Eyjablaðið - 18.01.1958, Blaðsíða 2
EYJABLA£)IÐ
Einstæð framkoma for-
ráðamanna bæjar-
félagsins
Efndu til ólöglegrar fjárplógsstarfseini — en gugnuöu
og hafa nú neyðzt til að lofa að skila eigendunum aft-
ur hinu rangtekna fé.
Innstu kopparnir í búri núverandi bæjar-
stjórnarmeirihluta notuðu Sparisjóðinn til
löglausrar féflettingar af bæjarbúum. Þeir
þrjózkuðust við alla leiðréttingu meðan þeir
gátu, en hafa nú neyðzt til að lofa Spari-
sjóðseftirliti ríkisins að skila eigendum aft-
ur hinu rangtekna fé.
Höggva þeir,
sem hlífa skyldu.
l»egav eitt bæjarfélag velur
sér fulltrúa til að fara með mál-
eliii byggðavlagsins, er liinum
kjörnu að sjálfsögðu vcittur
trúnaður b.ejarbúa til að fara
vel og ráðvancllega með sameig
inlega fjármuni íbúanna, fram-
k\ ;ema það, sem nauðsynlegt
er í almanna þágu og stilla öll-
um útgjöklum almennings svo
í bóf sem unnt er. Einkum og
sér í lagi verður hverju sinni
að gera krölii til þess, að hinn
ábyrgi b;ejarst jórnarmeirihluti
sé minnugur þess, að honum
ber skylda til að vinna í hví-
vetna að því, að vernda bæði
sameiginlegar eignir bæjarbúa
og efnahagslega möguleika
þeirra almennt.
hessar skyldur fylgja því ó-
umdeilanlega, að stjórna einu
bæjarfélagi. Framkvæmd slíkr- j
ar skyldu þykir óft. takast; mis- j
jafnlega og er hverju sinni um-
deilanlegt, hvort möguleikarn-
ir hafa verið nyttir vel eða illa.
Hitt cr dæmalaust, sem nú
hefur hér ger/t, að hel/tu trún
aðarmenn þessa bæjarfélags,
forvígismenn beggja þeirra
stjórnmálaflokka, sem að bæjar-
st jórnarmeirihlutanum standa,
það er að segja bæjarstjórinn,
(fuðlaugur (iíslason, og Frani-
sóknarfulltrúinn. skjaldsveinn
hans, Sveinn Guðmundsson,
hafa ásamt þriðja manni ákveð-
ið sem meirihiuti stjórnar
Sparisjóðs Vestmannaeyja að
\irða að engu lagafyrirmæli
um gjöld fyrir umlíðan skuld-
ar, og láta þá menn, sem víx-
illán fengu í nefndum sjóði,
greiða hærri þóknun til stofn-
unarinnar en lög leyfa.
I’essi háttur var upp tekinn
eftir ærið torræða samjjykkt
Sveins, Þorsteins og Guðlaugs
hinn (i. mar/ 1956 og honum
haldið til áranuka 1956—57. En
j)á gugnuðti kapparnir á áfrani
haldi jressarar rangsleitni, enda
hafði háttarlagi þeirra þá verið'
mótmælt m. a. af endurskoð-
endum sjóðsins.
Þeir neitnöu
aö leiðrétta.
Það Jiefur áður verið rakið
hér í blaðinu, að aðstandendur
þessarar lögleysu áttu jiess kost
að leiðrétta villu sína sem mis-
tök. jægjandi og iiljóðalaust.
Fn hér reyndist ekki vera um j
nein mistök að ræða heldur i
fjárupptöku frainkvæmda af
ráðnum hug. 'FiUaga um leið-
réttingu var fyrst felld á stjórn-
arfundi sjóðsins og síðan aftur
frestað án allra skýringa og með
því, að sá meirihluti, sem mál-
inu frestaði, ætlaði sér ekki að
taka jjað ttpp að nýju og gerði
j>að heldur ekki, var augljóst,
að frestunin var aðeins form
sakbitinna manna til að fella
inálið.
•Utgefandi: Sósialistafél. Vestmannaeyja
Ahyrgðarm.: Trvgsyi Gunnarsson.
l’rentaó i Prentsm. F.yri'in h. f.
Karl Guðjónsson lýsti því yf-
i ’ á Sparisjóðsstjórnarfundi, að
liann mundi leita til sparisjóðs
eftirlitsins um afgreiðslu máls-
ins og.þegar fram á vor kom, án
„frestuninni", sendi Karl ráðu- |
neytinu eftirfarandi bréf um j
málið.
I
„Hér með tilkynríist ráðu- j
neytinu, að við mig hefur ver \
ið kvartað mn pað, að Spari- J
sjóður Yestmannacyja hafi á j
s. I. ári oftekið endurgjald \
fvrir vixillán af skuldunaul-
um sinum. Hafa mér verið
sýnd gögn. er cg tel 'bera pað
mcð sér, að samanlögð upp-
hfcð vaxta og póknun sé
hterri cn lög n. 73/1913 heim
ila að hámarki.
Með pví að ég cr i stjórn
i nefndum sparisjóði (kosinn
af Ixrjarstjórn Vestmanna-
eyja) og pvi að vissu leyti á-
byrgur aðili um pað, að stofn
unin fari að lögum i starf-
scmi si'nni, kynnti cg mér
mál petta nokk-uð um s. I.
áramót.
Virtist mér af pcim upplýs
ingum. cr ég fékk hjá aðal-
starfsmanni sjóðsins, sem
jafnframt cr stjórnarformáð-
ur. að mcstan hluta ársins
1956 og til s. I. áramóla hafi
átt sér stað i stofnuninni ó-
löglcga há taka endurgjalds
fyrir víxilskuldir viðskipta-
manna spa risjóðsins.
Hvort fylgt hcfur verið
fastri reglu i pessu efni er
mér c.kki fullujóst, cnda cr
stjórnarsampykkt sú, scm
sparisjóðshaldarinn vitnar i
scm reglu sjóðsins i pessu
efni, œrið ónákvœm. Hún c.r
sampykkt af prem stjórnar-
meðlimum og bókuð i fund-
argerð sjóðsstjórnarinnar p.
6. marz /95Ú og ey pannig
(sbr. mcðfylgjandi staðfesta
útskrifl úr nefndri fundar-
gerð):
„Stjórnin sampykkir, að {
cflirlciðis skuli Sparisjóður- j
inn láta viðskiptameun sina I
greiða Sparisjóðnum sömu J
póknun fyrir slörf cins og j
aðrar lánsstofnanir taka af
viðskiptuni við stofnanir.“
Eg freistaði pess á spari-
sjóðsstjórnarfundi 7. jan. s. I
að fái stofnunina til að end-
urskoða vixilviðskipti sin á
ncfndu timabili og endur-
grciða pað, sem ólöglcga
reyndist hafa verið af við-
skiptamönnum haft, pannig
að póknun og v.extir fœru
aldrei yfir 8°/0 pa., sú tillaga
var fclld mcð jöfnum atkvœð
um. 2:2, cn á nœsta fundi,
par scm allir stjórnarmcnn
voru nucttir. x>ar slikri lcið-
réltingartillögu frestað mcð
3 atkvteðum gegn 2, og hef-
ur ckki fengizt. fram cndan-
lcg afgreiðsla hennar.
Þykir mér pvi sýnl, að
meirihluti stjórnar Spari-
sjóðsð Vestniannaeyja sé stað-
ráðinn i pvi áð hafa ivitnuð
lög að engu og óska ég hér
mcð aðsloðar sparisjóðscflir-
lits rikisins í máli pcssu.
Er pað krafa min, að vix-
ilviðskipli Sparisjóðs Vcst-
mannueyja á timabilinu frá
á. marz 1930 til 7/. des. /956
vcrði sérstaklcga rannsökuð
og sjóðnum gcrt að hlita gild
andi lagafyrirnuclum um pau
viðskipti og viðskiptamönn-
urn hans endurgreiddar ptrr
fjárlucðir, scm ofte.knar
kunna að reynast.
Reykjavik, 9. maí /957
Karl Guðjónsson.
m viðskiptamálaráðuneyt-
isins, Reykjavik.
Þeir verða að skila aftur
hinu rangtekna fé.
bcss skal sérstaklega getið, að
bankamál og Jtar með taldir
sparisjóðir, heyra undir alla
ríkisstjórnina og þá fyrst og
I emst undir forsætisráðlierra,
svo vart cr hugsanlegt, að þar
hafi verið ríkjandi áhugi fyrir
að beita Svcin eða sparisjóðs-
haldarann pólitískum bolabrögö
um.
F.ngu áð síður urðu hér á jiau
málalok, að eftirlitsmaður spari
sjóðanna, jörundur Brynjólfs-
son, fymim al|)ingisforseti, og
ráðuneytisstjórinn í viðskipta-
málaráðuneytinu hafa tilkynnt,
að þeir, sem að oftöku gjald-
anna stóðu liafi lofað að endtir-
reikna t iðskipti umrædds tíma-
bils og endurgreiða það, sem
oftekið kann að reyhast.
Auðvitað liggur illa á
þeira, sem sekir eru
fuudnir.
blaðaútgáfa hinna seku liefur
borið ]>ess glögg merki nú að
undanförnti, að skapstillingunni
eru þar takmiirk sett. Karli
(riiðjcinssyni og öðrum Alþýðu-
bandalagsmönnum eru þar ekki
vandaðar kveðjurnar. Fn þrátt
fyrir hátíðlegt lyrirheit Fram-
s<')knarblaðsins á síðasta ári um
nákvæma greinargerð þessa
máls til lesendanna er jrar al-
veg sneitt hjá frásögnum af
gangi þess og úrslitum, heldur
er skammazt og þrefað um
vmsa aðra hluti, svo sem templ-
arahöllina sælti, sem nú heitir
orðið „félagsheimili verka-
Framhald á \. síðu.