Eyjablaðið - 13.05.1954, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 13.05.1954, Blaðsíða 2
2 ÉYJABLAÐIÐ ÞannUj vinnur íhaldiö að heill Eyjanna: Jóhann spillir málnm okkar á al- þingi. — Sjálfstæðisioringiarnir heima færa honuxn þakkir. EYJABLADID Útgefancli: Sósialistafél. Vestm.eyja Sigurður Jóusson, ál). Prentsmiðjan Eyrún h. f. $iar$shœllir íhalds rndri- hluians. Til þesía hefur það verið að- alstarf íhaldsmeirihlutans í bæj- arStjórninni að sitja langsetur á dýrum hótelum höfuðstaðarins á kostnað skattþegnanna hér, til þess að reka erindi, sem flestir aðrir gera með sendibréfi. Enginn árangur hefur orðið af ferðum þeirra annar en sá, að þeir liafa skilið eftir sig lán- beiðni hjá Framkvæmdabank- anum. Ekki hafa þeir ferðalang arnir, Guðlaugur bæjarstjóri, Ársæll lorseti og Sveinn þurra- búðarmaður enn opinberað það, livað úthöld þeirra kosta hæinn, en lritt vita allir, að ferðir þeirra eru nákvæmlega 1,25 kr. virði eða sem svarar burðargjafdi eins sendibréfs. í öllum ósköpunum og flakk inu gleymdist svo alveg að ganga frá fjárhagsáætlun bæjar- ins þar til hinn 6. maí S. I. Þá var skotið á bæjarstjórnarfundi og tekin til síðari umræðu fjár- hagsáætlun bæjarins. Ákveðin var þar af hálfu meirihlutans hækkun útsvar- anna um rúmar 870 þúsundir króna frá því sem ákveðið var við fyrri umræðu áætlunarinn- ar. Meðal þeirra gjaldaliða, sem hækkaðir voru, var framlag til bæjarútgerðarinnar, um hálfa milljón króna, og mun það vera framkvæmd á því fyrir- heiti, sem Guðlaugur Gíslason gaf á bæjarstjórnarfundi, þegar liann gekk í fóstbræðralagið við Þorstein Víglundsson, að nú skyldi' farið „að gera út eins og menn“! Á þessum bæjarstjórnarfundi varð Guðlaugur bæjarstjóri að viðurkenna það, að liann hefði svikizt um að senda Alþingi á- skorun þá 111'n framlag til hafn- argerðar hér, sem að lokum var gerð, eftir að meirihlutinn liafði þvælt og tafið málið mán- uðum saman. Afsakaði liann sig með því, að hann líefði frétt, Eyjablaðið hefur áður sagt frá því, að Jóhánn Jósefsson, þing maður sumra Vestmannaeyinga vann það afrek, á síðasta þingi, að ráða úrslitum um það, að VeStmannaeyingar eru enn skyldugir að lögum til að brunatryggja húseignir sínar hjá Brunabótafélagi íslands, er tekur nærri 5 falt iðgjald af flestum húsum miðað við það, sem aðrir vátryggjendur fá fyr- ir samskonar tryggingar í Rvík. Eftir þennan verknað var þingmaðurinn þó sleginn nokkru samvizkubiti, og reyndi iiann að klóra að einhverju yf- ir þennan verknað sinn með því að bera fram frumvarp, þess efnis að þau réttindi til handa Vestmannaeyjum og öðrum bæjarfélögum, sem hann felldi núna, megi ganga í gildi eftir hálft annað áf, eða 15. okt. 1955, ef þar til kjörin nefnd geti ekki mjakað Svo til iðgjöidum Bruna bótafélagsins, að hægt verði að sætta menn við þau. I greinargerð fyrir þessu yfirklór segir Jóhann m. a.: „Við, sem stöndum að l'lutn- ingi þessa frumvarps er hér ligg ur fyrir, teljum miður þinglegt að samþykkja þá breytingu gagnvart Brunabótafélagi ís- lands, sem felst í umræddri breytingatillögu, þann veg, sem Jrað er þar gert, enda vísast að hinu upphaflega frumvarpi Reykjavíkurbæjar sé stefnt í hættu með þesskonar vinnu- brögðum.“ að öllum tekjuafgangi ríkisins frá síðasta ári v'æri þegar ráðstaf að. Þótt Júað Héfði satt verið, sem ekki var, að ágóða ársins 1953 væri öllum ráðstafað, þá stæði samt eftir sú skömm þeirra í- haldsmanna og Sveins, að liafa tafið málið meðan fé þessu var. ráðstafað — og mátti sri fram- koma illa við því, að ósannind um væri bætt Jrar ofan á eins og nú hefur gert vcrið. Og Jrað má Guðlaugur Gíslason vita, að þótt framkoma lians þyki góð og gegn hjá reykvískum forystumönnum Sjálfstæðis- flokksins, að þá þykir éngum Vestmannaeyingi hann eða sam herjar hans í bæjarstjórninni hafa vaxið af þessu máli. F.n Jretta þýðir: Jóhann getur því aðeins unnt Vestm.eying- um frjálsræðis til að ráðstafa tryggingum sínum, að Jxið skerði í engu forréttindi Jrau, sem Reykvíkingar njóta. Þó þetta sé auðvitað fráleit afstaða þess fulltrúa, sem að málefnum okkar á að vinna, þá er hún þó skiljanleg, þegar Jress er gæt, að persónulega á við- komandi þingmaður hagsmuna sinna fyrst og fremst að gæta íþReykjavík. Enda margvitað, að um hann gildir gamla spakmæl- ið úr ritningunni: „Þar sem fjdrsjúour þinn er, þar mun og lijarta þitt vera“. Hitt er margfalt furðulegra, að forSprakkar Sjálfstæðisflokks ins hér heima — þeir hinir sömu, sem mjög hafa til þessa legið stjórnmálaandstæðingum sínum á liálsi fyrir óvasklega framgöngu í baráttunni gegn Meðal þeirra framfara, sem hér hal'a orðið í híbýlum manna er það, að í öllum nýjum hús- um og fjölda hinna, eldri eru nú baðherbergi ásamt vatnssal- erni. Það eru ekki nema 25 ár síð an, að baðherbergi í nothæfu ástandi hér í bæ, voru ekki fleiri en fingur ánnarrar hand- ar og Jróttu lúxus, fyir aðeins fáa útvalda. Það, sem aðallega olli því, hve Eyjamenn voru á eftir í Jressum efnum, vofu erfiðleikar með vatnið. En síðan rafdælur komu al- mennt til notkunar hefur þetta hreytzt, og vatnsgeymar þá hafð ir miklu stærri en þeir voru áð- ur. Reynslan sýnir, að þeir sem hafa nógu stóra og vel helda geyma og rennur í lagi, hafa á- vallt nóg vatn til jressara þarfa. En þó vel sé á vegi í þessum j Brunabótafélaginu, skuli ekkert minnkast sín fyrir íramkomu fulltrúa síns í þessu máli. En sú staðreynd, að þeir gera það ekki hlýfcur að skoðast sem viðurkenning af Jreirra hálfu fyrir Jrví, að Sjálfstæðisflokkn- um sem slíkum sé heimilt að níðast á málefnum Vestinanna- eyinga, svo sem hann nú ger- ir í mörgu, og einnig að hon- um sé heimilt • að nota héðan kjörinn Jringmann sinn til þess arna. Svo blygðunarlaus er flokks hlinda þeirra íhalds-brodda, sem Fylki rita, að Jreir segja í grein um framferði Jóhanns í þessu máli: „Ber að þakka þing- manni Eyjanna fyrir forgöngu hans í þessu máli . , .r‘!!! Já, það kann svo sem rétt vera, að Guðlaugur GíslaSon og Jóhann Friðfinnsson séu hon- um Jrakklátir fyrir frammistöð una, en Jreir eru þá trúlegast einu Vestmannaeyingarnir, sem að Jressu þakklæti standa — og þó má Jrað vafasamt teljast að Jreir þakki hér af nokkrum heilindum.. efnum, vantar þó mikið á, að allir sem liér starfa, t. d. á ver- tíðum, liafi aðgang að baði, ein- mitt það lólk, karlar og konur, Sem mesta Joörf hefðu fyrir slíkt. Nú hefur að nokkru úr Jressu rætzt með því, að hr. pípulagningamei.stari Marinó Jónsson, Faxastíg 25, hefur komið upp og hafið starfrækslu á nýju baðhúsi. í luisi Jiessu er aðbúnaður á- gætur. Hver haðgestur fær sinn klefa út af fyrir sig til að klæðast af og í og baða sig. Með Jressu fyrirkomulagi gefa karlar og konur fengið af- greiðslu samtímis. Eg mæli eindregið með því, að Jreii sem ekki hafa aðra að- stöðu noti sér Jretta. Þeim fáu krónum, sem varið er fyrir lán á handklæði og gott bað er vel varið. Baðgestur. U mhúðapappír væntanlegur næstu daga. * HEILDVERZLUN GÍSLI GÍSLASON Sími 100. Nýtf baðhús.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.