnherbergi, 3 baðherbergi með sturtu, tvö eldhús og 2 stofur auk tölvu- herbergis og geymslu. Tvö bílastæði fylgja eigninni. Frábær staðsetning sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. um 57 mkr. Tilboð óskast. Jón G. Briem, hrl. & lfs.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.