Eyjablaðið - 18.01.1958, Síða 4

Eyjablaðið - 18.01.1958, Síða 4
KRUKKUR A'ú langar Þorstcin ábyggi- lcga yfir til hornmanna —- hann cr jarinn að shanima Karl eins og hann shammaði Guðlang, j>cgar hann var að ganga til liðs við hann. Vaxtaokrið Framhald aí 2. síðu. juanua og sjómanna" á máli hnesnaranna, byggingarfram- kv;emdirnar í gagnfneðaskólan- um, sem hátíðlega var tilkynnt í fyrra að ætti sérstaklega að bj()ða til sýningar á, én ekki heí ur enn orðið af framkvæmd þess boðs, og svo er líka reynt að sanna að væntanlegt Vestmanna eyjaskip komi jressu byggðarlagi ckkert við! íhaldið og íhaldsdindlar eru hvorki skjól né skjöidur almennings. I»að er ekkert nýtt, þótt sekir Ijárplógsmenn uppliefji reiði lestra ylir þeim, sem lrafa hindr að þá ( að hrifsa til sín fé þeirra, sem undir þá hala að. sækja mál sín. Slíkt. hefur viðgengizt á öllum tímum. íhaldið og íhalds dindlar hafa jafnan litið mál- svara hins óbreytta mans illu auga. A síðari tímum hefur alræði þeitra, sem fara með mikla fjár muni j)ó verið lmekkt svo, að nú verða |>eir að fara að lögum. I’essu hafa Jreir Sveinn og Guð- laugur ekki varað sig á, að nú ekki sé talað um Jrann manninn, sent þeir samkvtemt gömlu regl- unni alkunu et.ja á foraðið. — ()<> hinir fyrrnefndu bjóðast enn iil |)ess að verða trúnaðar- menn og forsjá almennings |)essa b;ejar og sjálfsagt munu })cir telja skuldunauta Spat i- sjíiðsins í töluverðri Jrakkar- skuld við sig. F.11 hitt er líka jafnvíst, að skuldunautar Sparisjóðsins frá umra'ddu tímabili eru nú lán- ardrottnar fyrirtækisins og geta sótt þangað á næstunni fé Jrað, sem þeir Irafa ranglega veríð látnir greiða })ar og Jrað eru Sveinn og Guðlaugur, sem standa í þakkarskuld við þá, ef Jrcim \erður sleppt við refsingu fyrir tilraunina til að pretta Jrað fólk, sem Jseir áttu að vera skjól og skjöldur fyrir. .(■¥ Kosningagœla. 1. ÞÁTTUR Kosningamar koma senn, kitlar suma íhaldsmenn, mættu völdin magnast enn, úr rnörgu er ekki að velja. Ingimundur, ertu búnað telja? Einn er Sæli okkur kær, altalandi vizkúsær, af timbursölu sómann fær, sjómennirnir velja. Ingimundur, ertu búnað telja? Útstrikaður áður var er nú kominn þar sem bar, tríttlaði upp tröppurnar, á toppnum skal ég dvelja. Ingimundur, ertu búnað telja? Nú er Bjössi brotinn reyr, Bergsson kemur ekki meir, eftir sitja aðeins Jreir. sem upp mér vilja hossa. Ingimundur, ertu búnað krossa? Réðum einir áður fyrr, ó, hvað J);í var gaman, ekkert sukk, en allt var hreinl aftan bæði og framan. Gakktu aftur gamla tíð, úr gnótt mun J)á að velja. Ingimundur, ertu búnað telja? 2. ÞÁTTUR F.ltir ára stapp og st.rit, stefnufestu og hreinan lit, eftir ég í öngum sit, útskúfaður frá þeini. Seinna skal ég ná mér niðri á þeim. (Ég) Vaxtakappinn Víglundsson, vtggirðinga Salómon, uppi stend nteð eina von aðrir meðan tralla: Bara að þið kjósið ekki hann Kalla. Undur er hvað taugar treynast, töggur skal í Syeinka leynast, ástsæll nnin hann ennþá reynast og íhaldinu skrekkur. Klár er talinn kjósendanna smekkur. Heyrist sagt á Hólagötu: Hefur mjólkin steypzt úr fötu? Fða varð þeim skreipt á skotu? Skiltu' þit, hvað veldur? Kúnmtm sínum Hallberg heldur. Hann er sko í flokknum jú. ,.Satnvittnan er mín sigurtrú.“ í annað sæti settu þeir hann Sigurgeir. F.l' að skyldi upp úr sjóða ætla ég })á setji hljóða, þegar hann með þrumuraustu ftannig mælir: „Herrar mínir, h'eilir og sælir. Hvern skal inni loka. Eða á ég að pútta ])ér í poka." .. U. /. Moðsuða. Framhald i mcsla blaði. Kosningabaráttan Frarnhald aj i. siðu. vinstri kjósendur þessa bæjar að gera Jtað upp \ ið sig, að eigi þeir })á einkegu ósk, að Itindra meirihlutaváld íltaldsins í bæjavstjórn Vestmannaeyja á næsta kjörtímabili. geta Jteir Jtað aðeins tneð eiim móti, J). c. mcð því að greiða G-listanum atkvæði siit. IIve:nig svo sent Jteir ráðstafa atkvæði sínu á annan máta, \erður J>;tð til styrktar íhaldinu. Öll atkvæði, setn listar Vlþvðuflokksins og !'raitis<)knarllokksins fá ftam yf- ir einn mann, falta ónýt og koitta J>ar með engttm að gagni nema íhaldinu eintt. Athugið það, góðir í- haldsandstæðingar, að rúm 600 atkvæði á G-listann tryggja 3 menn kjörna og hindrá þar með hreina meirihlutaaðstöðu íhalds- irs í bænum að kosning- um lokrr.m. X G-IJSTINN Baðhús Aðbúnaður aðkomumanna á vertíðinni hér í bæ, hefur lengi verið allmisjalii og oft á tíðum byggðarlaginu ekki lil sóma. Sérstaklega liefur að'stöðu manna til þrifnaðar og lnein- lætis \erið ábótavant. F.rlitt var Itér lengi vel fyrir vertíðarmenn að komast í bað og kvörtuðu margir sáian undan slíku. Xú fyrir nokk; ntn áriitn hófst maður nokkttr lianda hér í bæn uln og byggði baðhús. Það var Yfarinó Jónsson, pípttlagninga- meistari. Baðhús Jretta er að vtsu ekki stórt, en er Jx> til stórbóla. Á Marinó miklar Jtakkir skilið fyriv Jtet.ta tram- tak. Mér finnst, að heilbrigðisyfir- \röld bæjarins ;ettu að beiua því lil aðkomumanna þeirra, sem ekki Itafa aðgang að baði, að noilara sér þetta baðlnis Mar- im'is og veyna að Itafa áhvif á, að Jætta fyvirtæki hans geti þrif- i/t cn Jvuvfi ekki að liatta. Aðkonminönnmn skal á ])að !xnt að baðhúsið er :i Faxastíg Orðsending til skipstjóra. Það evu \insamleg tilmæli til skipstjórnarmanna, að ef við- kotrtancli bátur er ekki koininn í höftt ti: vóðvi lyrir kl. 19. ]);i tilkynni |xit \'estmannaeyja- vadio \;; iti.anlegan komutíma og hvav J)Cir séu staddiv. Bjíirgunarfélag Vestnt. eyja.

x

Eyjablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.