Eyjablaðið


Eyjablaðið - 13.06.1953, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 13.06.1953, Blaðsíða 4
EYJABLAÐIÐ Rabbað við Brynjólf Einarsson Framhald af 1. síðu. 1 J i c3?rufif?ur \ Honum Páli mínum krata verður oft s'krafdrjúgt í skrif- uðu máli sem mæltu. Greinin hans í Brautinni fyllir í marga dálka, og í samræmi við bjart- sýni blaðsins lieitir hún: | „Hvaða flokkar hafa tapað mest?“ Jtg hefði haft greinina svona og sagt þó það sama og Páll: Sjálfstæðisflokkurinn lxefur tapað 18%. Alþýðutlokkurinn lxefur tap- að 14%. Framsókn hefur tapað rúm- um 11%. Kommarnir liafa tapað: Gils, Birni, Arnóri, Grími og Þor- steini. Og þá er greinin kornin. — I>essu masi um einfeldni Elías- ar liefði rnátt sleppa. — En Páll! Hvað vaið um allt prósentu tap þessara flokka? Það var ekki von að þú værir að geta þess, að það fór til Sósí- alistaflokksins. Ekki trúði ég mínum eigin augum, fyrr en ég var búinn að lesa þessa klausu í Fianx- sóknaidxlaðinu þrisvar yfir: „Fyrst og fremst verðum við að sjá s'vo um, að einung- is samvinnumenn fái sæti á löggjafarþingi þjóðarinnar". Skyldi höfundurinn svo ætla að kjósa Helga Ben.? — Alexander, já það er víst hans „liobbý“ að bjóða sig fram til þings. Þannig lýsti maður nokkur liér í bænum frambjóðanda Varðbergs í mín eyru. En hver haldið þið svo að þessi maður hafi verið, er gaf slíka lýsingu á Alexander? Það var reyndar enginn ann- ar en liann HRÓLFUR! með mönnum, sem ekki stund- aði sjó. Eg byrjaði sjómennsk- una með föður mínum þegar ég var tólf ára. Næsta ár var ég í aðgcrð og liafði 25 krónur um mánuðinn. Fjórtán og fimmtán ára var ég liáseti á tveggja manna fari, beitti og réri. Þá var stundum langt róið og allt- af lieitt krækling. Þegar ég var sextán ára fór ég í viðlegu í Seley með Guðmundi nokkrum Eyjólfssyni, ágætis manni. Þar í eynni var svo gaman að vera, að þar vildi ég vera enn. Mér liggur við að trúa sögunni af Seleyjar-Arna, sem var heillað- ur af álfum. — Þá um haustið fór ég að róa á mótorbát og síðan liélt ég mig við þær fjal- ir þar til ég hóf smíðar 1924, en var þó á sjónum öðrum þræði nokkru lengur. Hafðirðu strax náttúru til smíða? [á, frá bernsku hafði mig lang aðf að fást við smíðar, langaði helzt að smíða eitthvað fínlegt, gull og silfur og fást við letur- gröft. En svo lenti ég í þeirri grófustu smíði, sem liönd er lögð á, skipasmíðinni, og það var raunar af því, að Auðbergur móðurbróðir minn var smiður. Frændsemin réði sem sé braut- inni. Byrjaðirðu sem lærlingur? Það væri líklega kallað gerfi- smiður nú til dags. Auðbergur var ágætur smiður og umfram allt afburða verkstjóri. Eg lærði vel hjá lionum. Síðar sótti ég um réttindi og fékk þau, þar sem ég hafði unnið hjá sama manninum um níu ára skeið. Það var 1933. Um það leyti var svo komið á Eski- firði sem víðar þar eystra, að fiskur var lagstur frá og allt var á fallanda fæti. Svo þú tókst þig upp og fluttist hingað til Eyja? Já, ég hugsaði sem svo; að annaðhvort yrði gert hér við báta eða hvergi. Karlarnir höfðu orð á því, að lítið ráðslag væri í því að fara burtu núna, því nýju bátarnir færu að koma, en ég sagðist hafa meiri áhuga á gömlu bátunum, eða eins og haft er eftir Thomsen: liilar gott í dag. Eg var ráðinn tíl Gunnars Marels. Var svo á hans vegum þar til ég tók að vinna fyrir Helga Ben. Það var 1936. Hjá honum var ég þangað til um síðustu áramót, og þá hef- urðu í stuttu máli lífshlaupið. Og á jiessum árum smíðaðir þú stærsta skip, sem smíðað hef ur verið á landi hér. Já, ég hef víst metið ennþá. Helgi Helgason \ar í smíðum frá 1943 til 47, en oft var hlaup ið frá því verki til annars, sem gera þurfti . . . Segðu mér nú, livenær byrj- aðirðu að yrkja? Þú gætir víst eins spurt, hve- nær ég byrjaði að tala — en flest af því væri betur ósagt, og kannski allt. Eg hcf aldrei skrifað niður vísu: ,,þær áttu HuldiimannE em- bætfisins svarað Þó ég álíti yfirleitt skrif Jó- lianns Friðfinnssonar ekki svara verð, verð ég þó vegna fáyíslegr ar fyrirs'purnar lians í Fylki að taka þetta fram: 1. í starfa mínum lijá verka- lýðsfélögunum var ég ekki ráð- inn af neinum meirihluta Full trúaráðs, heldur á sameiginleg- um stjórnarfundi þeirra þriggja félaga, sem ég var í starfi fyrir. 2. Við ráðningu varð það að samkomulagi, að ég yrði ekki í starfi hjá félögunum í þrjá mánuði yfir sumarið ög liætti ég samkvæmt því 1. júní s. I. 3. Þar sem enguni mun liafa dottið í hug að fara að setja nein skilyrði fyrir því, Iivað ég gerði við minn frítíma, lít ég svo á, að það sé algerlega mitt einkamál, og mesti óþarfi hjá Jóa að gera sig að því fífli að skipa sér af slíku, nóg er nú samt. 4. Hafi meiningin verið sú, að reyna að læða því út, að fyrir starf mitt hjá Sósíalistafélaginu tæki ég kaup hjá verkalýðsfélög unum, vita allir að^svo er ekki. Hinsvegar er ég nú í starfi hjá jieim stóra liluta verkalýðsins, sem sér hag sínum og byggðar- lagsins betur borgið með því að stuðla að kosningu Iíarls Guð- jónssonar heldur en Reykjavík- urmannsins Jóhanns Þ. Jósefs- sonar, og það fólk greiðir mitt kaup og annan • kostnað með frjálsum framlögum í kosninga- sjóðinn . Sig. Siefánsson. við á einum stað og einu sinni“. Og ekki meira um það. Hvað viltu segja um lífið í heild? Förum ekki út í það að sinni. Nema fólkið hér í Eyjum er ágætt, ég hef aldrei fundið, að ég tæri hér aðkomumaður, var bara einn af þeim, sem unnu fyrir brauði sínu og menn jiáðu gjarnan vinnu mína. Og Gunnar Marel er einhver mesti geðprýð ismaður, sem ég hef kynnst um dagana — þó hann liafi stund- um liátt. Ef ég settist niður og klóraði minningar, þá snerust þær rnest um Jiað, hvílíkum á- gætismönnum ég hef verið með um dagana, t. d. voru formenn mínir Iiver öðrum betri. Yfir- leitt hef ég ekki nema gott um mannfólkið að segja ,mér er vef við það. Og jiú ert alltaf vinstra meg- in í sfjórnmálum? Systrungur minn var drepinn úr harðrétti ellefu ára gamall, jiað brennur ætíð í blóði mínu. Og sjálfur er ég fæddur í vinnu mennsku, svo ég ætti eðlilega bágt með að vera hægra megin. Brynjólfur er giftur Hrefnu Hálfdánardóttur. Hafa Jiau cign azt tvo sonu, Hálfdán Brynjar, sem fórst með v.s. Helga 1950, og Gísla Hjálmar málara. 7. júní 1953. GESTABOÐ UM NÓTT Ljóð eftir Einar Braga. Nýlega er komin út þriðja bók Einars Braga og nefnist Gestaboð um nótt. Fyrri bæk- urnar voru: Eitt kvöld í júní og Svanur á báru. Þessi bók er smekkleg að ytra frágangi og liefur að geyma 36 ljóð og 1 jóðaþýðingar. Síðan fyrsta bók F.inars kom út 1950, hafa mikl ar.hræringar gerzt með skáldinu og ljóðadísin náð æ fastari tök- um á liuga hans og óhætt að segja, að jiessi góða dís liafi verið honum eftirlát. Ef Gesta- lioð er borin saman \ ið Kvöld í júní leynir sér ekki að Einar Bragi hefur þroskazt mikið í list sinni, næstum ótrúlega. Vand- vivknin er honum í blóð borin c-n í Gesfaboði tekst honum að töfra fram jiað megin ljóðs, sem eitt'er jiess megnugt að liræra vissa dulstrengi sálarinnar. Það er kannske fullsagt að allt í Jressari bók sé gætt þessum töfr- um, en þó nægilegt til jiess að sýna, að Einar Bragi er jiegar í hópi hinna efnilegustu ljóð- skálda yngri kynslóðarinnar. — Skáldinu óska ég til hamingju með jies'sa bók og jiað er trúa mín, að hann eigi e.ftir að gefa Jrjóð sinni dýrgripi. Ási í Bcc.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.