Eyjablaðið - 13.06.1953, Qupperneq 3
3
EYJ..I LAÖIÖ
FSTOFA
SOSIALISTA
á Vestmannabraut 49 (Stakkholti) er opin
daglega frá kl. 4—7 og 8—10 síödegis. —
Sí M I N N E R 29 6
Sósíalistar, og aörir kjósendur Iíarls Guö-
jónssonar! Komiö sem oftast á skrifstof-
una. Látiö vita um þá kjósendur, sem ykk-
ur er kunnugt um aö ekki veröa heima á
kjördag.
Muniö aö kjósa áöur en þiö fariö úr bœn-
um.
Gerum kosningasigur Karls Guöjónsson-
ar sem glœsilegastan.
Lestargjöld af öllum bátum og skipum
skrásettum í Vestmannaeyjum, féllu í gjald-
daga 15. maí s. I.
Gjaldendur eru vinsamlega áminntir um
aö greiöa gjöldin nú þegar.
SKRIFSTOFA
HAFNARSJÓÐS VESTMANNAEYJA
Almemmi
framboðslundur
veröur haldinn í Samkomuhúsi Vest-
mannaeyja laugardaginn 20. júní og
hefst kl. 4 síödegis.
Veröa fyrst fluttar framsögurœöur,
en síðan gefiö fundarhlé til kl. 8,30, en
þá hefst fundur aö nýju.
Reynt veröur aö útvarpa frá fundin-
um um loftskeytastööina hér. Bylgju-
lengd auglýst síöar.
FRAM BJÓÐENDU R.
TILKYNNING
frá Félagsmálaráðuneytinu varöandi Lánadeild
smáíbúðarhúsa.
Þeir, sem kynnu að ætla sér að sækja um lán úr
Lánadeild smáíbúðarhúsa á árinu 1953, skulu senda
urnsóknir sínar til félagsmálaráðuneytisins, Túngötu
18, Reykjavík, fyrir lok næstkomandi ágústmánaðar.
Umsóknum um lán úr Lánadeildinni þurfa að fylgja
eftirfarandi skilríki:
1. Afrit af lóðarsamningi eða yfirlýsing þess, er
- lóðina hefur látið á leigu, að umsækjandi hafi
fengið útmælda lóð, samkvæmt skipulagsupp-
drætti, ef slíkt er fyrir hendi. Sé um eignarlóð
að ræða, þarf sönnun fyrir eignarrétti.
2. Uppdrátt af fyrirhugaðri byggingu, eða húsi
því er sótt er um lán tih
3. Vottorð byggingarfulltrúa eða oddvita, hvað
bygging sé kómin langt, ef umsækjandi hefur
þegar hafið byggingu.
4. Vottorð oddvita eða bæjarstjóra viðkomandi
sveitarfélags um fjölskyldustærð.
5. Upplýsingar um húsnæðisástæður umsækj-
anda, s. s. stærð íbúðar í fermetrum. Ef um
heilsuspillandi húsnæði er að ræða, þá þarf
vottorð héraðslæknis (í Reykjavík borgarlækn-
is).
6. Veðbókarvottorð, ef bygging er eitthvað kom-
in áleiðis.
7. Greinargerð umsækjanda varðandi fjárhags-
lega möguleika til að gera fyrirhugaða íbúð
fokhelda.
Þeir, sem sendu umsóknir um lán til Lánadeildarinn-
ar á árinu 1952, og eigi var hægt að sinna, þurfa að
endurnýja umsóknir sínar, en vísað geta þeir til áður
sendra upplýsinga.
Eyðublöð undir umsóknir fást í Veðdeild Landsbank-
ans í Reykjavík og útibúum hans, en hjá oddvitum og
bæjarstjórum þar sem ekki er starfandi útibú frá
Landsbankanum.
FELAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 22. MAÍ 1953.
TILKVNNiNG iil úhvarsgreíðenda.
Uppkveðinn hefur verið svohljóð'andi
ÚRSKURÐUR:
LÖGTÖK mega fram fara að liðnum ótta dögum fró lög-
legri birtingu úrskurðar þessa til tryggingar greiðslum gjaldfallins
hluta útsvara 1953 gjaldenda í Vestmannaeyjum, auk drdttavaxta
og kostnaðar, en gjaldfallinn útsvarshluti nemur helmingi ólagðs
útsvars 1952.
BÆJARFÓGETINN í VESTMANNAEYJUM
12. júní 1953
Sveinn Snorrason
ftr.