Eyjablaðið - 15.01.1954, Síða 1

Eyjablaðið - 15.01.1954, Síða 1
Um r ko © ‘Jramboðin. Vestmannaeyingum hefur nú gefizt kostur a að sjá, hverjir eru i kjöri við bœjarstjórnar- kosningar pœr, sern fyrir dyrum standa. íhaldið býður að mestu upjj á sömu bæjarstjórn og hcr heíur verst reynzt: Ársœl, Guð- laug og Sighvat — en peir stjórn uðu bœnum með mestum end- emum. á árunum 194,2—46 á banakjörtímabili ihaldsins. Kratarnir bjóða upp á sinn Pál og hann kannast flcstir við sem valdamann í bcenum ekki siður en premenninga ihaldsins. Framsóknarbrotið býður fram sinn ágœta skólásljóra, sem á siðuslu árum er einkum pekkt- ur að pv/ að losa okkur Vest- mannaeyinga við pað bezta sem til er i einu bœjarfélagi, al- vinnutceki, sc-m hann ásamt i- haldinu selur til Hafnarfjurð- ar fyrir lága^n jnís og börn, sem hann með einhverjum hœlti sendir auslur i Skógaskóla. Og svo má heldur ekki gleyma honum Hrólfi ,sem byrjaði og endaði siðasta kjör- timabil með ihaldséamvinnu, — fyrst um að gera Guðlaug Gömul saga og ng. Þú átt eftir að fá margar árn- aðaróskir og blessanir, kjósancli góður, áður en þessi mánuður er allur. Þú munt fá glilrandi fyrirheit um góða daga, því sjá: íhaldið œtlar sér að komast til valda á ný. í áLta löng 'ár hefur það kúrt á bekk minnihlutans eins og vængbrotin ugla, van- Gíslason að forseta beejarstjórn- ar og siðast um að selja Ell- iðacyna. Sósialistafélág Vest mannaeyja býður fram unga menn í efstu sætujn listans og pykir ihaldinu pað að vonum einkennilejg ráð- stöfun, pólt fléstúm öðrum jinnist ekkert sérlega einkenni- legt við pað, pótt ungir menn le-ysi pá af hólmi sem farnir eru að reskjast. A lisla sósialista eru praut- rsyndir baráttumenn og rnál- svarar alpýðunnar og fer iistinn liér á eftir: máttugt í stórmennsku sinni og hugsjónamóði og telur nú tíma til kominn að hlutur þess sé réttur og bæjarbúar leggi völdin í hendur þess, vitrar, lilýjar og miskunnsamar. En meðan hin- ar steiktu gæsir eru enn á flugi yfir fyrirheitna landinu eigum við enn stund til að búa okkur til veizlunnar og gá til veðurs. Þjóðfélag okkar kvíslast í tvær megin fylkingar: launþega og atvinnurekendur. Hvort sem okkur linnst það Ijúft eða leitt eru þessar stéttir andstæðar. Það er sama hvernig við veltum málinu fyrir okkur': því lægra kaup, ]rví betri afkonra atvinnu rekandans, — því hærra kaup, því betri afkoma launþegans. Af þessari andstöðu eru sjrrottin flest átök í þjóðfélaginu og í þeim átökum skiptast menn í flokka, eftir þvf, sem þeir telja hagsmunum sínum bezt borgið. Þannig er Sjálfstæðisflokkurinn flokkur atvinnurekenda, kaup- manna og braskara og berst fyrst og fremst fyrir þeirra lrags- munum. Sósíalisku flokkarnir eru flokkar launþega og annar- ar alþýðu og og berjast fyrst og fremst fyrir þeirra hagsmunum. (Flokkar, sem standa þarna á milli eru viðrini og stundarfyr- irbæri, sem pólitískir æfintýra- menn nota sér til framdráttar, rugla dómgreind alþýðunnar og draga úr mætti hennar). Þó að eitt af kjörorðum Sjálfstæðis- flokksins sé „stétt með stétt“, reynist Jtað aldrei annað og meira en slagorð, þegar til á- taka kcnrur milli atvinnurek- enda og iaunþega; FLOKKUR- INN STFNDUR ALLTAF MEÐ ATVIN N U R F KEND U M Rósavendir fortíðairmnar. Með þessa staðreynd í huga skulum \ið nú líta á bæjarmál- in. Sjálfstæðisflokkurinn eða í- haldið stjórnaði þessum bæ um aldarfjórðungsskeið, og taldi sig stjórna vel. En hvað ér \el stjórnað frá SJÓNARMIÐI ÍHALDSINS? -' Vel stjórnað frá. sjónármiði íhaldsins, er að stjörna ATVIN N U RF.KEND- UNUM í FIAG. - En hvort það tr vel stjórnað frá sjónar- miði launþega og alþýðu, það er annað mál. Líturn á stað- reyndirnar: ALLAN ÞANN TÍMA, SEM ÍHALDIÐ FÓR MEÐ VÖLD, GERÐI ÞAÐ ALDREI NEITT, SEM FÓR í BÁGA VIÐ HAGSMUNI AT- VINNUREKENDA. Það gerði margt, sem voru beinir sérhags- munir atvinnurekenda. Það gerði ýmislegí, sem var hagur bæjarfélagsins í heild og ekki varð hjá komizt, EN ÞAÐ GERDI ALDREI NEITT, ER VORU BEINIR HAGSMUN- IR LAUNÞEGA EÐA AL- ÞYÐU. Hvenær sem hagsmunir þessara andstæðu hópa rákust á sigraði sjónarmið atvinnurek- endanna alltaf. Dæmi: Einstaklingurinn G. J. John- sen byggði Sjúkrahusið að rnestu á eigin spýtur og gaf það bæjar- félaginu. Eftir 16 ára ráðs- mennsku íhaldsins á Jressu óska- barni almennings var það kom- ið í svo mikla niðurníðslu að Jrað gat varla talizt nothæft, við- hald Jress var algjörlega van- rækt. Það var nógu gott fyrir „ræflana", „ffna fólkið“ fór bara til Reykjavíkur, ef Jrað Jrurfti á sjúkrahússvist að halda! . . . Lengi var Elliheinrilið eitt af Jreim kosningaloforðum, sem í- haldið hampaði framan í kjós- endur ,enda brýnt nauðsynja- mál fátækrar alþýðu og menn- ingarmál bæjarfélagsins; EN ELLIHEIMILIÐ VAR EKKI REIST FYRR EN ÍHALDIÐ HAEÐI MISST VÖLDIN! At- _ \ innurekendur og efnafólk sá unr sín gamalnrenni! — Sama er að segja unr Gagn- fræðaskólann. Hann var hags- munamál fátækrar alþýðu. Þeir efnaðri sendu sína unglinga burt til nánrs. Það mætti rekja ótal dæmi önnur, en Jressi nægja til að sanna að jafnvel lífsnauð- synjamál voru algerlega van- rækt AF ÞVÍ AÐ ÞAU VORU EKKI HAGSMUNAMÁL AT- VÍNNUREKENDA EÐA ÞAU HEFÐLJN BEINLÍNIS SNERT PYNGJU ÞEIRRA. Framhald ó 2. síðu. Framboðslisti Sósialistafélags Vestmonnaeyja við bæjarstjórnarkosning- arnar sunnudaginn 31. janúar n. k. 1. Sigurður B. Stefónsson, sjómaður, Vestmannabraut 49. 2. Tryggvi Gunnarsson, vélstjóri Vestmannabraut 8. 3. Kar! Guðjónsson, kennari, Heiðarveg 53. 4. Dagmey Einarsdóttir, húsmóðir, Bessastíg 4. 5. Ólafur Þ. Halldórsson, læknir, Miðstræti 14. 6. Gunnar Sigurmundsson, prentari, Brimhólabraut 24. 7. Sigurmundur Ándrésson, bakari, Heimagötu 4. 8. Hermann Jónsson, verkarnaður, Hósteinsveg 5. 9. Jóhann I. Gíslason, bílstjóri, Faxastíg 11. 10. Einar S. Illugason, jórnsmiður, Heiðarveg 46. 11. Eggert Gunnarsson, bótasmiður, Víðivöllum. 12. Sigurjón Sigurðsson, bílstjóri, Vallagötu. 13. Guðmundur Högnason, bilstjóri Landagötu 30.. 14. Ágúst Jónsson, smiður, Vesturveg 18. 15. Guðmunda Gunnarsdóttir.húsfrú, Vestmannabraut 8. 16. Þórður Sveinsson, sjómaður, Brekastig 15c, 17. Ihgibergur Hannesson, verkamaður, Urðaveg 34. 18. Ólafur Á. Kristjónsson, bæjarstjóri, Heiðarveg 35.

x

Eyjablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.