Eyjablaðið - 19.01.1957, Blaðsíða 5

Eyjablaðið - 19.01.1957, Blaðsíða 5
fcYJABLÁÍHÐ 7 E miiBMWil íbmíiíw : 'r'T Nr. 5/HJ57 TILKYNNING Innflutningsskrifstofan hefur í clag ákveðið eftirfarandi há- marksverð í lteiklsölu á innlendum niðursuðuvörum. Heildsölu- Smálsölu- verð. verð óbreytt. Fiskibollur 1 /1 dós 9. >5 11,80 — : 1/2 - 6.15 7-95 Fiskbúðingur 1/1 - 9’95 12,85 — 1/2 - 6,50 8,35 Hrogn 1/, - 4.65 5-95 Murta ./2 - 8,50 10,95 Sjólax l /4 - 5 >9° 7 >65 Gaffalbitar 1/4 - 4.80 6,15 Kryddsíldarflök 5 Ibs. 40,25 5i>90 — 1 / 2 dós 10,50 13-55 Saltsíldarflök 5 Ibs. 88,15 49,20 Sardínur 1 / 4 dós 4-95 6>35 Rækjur 1/4 - 7,10 9-1.5 — 1/2 - 2 2,00 29>i5 Grænar baunir 1/1 7,00 9,00 — 1 / 2 — 4,50 5>75 Gulrætur og gr. baunir 1/1 - 9-55 1 2,35 — — ./2 - 5 >55 7 >15 Gulrætur l/ 1 — io>35 i,3>35 — >/2 - (>>75 8,70 Blandað grænmeti 1/1 ~ 9>95 12,85 — 1/2 - 6,05 7.85 Grænmetissúpa l/‘ - 4>7° 6,05 Baunasúpa 1 / 1 — 3,60 4,r>5 Rauðrófur l/l — 14-40 18.55 >/2 - 8,25 10,60 Salatolía 30° gr. gl as 7,70 9.95 Reykjavík 10. janúar ‘957- Verðlagsstjórinn. TII.KYNNING fró Tryggingastofnun ríkisins um breytingar á greiðslufyrirkomulagi sjúkradagpeninga og fæðingarstyrks. Sjúkradagpeningar: Frá og með 1. janúar 1957 greiða sjúkrasamlögin samlagsmönn- um sjúkradagpeninga samkvæmt hinum nýju lögum um al- mannatryggingar. Frá sama tíma falla niður sjúkrahótagreiðslur Tryggingastofnunar ríkisins. Ber |iví öllum, sem sa'kja um sjúkradagpeninga vegna veik- inda eftir árslok 195Ö, að senda umsóknir til sjúkrasamlags jiess, sem Jieir eru í. Utan kaupstaða annast formenn héraðssamlaga (sýslumenn) útborgun sjúkradagpeninga fyrir samlögin. Fæðingarstyrkur: Frá og með 1. janúar 1957 hækkar grunnupphæð fæðingar- •styrks Tryggingastofnunar ríkisins úr kr. 600 í kr. 900 (þ. e. úr kr. 1068 í kr. 1602 miðað við 178 stiga vísitölu). Frá sama tíma hætta sjúkrasamlögin að greiða sérstakan fæðingarstyrk eða dvalarkostnað sængurkvenna í sjúkrahúsi eða fæðingarstofnun fyrstu níu dag- ana \ ið hverja fæðingu. Tryggingastofnun ríkisins mríWíMmmrmMmmrmmm Nr. 1/1955 TILKYNNING Athygli smásöiuverzlana er hér með vakin á jn í, að samkvæmt lögum um útflutningssjóð o. fl. frá 22. desember s. 1. fellur 2% söluskattur niður í smásölu frá þessum áramótum og er gert ráð fyrir að vöruverð lækki sem því svarar, frá sama tíma. Reykjavík, 2. janúar 1957. Verðlagsstjórinn. BwmmmmmmMmmmmmámmmm mmm Nr. 4/1957- TILKYNNING Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjörlíki sem hér segir: N iðurgreitt: Óniðurgreitt: Heildsöluverð ...... kr. 5,62 kr. 10,55 Smásöluverð ........ — 0,30 — 11,30 Reykjavík, 10. jan. 1957. Verðlagsstjórinn. mmmmmmmm wmmm Tilkynning. fró Skottstofunni í Vestmannaeyjum. 1. Allir jieir, sem greitt liaia laun ;i árinu 1956, hvort sem um er að ræða venjulegt kaup, kaupauka, aflahlut, endurskoðunarlaun, stjórnarlaun, ágóðaþóknun, ákvæðisvinnulaun eðagreiðslur til verk taka og hvers konar greiðslur fyrir þjónustu, skulu senda Skattstof- unni í Vestmannaeyjum launaskýrslur eigi síðar en 20. þ. m. Nauð- synlegt er, að launaskýrslur séu ]>annig útfylltar, að rétt svar fáist við öllu, sem formið gefur lil kynna að svara þurfi. Með launa- skýrslum skal einnig afhenda samtalningarupphæð. Sé um rekst- urskostnað að ræða skal nota samtalningarblað A, en ella B. Launaskýrslum verður aðeins veitt móttaka í réttu formi og þeir, sem ekki iiafa fengið send éýðublöð eða of lítið, ber að sækja það, sem á vantar. 2. Fyrir sama tíma skulu öll hlutafélög í Vestmannaeyjum senda skýrslu um hlutafé, greiddan arð á s. 1. ári og hluthafa. Skýrsl- um þessum verður aðeins veitt móttaka á eyðublöðum, sem Skatt- stofan leggur til. Hafi eyðublöð ekki borizt eða of lítið, ber að sækja J>að, sem á vantar. 3. Fyrir 15. febrúar n. k. skulu allir fisk- og aflaLkaupéndur senda Skattstofunni skýrslur um fi.sk- og aflakaup á s. 1. ári. Hefur aflakaupendum \rerið send eyðublöð með nánari fyrinnælum um, hvernig skuli útfylla þau. Þeir fiskkaupendur, sem fengið hafa of lítið eða ekki liafa fengið slík cyffublöð skulu sækja Jsað, sem á vantar. Allir aðrir, sem fengið liafa fyrirmæli um að gefa skýrslur til | skattstofunnar eru minntir á að gera það fyrir tilskilinn tíma. Framangreindra upplýsinga er krafizt skv. heimild í 34. gr. skattalaganna að viðlögðum dagsektum sk\-. 51. gr. sömu laga, en r erði framtal ófullnægjandi vegna jress, að upplýsingar jiessar vant- ar, má luiast við að skattur r iðkomandi verði áætlaður. SKATTSTJ Ó RI.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.