Eyjablaðið - 26.09.1963, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 26.09.1963, Blaðsíða 3
EYjABLAÐIÐ 3 Til söiu! • búðir: 4 herbergi og eldhús við Hó- steinsveg og Vesturveg. 3 herbergi og eldhús við Vest- mannabraut. Litil útborgun. 2 herbergi og eldhús við Hó- steinsveg. Sáralítil útborgun. 2 herbergi og eldhús við Bakka stíg. aj 1 herbergi og eldhús við Há- steinsveg. Einbýlishús: Fagridalur, Bárustígur 16 A, 5 herbergi og eldhús. Hlíð, Skólavegur 4. Stórt ein- býlishús. Verðmæt lóðarréttindi fylgja báðum húsum þessum. Sandblásturs- og málmhúðun- artæki, sem seljast ódýrt með eða án húsnæðis. Bukh-Diesel, Ijósavél eða báta vél, 26 ha. með rafmagnsvið- bragði, í fyllsta standi með vara hlutum. Báta hefi ég jafnan tii sölu af ýmsum stærðum og gerðum. Bifreiðar: T. d. Skoda-1955, Opel Caravan o. fl. Kaupendur bíða eftir heppi- legu húsnæði. Fasteign er örugg fjárfesting. JÓN HJALTASON hrl Skrifstofa: Drífanda við Báru- stíg. Viðtalstími: kl. 4,30 — 6 virka daga nema laugardaga kl. 11 — 12 f. h. — Sími 847. Símasendla vantar. Unglinga eða fullorðna menn vantar við skeytaútburð o. fl. Póst-ur og sími, Vestmannaeyjum. Nr. 24/1963 TILKYNNING Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á fiski i smásölu og er söluskattur innifalinn í verðinu: Nýr þorskur, slægður: með haus, pr. kg........................... Kr. 3,85 hausaður, pr. kg........................... — 4,80 Ný ýsa, slægð: með haus, pr. kg........................... — 5,15 hausuð, pr. kg............................... — 6,45 Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskorinn í stykki. Nýr fiskur, flakaður án þunnikla: Þorskur, pr. kg.............................. — 10,00 Ýsa, pr. kg.................................. — 12,30 Fiskfars, pr. kg............................. — 14,00 Reykjavík, 24. ágúst 1963. VERtíLAGSSTJÓRIN N. Til sölu. Húseignin Svalbarð, stórt og vandað timburhús; nýmálað og standsett. Á hæð og í risi eru 9 herbergi, eldhús og bað. Tilvalið fyrir stóra fjölskyldu eða tvær minni fjölskyldur. í kjallara er eitt herbergi og eldhús, með möguleika á stækkun. Sér inn- gangur í kjallara, hæð og ris. Stór lóð fylgir eigninni. 4ra herbergja íbúðir við Aust- urveg og Hilmisgötu. 2ja herbergja íbúð við Hóla- götu, laus strax. Ó'nnréffað húsnæði við Heið- arveg og víðar. HÚSEIGENDUR! Hefi kaupendur að góðum 3ja herbergja íbúðum og einbýl- ishúsum nú þegar. Vinsamlegast hafið samband við mig sem fyrst. Bílar, Opel record, Opel Cara- van, Moskwits o. fl. Bátar af mörgum stærðum og gerðum, m. a. tveir 16 tonna bátar án útborgunar. BRAGI BJÖRNSSON lögfræðingur Vestmannabraut 31. Sími 878. Viðtalstími kl. 17,30—19,00. Útgerðarmenn Þið, sem eigið veiðarfæri í neta Kæruf restur Athygli skal vakin á því, að kærufrestur til Ríkisskattanefndar yfir álögðum aðstöðugjöld- um í Vestmannaeyjum árið 1963, er til 4. okt- óber næstkomandi. gerð minni, vinsamlegast bruna- tryggið sjólfir. INGÓLFUR THEODÓRSSON Húseignin Yesturvegur 16 er til sölu nú þegar, ef viðunandi boð fæst. Tilboð sendist undinituðnm fyrir 10. októ- ber næstkomandi. BÆJARFÓGETI. SKATTSTJÓRI. UPPBOÐ Erjálst uppboð á ýmsum innanstokksmunum, húsgögnum, bókum o. fl., fer fram í dómssaln- um við Hilmisgötu laugardaginn 28. september 1963 og hefst kl. 14.00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BÆJARFÓGETI. Öllum þeim, er heimsóttu mig, fœrðu mér gjafir og sendu mér heilla- og vinarkveðju á 70 ára afmœli mínu, 24. júlt, þakka ég af alhug. Vigfús Sigurðsson, Bakkastig 3.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.