Eyjablaðið


Eyjablaðið - 15.11.1961, Síða 1

Eyjablaðið - 15.11.1961, Síða 1
22. árgangur Vestmannaeyjum, 15. nóvember 1961. 15. tölublað. Guðlaugur bæjarsfjóri tekur 200 þúsund kr. úr Sjúkrahússjóði í reksfur bæjarins Það hefur lengi verið áhuga- mál innan bæjarsfjórnar og ut- an að koma hér upp nýju sjúkra húsi, og í fjölda ára hefur verið áæflað, á fjárhagsáætlun bæjar ins, upphæðum til þeirra fram- kvæmda. Bygging nýs sjúkrahúss mun eflaust kosta tugi milljóna og taka langan tíma, enda geta bæjarsjóðs til stórra fjárhagsá- taka vægast sagt lítil. Það var á árinu 1956 sem far ið var að hugleiða sjúk.rahúss- byggingunni einhvern tekjustofn, því áætlunarféð fór auðvitað hina venjulegu leið, í bæjar- reksturinn. Meirihluti bæjarstjórnar lagði til, að Vestmannaeyja-bíó yrði tekið á leigu og sótt yrði um undanþágu frá skemmtana- skatti, enda rynni skattuiinn til sjúkrahússbyggingarinnar. Bergþóra mælti, er menn sátu undir borðum: Gjafir eru yður gefnar feðgum, og verðið þið ltlir drengir, ef þið launið engu. Hversu eru gjafir þær? segir Skarphéðinn. Þér synir mínir áttuð eina gjöf allir saman, þér eruð kall- aðir taðskegglingar, en bóndi minn karlinn skegglausi. Gunnar fjármálaráðherra gaf íslenzkri verkalýðshreyfingu eina gjöf allri, þar sem hann í umræðunum um vantrausttið á ríkisstjórnina, kallaði verkalýðs samtökin skemmdaröfl innan þjóðfélagsins. Og eruð þið litl- ir drengir ef þið launið engu. í tilefni af þessari nafngift ráðherrans væri hollt fyrir al- þýðu manna að leggja það nið- ur fyrir sér í hlutlausu mati, Þrátt fyrir, að um augljósa gerfileigu var að ræða, sam- þykkti menntamálaráðuneytið skattfrelsið. Samþykkt var, að skemmt- anaskatturinn skyldi lagður á sérstakq bankabók og með hon um myndaður Byggingarsjóður sjúkrahúss, enda óheimilt að nota hann til annars. Síðan hefur rnálið orðið mál allra bæjarbúa. Sjóðnum hafa verið færðar ýmsar góðar gjafir, t. d. gaf Verkakvennafélagið Snót sjóðnum 10 þús. krónur á 25 ára afmæli félagsins og kon- urnar í Kvenfélaginu Líkn hafa sérstaklega tekið málið á sína arma, af alkunnum dugnaði og fórnfýsi, og safnað verulegum upphæðum meðal bæjarbúa. Það safnast þegar saman kem ur. Um síðustu áramót hafði hverjir þeir eru, sem skemmd- arverkin hafa unnið innan þjóð félagsins á undanförnum árum. Hvort það er verkafólkið til lands og sjávar, sem öll verð- sköpun þjóðarinnar hvílir á. Það mun áreiðanlega enginn halda því fram, nema þá örfá- ir einstaklingar, sem eru af svip aðri manngerð og ráðherrann. Eða voru það skemmdarverð að dómi ráðherrans, þó að verka- lýðsfélögin færu út í það á s. 1. sumri að beita samtakamætti sínum til að knýja fram ein- hverja kauphækkun. Eftir að vera búinn að reyna árangurs- laust allar aðrar hugsanlegar leiðir. Meðal annars þá að fá ríkisstjórnina til þess að koma að einhverju leyti til móts við verkalýðsfélögin til þess að af- stýra vandræðum. Svo sem með sjónum áskotnazt 863 þús. kr. Á síðasta bæjarstjórnarfundi var rætt þriggja ársfjórðunga greiðsluyfirlit bæjarsjóðs. Bæjar stjóri var spurður, því ekki kæmu fam á yfirlitinu tekjur af rekstri kvikmyndahússins og svaraði hann því til, að þær færu beint á reikning. sjúkrahússjóðs í bank anum og væru gerðar upp eftir árið. Sigurður Stefánsson fór því í bankann að kynna sér hvernig sá sjóður stæði. Kom þá í Ijós, að í byrjun október, hafði bæjar stjóri tekið úr sjóðnum 200 þús. krónur í bæjarreksturinn, EÐA MEIRA EN ALLAR TEKJUR SJÓÐSINS Á ÁRINU. Hér er um svo alvarlegt trún aðarbrot að ræða og lítils- virðingu fyrir þeim, sem afhent hafa sjónum fjármuni og lagt í því að lækka verð á nauðsynleg ustu vörunum, með því að lækka tolla, eða með lækkun á opinberum gjöldum, sem verka lýðsfélögin mundu skoða sem beina kauphækkun. Þessar við- ræður stóðu yfir, hvorki meira eða minna en 7 mánuði án ár- angurs. Það var fjármálaráðherrann ásamt sínum meðráðherrum, sem slóu á framrétta hönd verka fólksins og hrinti því þar með út í verkföll, eftir að þeir voru búnir í 2i/£ ár að ganga svo á rétt launþeganna, að slíks eru engin dæmi áður í þjóðarsög- unni. Alþýðuflokkurinn, með sína frægu minnihlutastjórn, byrj- aði sinn stjórnmálaferil með því að lækka með lagaboði allt Framhald á 2. síðu. það mikla vinnu að afla honum fjár, að einstakt er, að bæjar- stjóri skuli, — þrátt fyrir fjár- hagsþrengingar — hafa sig til slíkra verka. Ennfremur er aðal- tekjustofn sjóðsins — skatt- frelsi kvikmyndarekstursins — í veði, ef hann á að fara að renna í eyðsluhít bæjarins. Þess verður að krefjast, að bæjarstjóri greiði Sjúkrahússjóði á stundinni það, sem hann hef- ur úr honum tekið, ófrjálsri hendi ,og biðji byggingarnefnd sjúkrahúss og þá, sem fært hafa sjóðnum gjafir, opinberlega af- sökun á mistökum sínum. Nú hafa Kvenfélagskonurnar farið á stað með happdrætti, sjúkrahúsinu til styrktar. Ágóð- inn rennur í Sjúkrahússsjóð Líknar, en það þýðir ,að kon- urnar geyma og ráðstafa tekj- unum af því sjálfar. Það var framsýni kvennanna að búa svo um hnútana og trygging fyrir að miðarnir seljist vel, því að happdrætti, sem bæjarstjóri hefði tök á að hrifsa tekjurnar af í bæjarsjóð, væri ekki væn- legt til sölu í þessum bæ. Það er löngum vitað að bæj- arstjóri er lagnari á að sundra en sameina, en að hann yrði til þess að kasta steini í götu þeirr- ar samstöðu, sem myndazt hafði í bænum um sjúkrahússmálið, hefðu sjálfsagt fáir trúað að ó- reyndu, því það er víst, að verði Sjúkrahússjóði ekki haldið utan við þá fjármálaóreiðu, sem ávalt hefur fylgt Guðlaugi Gíslasyni, eins og draugur í gegnum lífið, mun áhugi mai'gra dvína fyrir því að efla þann sjóð. Ef fleiri dæmi finnast í bæjar rekstrinum eins og það, sem hér hefur verið bent á ,er von að ritstjóri Fylkis telji það „hryggilega staðreynd", að minnihlutinn skuíí ekki hnýsast meira í fjárTeiðurnar en gert hefur verið frcm að þessu. Gjafir eru yður gefnar

x

Eyjablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.