Eyjablaðið - 02.01.1954, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 02.01.1954, Blaðsíða 3
EYJ.xELAÐIÐ 3 Bókaílokku? Má!s otf mewmmw Blindur er bókiaus maður, þess vegna skuiuin við athuga livað Mál og menning hefur upp á að bjóða. Félag þettá er stoinað af alþýðu tii þess að eignast ódýrar bæktir, góðar, ódýrar bcekur. Ef við rcnnum augunum yfir nokkra bóka- titia félagsins sjáum við, að hér er farið með sanríindi: Móðirin, eftir Gorki; Andvök- ur Stefáns G; Rit Jóhanns Sigurjónss.; Vopnin kvödd, eftir Hemingway; Rii Eyjóifs á Hvoli; Islenzk menning eft- ir Sigurð Nordal; Mannkyns- saga Asgeirs Hjartarsonar; Þrúgur reiðinnar eftir Stein- beck; Salamöndrustríðið eftir Capek; Lífsþorsti eftir Stone; Svertingjadrengur eftir Wri- ght; Endurminningar Nexö; Bréf til Láru eftir Þórberg; Hugvekja til íslendinga (úr ritum Jóns Sigurðssonar); Þrællinn eftir Kirk; — þessi upptalning er að vísu þurr; en þeir sem þekkja bækur þessar vita að þær eru safa- miklar, fullar gleði og harms mannlegs lífs, meðal þess bezta, sem gefið heftir verið út á landi hér og er þó margt ótalið. Auk þess er svo Ttma- rit Máls og menningar, sem nú er kontið á fjortánda ár og má telja það nteð beztu bókmenntaritum þjóðarinnar. Frá því lélagið var stofnað (1937) hafa félagsmenn fengið þrjár bækur á ári hverju og tímaritið að auki fyrir mjög sanngjarnt verð og þrátt fyrir dýrtíð er félagsgjaldið aðeins kr. 75,00 nú. senii og ofsagróði margra milli- liða ljeint á kostnað framleið- enda. Þá er íslenzka fíkisstjóniin nýbúin að alhenda olíuhringun um Shell, BP og Esso samning sinn um olíukaup í Rússlandi. Þar kostar olían 410—415 kr. tonnið frítt um horð. Flutnings kostnaður þaðan er 75 kr. á tonnið. Olían kostar því komin í höfn hérlendis 485—490 kr. tonnið. En útsöluverð hennar hér er ca. 820 kr. tonnið. Það liggur í augum uppi að hægt er að lækka útgerðarkostn- aðinn stórlega með því að af- létta okurstarfsemi þeirri, sem nú hvílir á útgerðinni bæði í útflutningnum og innflutningn um. Utgerðarmenn í Vestmanna eyjum ættu því að taka upp baráttu við hlið siómannanna fyrir hærra fiskverði, baráttu gegn þeim okrurum, sem þeir nú láta segja sér til verka. Meðan saman fór bókaflóð og kaupgeta um og eftir stríð hélt Mál og menning sínu striki enda var þá gnægð góðra bóka á boðstólum. En síðan liarðnaði í ári hefur bókaút- gáfa dregizt mjög saman og gæðum hrakað stórum, það er ekki lengur gróðavegur að gefa út bækur, sízt góðar. Þeg ar svo er komið ræðst Mál og menning í stórvirki, trútt því hlutverki sínu að viðhalda og glæða bókmennir nieðal al mennings. Á tímum umbiota og ógna er almenningi fátt nauðsynlegra en lesttir bóka, sem innblásnar eru trú á manngildið, heilbrigði í hugs un og verktim. Auk félagsbók aniia er félagsmönnum nú boð ið upp á bókaflokk og getur hver valið að vild sinni frá þremur til níu bókum. Starf- semi þessi hófst á s. 1. ári og var vel af stað farið. Nú er 2. flokkur nýkominn út og er hann eigi síðtir girnilegur tii fróðleiks. Skal hann nti talinn «PP: 1. Vestlendingar, eltir Lúð- vík Kristjánsson. 2. íslenzka þjóðveldið, eftir Björn Þorsteinsson. 3. Ef sverð þitt er stutt, skáldsaga eftir Agnar Þórðar- son. 4. Hhðarbraeður, skáldsaga, eftir Eyjólf Guðmundsson frá Hvoli. 5. Handan um höf, Ijóða- þýðingar, eftir Helga Hálf- dánarson. 6. írskar fornsögur, þýddar og valdar af Hermanni Páls- syni. 7. Chaplin, eftir Peter Cot- es og Telma Niklaus. 8. Lífið bíður, skáldsaga, eftir Pjotr Pavlenko. 9. Talað við dýrin, eftir Konrad Z. Lorens. Bækurnar eru hipar snyrti- legustu að ölluni lrágangi. Hver félagsniaður geiur valið j sér 3, 6 eða 9 bækuf og verð- | ið er sem hér segir: 3 bækur, 125 krónur; 6 bækur, 225 kr. 9 bækur 325 krónur (óhundið) eða öll útgáfa félagsins fyrir 400 krónur! Það verður að teljast lítill peningur fyrir góða vöru. Urnboð Máls og menningar hér hefur Þor- steinn Johnson. Eg hef hlaupið yfir fjórar af bókum nýja flokksins: Bók in um C-haplin gefur allgóða mynd af lífi og; starfi þessa mikla listamanns kvikmynd- anna. Ljóðaþýðingarnar eru I vandaðar og sum kvteðin af- I bragðs vel þýdd og þarna kynn umst við snillingum ýmissa landa sem við höfum ekki áð ur kynnst á okkar rnáli. Þjóð- veldið er mikið og merkilegt verk, fjörlega samið og gott aflestrar, bregður nýju ljósi á ýmsa þætti þjóðveldistíma- bilsins og skýrir þróun þess og fall. Er bók þessi sérstaklega athyglisverður lestur einmitt nú, þegar þjóðin á í vök að verjast fyrir erlendum áhrif- um og ásælni. Talað við dýrin er ekki sízt þessara bóka, hún leiðir okkur inn í furðuheim dýranna undir leiðsögn höf- undar, sem elskar dýrin og kann að umgangast þau. Sá heimur er harla merkilegur, fullur undra og unaðssemda, sem maður hefur aldrei látið sig dreynia um og mtmdi ég ráðleggja dýrayinum að lesa þessa bók og raunar öllum. Eða hafið þið heyrt það áður að maðurinn sé grimmari en úlfur? Ási' Merkisafmœli. Ársæll Sveinsson, útgerðar- maður átti sextugsafmæli á gamlársdag. Sama dag átti Ás- mundur Guðjónsson, verzlunar- stjóri fimmtugsafmæli. V estmannaey j um eiga að fara fram sumiudaginn 31. janúar nœstkomandi. Frcimboðsiistum skal skila til oddvita yfirkjörstjórnar, Torfa Jóhannssonar, bœj- arfógeta, eigi síðar en 21 degi fgrir kjördag. Vestmqnnaeyjum, 29. desember 1953 Y FIRKJÖRS TJÓRN. IffkyMkt JHi vbimisftö Sjómannafélagið Jötunn hefur samþykkt og tilkynnt vinnu- stöðvun- frá og með 1. janúar og Vélstjói;afélag Vestmannaeyja frá og með 6. jan. n. k. Vi.nnustöðvunin nær til allra fiskiróðra annarra en opinna báta, sem fiska í bæinn. Síðar mun verða tekin ákvörðun um það, hvort stöðvuð verður stanclsetning bátanna. SJ ÓMANN AFÉLÁGIÐ JÖTUNN VÉLSTJÓRAFÉL. VESTMANNAEYJA

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.