Eyjablaðið - 13.06.1953, Síða 1
*
og útgerðarmenn fá
fiir kílólð af fiikinum þegar
ítokir stéfiarbræður þefrra fá kr. 1,05.
Er ekki kominn tími til þess fyrir þá sjómenn og
útvegsmenn, sem fylgt hafa flokkum ríkisstjórnarinn-
ar að málum, að segja: hingað og ekki lengra, er þeir
hafa kynnt sér vesaldóm hennar í afurðasölumálunum.
Minnist þess, að það er létt verk að fella framhjóð-
anda hennar hér, Jóhann Þ. Jósefsson, frá þingsetu,
með því að fylkja sér um frambjóðanda stjórnarand
stöðunnar, Karl Guðjónsson.
í vetur var lesin í útvarpið
tilkynning frá ríkisstjórninni
um fiskverðið í Noregi. Tilefni
j)ess að sú tilkynning var út
gefin, var jrað að Þjóðviljinn
sagði frá jrví að fiskverðið til
sjómanna í Noregi væri kr.
1,49 fyrir kg. Jregar íslenzkir
stéttarbræður jreirra fengju ekj.i
nema kr. 1,05.
í tilkynningu ríkisstjórnar-
innar segir svo:
,,I blaðaskrifum, sem átlu
scr stað var m. a. gerður
samanburður á fiskverði pví,
sem sjómenn ferígju hér á
laiuli og i Noregi. Var þvi
haldið fram að verð á þorski
í Noregi vœri nú kr. 1,4^
fyrir hverl kiló á sarna tima
og þorskverðið til sjómanna
hér á landi vccri kr. 1.05
fyrir hvert kiló.
í tilcfni af þessu liefur
atiúnnumálaráðuneytið fyrir
milligpngu sendiráðs Islands
i Osló aflað sér ýmsra uþþ-
lýsinga, m. a. um fiskverð
þar í landi.
Eftirfarandi er býggl á
þessum uþþlýsingum:
Verð á þorski i Lofoten á
vertið þcirri, sem nú stendur
yfir er kr. o,g8 fyrir hvert
kiló af slœgðum fiski með
haus, til samanburðar skal
getið, að samkvœmt auglýs-
ingu Landssambands is-
lenzkra útvegsmanna frá 5.
febr. s. I. er verð á þorslii liér
ákveðið kr. 1,05 fyrir hvert
kiló af slcegðum fiski með
liaus.
Fiskur sá, sem.aflast á Ló-
fotenvertiðinni, en það er
aðalþorskvertíð Norðmanna,
er hagnýttur á sviþaðan liátt
og tiðkast liér á landi, þ. e.
ýmist saltaður, frystur eða
herlur . . .“
Síðan jress i tilkynning var
birt, liefur jrað sánnazt, að ríkis
stjórnin eða fulltrúi hennar,
Ólaf ur Thors, fór með fleipur
eitt og ósánnindi eins og svo
oft áður. Hinsvegar láðist rík-
jsstjórninni að fyrirbyggja það,
að nörsk blöð bærust til lands-
ins, — a. m. k. fram yfir kosn-
ingar — því þau vitna all harka
lega gegn staðhæfingum hennar
í jressu máli.
Þegar í upphafi vertíðar
við Lofoten fengu norskir sjó-
menn kr. 1,60 fyrir kílóið af
jiorski, og síðan liækkaði v'erðið
jafnt og þétt og var komið í
lok vertíðar upp í kr. 2,o(i fvrir
kílóið.
28. jan. s. I. birti „Fiskeri-
bladet", sem út kemur í Har-
stad, verðlista yfir lágmarksverð
(norsku ríkisstjórnarinnarj á
fiski í Lofoten og var jiað í ís-
lenzkum krónum:
Þorskur, langa og blálanga
kr. 1,33. — Steinbítur kr. 1,01.
Ufis kr. 0,91. — Ýsa kr. 1,42.
— Keila kr. 0,89. — Karfi kr.
.1,99. — Lúða kr. 6,72.
I fréttinni segir síðan:
„Það er engin ástceða til að
draga dulur á það, að sjó-
menn urðu fyrir miklum von
brigðum yfir þvi að ekki var
orðið við lágmarkskröfum
þeirra um að þorskur, sem
landað er i Lofoten vœri
grc-iddur með kr. 7,57—1,42.“
I sarna blaði segir Johannes
Olsen, förmaður annars fiski-
niannasambandsins,
„að það sé erfitt að segja, að
sjómenn séu fyllilega áncegð- j
ir með draugurinn.“
Framkvæmdastjóri hins fiski-
mannasambandsins, Overá, segir
í sama blaði:
„Við erum auðvitað ekki
ánægðir, þvi að við teljum,
að nýja lágmarksverðið sé allt
of lágt i samanburði við það,
sem greilt hefur vcrið . . .
Hœkkunin ncmur i allt
kauþhcckkun, sem nemur 6
—7 af hundraði".
Norskir sjómenn voru jrannig
mjög óánægðir með liskverð,
sem var miklu hærra en jiað,
sem íslenzkir sjómenn fengu,
og jrað koin brátt í ljós, að lág
marksverðið var að engu haft.
I forustugrein, sem ,,Fiskeri-
blade't" birti 11. febrúar s. 1.
segir svo:
„Lagmarksverð fyrir þorsk,
Mér er sagt, að þú sért fimmt
ugur í dag, Brynjólfur, —
hvað segirðu um að skrafa ögn
við mig í tilefni dagsins?
Ekki sakar að spjalla saman,
annars er fátt að frétta af púls-
manni, jró hann sé hálfrar aldar
gamall.
Lífið er ævintýr á einn eða
annan hátt.
Sumir sjá ævintýr, þar sem
aðrir sjá ekkert nema beran
hversdagsleikann. En ef út í jiað
væri farið yrði þetta ævisaga upp
á nokkur bindi. Annars er ég
fæddur á Brekku í Lóni — og
varla getur það talizt merkilegt,
þó að einn krakki bætist í hóp,
þar sem sjö börn voru fyrir.
Foreldrar mínir höfðu • nýlega
brugðið búi sakir fátæktar og
voru þarna í vinnumennsku.
Eldri systkini mín höfðu verið
tekin í fóstur hjá venslafólki
og fengu öll gott uppeldi. Nú
— fyrsta reisa mn í veröldinni
liófstt, þegar ég var þriggja vikna
— j)á fluttu foreldrar rnínir
frá Brekku og allt norður að
Brú á Jökuldal, rnikið ferðalag á
sjó og landi, með okkur Borg-
hildi, móður Einars Braga.
Síðan \0r11 foreldrar mínir í
vinnumennskn })ar, þar til Jrau
i fluttu í Vopnafjarðarkaupstað,
sem larulað var i. Lofoten var
ákveðið kr. 1,33 eftir 5—4
rnánaða samninga ,enda þótt
sölustjórn fiskimaríríasam-
bandsins krefðist kr. 1,60 . . .
Frá hálfu rikisstjórnarinnar
var sagt, að ekki vœri hcegt
að greiða rneira........
En lwað gerðist?
Þrátt fyrir yfirlýsingar rik-
isstjórnarinnar og tilkynning
ar Noregsbanka hófst I.ofot-
vertiðin með þvi, að grdcld-
ar voru kr. 1,60 fyrir þorsk-
inn.“
I sama tölublaði er frétt, })ar
sem greint er frá sömu stað-
reynd:
„1,60 kr. fyrir þorskinn.
Fiskurinn í Lofol er nií
greiddur með kr. 1,60. Það
Frcimhald ó 2. síSu.
| dvölclu þar í fjögur ár, og þar
j fæddist Þórdís ,sent yngst er
okkar systkinanna, en fluttust
þá til Eskifjarðar. Það var í
scptember 1910.
Þá hefur verið líflegt á Aust-
fjörðum?
Já, Jrá var Eskiljörður upp-
gángsbær. Fiskigengd var Jrá
mikil og jrað var ekki slegið
slciku við að krækja í jiann
gula. Þá munu liafa gengið
jraðan fjórtán mótorbátar 6—8
og io hesta eins þeir voru kall-
aðir. Þá hreyfði sig enginn strák-
ur í kaupstaðnum án Jress að
skella eins og mótorbátur. Eg
byrjaði að beita Jregar ég var
níu ára, en var latur við starf-
ann. Það var haft á orði, að ég
þurrkaði línuna um leið og ég
ég beitti hana úr haug.
Hvað voru ])á margir íbúar í
þorpinu?
A að gizka á sjötta hundrað
manns (og nú brosti Brynki
sínu sérkennilega glettnisbrosi
og bætir við) og fjórtán kýr.
Þorpið var rallýst 1911. Og ])á
voru J)ar beztir vegir á Austur-
landi.
Þú stundáðir sjó á æskuárun-
um, var það ekki?
Þá var enginn talinn maður
Framhald á 4. síðu.
Rabbað við Brynjólf Einarsson,
skipasmið, fimmtugan.