Eyjablaðið - 02.01.1954, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 02.01.1954, Blaðsíða 1
„Alþingi dlyktar að fela rík- isstjórninni að verja j milljón- urn króna af tekjuafgangi rikis sjóðs á árinu 1933 til hafnar- mannvirkja i Vestmannaeyjum“. í greinargerð segir: Höfnin í Vestmannaeyjum er hin þýðingarmesta á iandi hér að því er tekur til vélbátaflot- ans og framleiðslu hans á freð- fiski, saltfiski, skreið, lýsi og fleiri sjávarafurðum. Vélbátaflotinn í Vestmanna- eyjum fer stöðugt vaxandi og framleiðsla hans einnig. Af náttúrunnar hendi eru hafnarskilyrði erfið í Eyjum. Hafnargerðin öll er því kosn- aðarsöm framkvæmd, og þrátt fyrir mikinn árangur, sem háðst hefur á undanförnum þrem ára- tugum, eru stórframkvæmdir í hafnargerðinni enn óhjákvæmi- legar á næsta ári. í því sambandi má vitna til þeirra samþykkta, sem gerðar voru á fundi hafnarnefndarinn- ar í Vestmannaeyjum liinn 16. 1. tölublað. nóv. s. 1., þar sem mættur vat á fundi Guðmundur Þorsteins- son verkfræðingur auk nefndar- manna. I fundargerðinni segir svo: „Nefndin telur næsta verk- éfni í hafnarframkvæmdum, jafnhliða bátakví og mannvirkja gerð í Friðarhöfn ásamt smá- bátakví, vera dýpkun og breikk- un innsiglingarinnar og þar með að grafa nær nyrðri hafnar garðshausnum og setja járnþil í kringum hann. Nefndin felur bæjarstjóra í samráði við vitamálastjóra að undirbúa kaup á járnþili til þessarar notkunar og semja um að dýpkunarskipið Giettir fáist leigt til þessara nota næsta vor. Verkfræðingurinn tekur fram í þessu sambandi, að ef ekki reyndist mögulegt að setja járn þil fyrir framan garðhausinn, þá sé járnþilið nothæft til þess að gera þil t. d. í Friðarhöfninni. Þá hefur verkfræðingurinn bent á, Iivar heppilegast væri að grafa í næstu 2—4 mánuði í Friðarhöfninni, í norðvestur- bakkanum, norðan við hús Vinnslustöðvarinnar. Nefndin samþykkir tillögur verkfræðs- ingsins“. I samræmi við þessar ákvarð- anir hefur hafnarnefndin nú FramLald á 2. síðu 15. órgangur. Vestmannaeyjum 2. jan. 1954 Við eigum kröíu á því að rikið lullgeri höinina á sinn kostnað. íhaldsmenn láta niikiö af áhuga sínum fyrir hafn- armálunum hér heima, en hið ráöandi íhald á Alþingi hefur engan áhuga á hafnargerö hér. — SjálfstœÖis- flokkurinn reiö baggamun á þingi um aö fella tillögu Karls Guöjónssonar um þreföldun á framlagi til Vest- mannaeyjahafnar á fjárlögum. Aö þeirri tillögu felldri bar Karl fram þingsálykt- unartillögu um þaö, aö ríkissjóður verji 3 milljónum króna af tekjuafgangi ársins 1953 til hafnarfram- kvœmda hér í Eyjum. Ríkissjóöur mun eiga um 70 milljón króna gróða frá því ári ,en áhugi hinna aftur- haidssömu stjórnarvalda beinist ekki aö sjávarútvegi né fólkinu viö framleiðsiustörfm og því er þess varl aö vœnta, aö Vestmannaeyingar njóti réttlætis viö þeirra skömmtunurborö nema við sýnum þeim alvöruna og minnkum kjörfylgi Sjálfstœðisflokksins. Tiiiaga Karls og hluti úr greinargerö fer hér á eftir. Sósíalistafélag i | Vestmannaeyja i i| heldur fuml í Alþýðuhúsinu sunnudag- : inn 3. janúar kl. 4 síödegis. : Þar veröur teldn ákvörðun um fram- : boöslista félagsins viö bœjarstjórnarkosn- iugarnar. | í: STJÓRNIN. \

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.