Eyjablaðið - 13.06.1953, Síða 2
2
i2*w
EYJABLAÐIÐ
Kosnm
Jóhann von Strassbúrg tillti
hér niður fæti rétt sem snöggv
ast líkastur styggum fugli, enda
herma sagnir, að hann sé nú á
förum’ til heimkynnis dollarans,
þeirrar miklu Ameríku. Það er
vissulega mikill .heiður fyrir
kjördæmið að þingmaðurinn
skyldi fórna því tveim dögum
af sínum dýrmæta tíma. Senni-
lega hafa þó færri en vildu
orðið aðnjótandi Iiins nýja kosn
ingahandtaks að þessu sinni, en
þeir, sem afskiptir urðu ættu
Jró að sætta sig við þá liuggun,
að hann stanzi hér aðra tvo daga
næsta kjörtímabil — ef hann
fær þá slitið sig úr fyrirhertna
landinu. Sumir halda því fram
að Jói gamli hafi komið hingað
til að Jragga niður í Jreirn er kraf
izt hafa þess að lrann dragi sig
til baka, en ekki viljum vér
styðja svo ótuktarlegan orðróm.
Hiit er annað mál, að eitthvað
er bogið við hegðun flokks-
bræðra hans hér í Eyjum. Blað
þeirra hefur aldrei nálgazt Jrað
að springa úr andlegu fjöri, en
fyrr má rota en dauðrota.
Dæmi: Eyjablaðið birtir bréf
|>ar sem verkamaður skýrir frá
þeirri uppgötvun sinni, að Jó-
hann sé ekki lengur sinn mað-
ur (og þótti engúm mikið).
Fylkismenn reyna ekki að bera
blak af Jóhanni, því síður flokkn
um. En af sinni alkunnu snilld
finna |reir út þá fjarstæðu, að
Karl Guðjónsson sé höfundur
bréfsins.
Fyrst prófuðu þeir í Fylki að
halda fram Jóhanni sínum, og
var-það ekkert tiltökumál. En
Jrað gafst illa. Fólk ýmist Jaekkti
ekki manninn eða sýndi fullkom
ið fálæti um það, hvað upp
snéri á honum.
Þá tóku Jreir íhaldsmenn til
að mæla með F.líasi, banda-
manni sínum, en Jrað fann held
ur enga'n hljómgrunn — og nú
voru góð ráð dýr.
í síðasta Fylki er svo allt
kapp lagt á Jtað að koma fólki
til að halda að Hrólfur muni
fá eitthvað af atkvæðum og má
því með sanni segja, að ekki
batni það.
Þessi dæmi nægja til að sýna
þann fádæma klaufadóm, sem
ríkir í þessu blaði. Sérgreinafn-
ar tvær: hugsanavillurnar og mál
blómin tekur ekki að minnast
á. Maður spyr: Er Sjálfstæðis-
flokkurinn svo illa á vegi stadd
ur að hann hafi ekki marinskap
til að halda úti blaði sínu án
háðungar? Ekki er það trúlegt.
Hér liggur sá fiskur undir
steini, að ráðamenn flokksins
ispjall 4.
hér í Eyjum eru orðnir lang-
Jneyttir á Jóhanni og vilja ekk-
ert fyrir hann gera. Þess vegna
sofa þeir, sent eitthvað geta,
en láta bögubósa skrifa blaðið
fálmandi höndum .
Hrólfur skinnið er svo kom-
inn með eigið blað og er efni
þess góðfúsleg bón um það, að
ef einhver eigi atkvæði afgangs
sem ekkert sé við að gera, þá
langi hann til að eiga þau.
Þar fékk maður í samanjrjöpp
uðu formi að kynnast álniga-
málum Hrólfs sem endurborins
stjórnmálamanns og er lionum
hér með óskað til hamingju
með allan glæsileikann og til-
|>rifin, sent af honum ljóma.
Kosningar til Alþingis eru ein
afdrifaríkasta athöfn í lífi lands
manna. Þegar kjósandi hefur
fengið blýantinn á kjördag, er
hann sá sem öllu ræður í Jressu
landi. Hann getur kollvarpað
þeim, sem hann ekki treystir
og hafið Jrá til vegs, sem hann
vill. Og Jrær kosningar, sem nú
fara í liönd eru ef til vill afdrifa-
ríkari en nokkrar aðrar. Örugg
asta leiðin til ófarnáðar er sundr
ungin. Brýnasta þörfin er ein-
ing alþýðunnar. Sósíalistaflokk-
urinn hefur innan sinna vé-
banda kjarna alþýðunnar, frant
sæknustu nrenntamennina og
marga af beztu listamönnum
■þjóðarinnar. Hann er sóknar-
flokkur. Hann trúir því að ís-
land þurfi ekki að lifa sníkju-
lífi á Ameríku. Hann veit, að
með aljrýðunni búa Jreir kraft-
ar, sem geta gert ísland að
landi hamingjunnar. Glæsilegur
sigur Sósíalistaflokksins í Jress-
um kosningum myndi ekki að-
-eins bæja frá Ameríku-hættunni
heldur myndi slíkur sigur
tryggja alþýðunni bættan hag
og verða upphaf nýrrar sókn-
ar þjóðarinnar til þeirrar vel-
r
Ohupanlegt -
óheppilegt -
hörmuEegt!
í Brautinni hinn 10. júni
rceðir Elias Sigfússon sérstah-
lega um hafnarmál Vest-
mannaeyja. Er liann sammála
öllu m V estmannaey i ngu m
um pað, að framlag ríkisins
til hafnarinnar sé of lágt.
Hugleiðir hann siðan i löngu
máli — en lauslegu — hvað
gera þurfi. Kemur par glöggt
i Ijós, að Elias telur, að hafn-
argerðin eigi fyrst og fremst
að miðast við:
„að sú ÓHUGNANLEGA
hœtta útilokist að stórskip
kunni ag lolia höfninni, ef
svo ÓHEPPILEGA vildi
til að pau lentu þversum,
og livar vœri pá komið?
máske gÆti hent sig, ef
svo HRAPALEGA vildi
til, að bátaflotinn vœri
annaðhvort byrgður úli
eða inni eða hvorulveggja
og hvað hefði slíkt i för
með sér?“
Það verður varla sagt að bjart%
sýni cða glœstir framtiðar-
draumórar pjái peiuian slwr-
ung, cnda pótt hann vilji
forðast að prssar hugmyndir,
sem á hann scekja verði að
veruleika.
1 ###########
KJÓSENDUR KARLS
GUÐJÓNSSONAR! Munið
að kjósa hjá bœjarfógeta,
ef þið verðið ekki heima á
kjördag.
megunar og mennxngar, sem
alla góða íslendinga dreymir
um.
AiHHJR TIL HLUTHAFA.
Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands 6. júní 1953, var
samþykkt aS greiða 4 prósenf - fjórða af hundraði - í arð til hlut-
hafa fyrir órið 1952. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu fél-
agsins í Reykjavík og hjó afgreiðslumönnum félagsins um land allt.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
HKHH>4*>HH>HH>4*>4~>4*>4“>4^^^
Horðmenn fá kr.
2,05 fyrir kilóið af
tiskinum.
Framhald af í. síðu.
cru kaupendurnir, sem verða
við kröfu fiskimannasam-
bandsins, enda pótt ríkis-
stjórnin pœttist ekki geta far-
ið hœrra en i kr. i,33“'.
En fiskverðið hélt enn áfram
að hækka. ,,Fiskeribladet“ 'skýr-
ir svo frá 11. marz s. 1.:
„Kr. 1,83 fyrir kilóið af
porski.
Hinar lélegti veiðar og mik
il eftirspurn eftir fiski hafa
leitt til pess, að verðið hœkk-
ar jafnt og pétt. Frétt til
blaðsins hermir, að á laugar-
daginn var hafi i Solvœr ver-
ið grciddar allt að kr. 1,83
fyrir hvert kiló“.
15. apríl s. 1. skýrði „Fiskeri-
bladet“ frá því, að ríkisstjórn-
in hafi ákv.eðið að veita tíma-
bunclna verðuppbót á fiskinn til
sjómanna og útvegsmanna, 30
aura á hvert kíló, og blaðið
bætir við:
„enn sem fyrr vérður að
reikna með að kaupendur
greiði verulegt yfirvorð til
pess að fá fisk.“
Enda kom Jrað í ljós, að ylir-
verðið hækkaði sem Jressari verð
uppbót nam og komst upp í kr.
2,06 á hvert kíló al’ Jrorski.
(Fiskverðið í Noregi umreikn
að liér.-i íslenzkar krónui').
Þessar staðreyndir, sem hér
hafa verið raktar um fiskverð
Norðmanna vitna svo skýrt um
úrræðaleysi íslenzku ríkisstjórn-
arinar í afurðasölunum, að eng
um ætti að blandast hugur um
Jrað, að slíkmri mönnum er
ekki hægt að trúa lyrir svo Jrýð-
ingarmiklum málum áfram.
Hér í Vestmannaeyjum
er ekki nema um tvennt
að velja; — Annarsvegar
frambjóðanda úrræðaleys-
isins: Jóhann Þ. Jósefs-
son. — Hinsvegar fram-
bjóðandi allrar vinstri-
ísinnaðrar alþýðu: KARL
GUÐJÓNSSON.
EYmBLADIÐ
---------Utgefandi: --------
Sósíalistafél. Vestmannaeyja
Ritnefnd:
Ólafur Á. Kristjánsson, Þórarinn
Magniisson, Oddgeir Kristjánsson,
Sigurður Jónsson áb.
Prontsmiðjon „Eyrún" h.f.