Eyjablaðið


Eyjablaðið - 17.03.1970, Page 2

Eyjablaðið - 17.03.1970, Page 2
2 Eyjablaðið Hokkur orí um öryggismdl sjómanna o. fl. I tilefni af því, að nú hef- ur verið skráð á flest þau fiskiskip, sem héðan verða gerð út á yfirstandandi ver- tíð, hefi ég ákveðið að fylgja þeim í huganum út á miðin, og þá um leið fara nokkrum orðum um öryggismál sjó- manna. Eins og flestum sjómönn- um hér er kunnugt, þá misst- um við Vestmannaeyingar einn ágætan mann á s.L sumri, Runólf Jóhannsson, en hann hafði um tugi ára; starf að fyrir Skipaskoðun ríkisins af vandvirkni og samvizku- semi. (Vanþakklátt ábyrgðar starf) Ekki finn ég mig mann til að skrifa nein sér- stök eftirmæli um Runólf. Þó væri vissulega af nógu að taka. Aðeins mun þó fátt eitt til nefnt hér. — Run- ólfur var snilldarsmiður, og munu verk hans um lang- aldur geta sannað það. Hann var vakandi og sofandi á- hugamaður um öryggismál sjómanna og margar stundir mun hann hafa hugleitt þau bjargtæki sem sjómönnum er ætlað að nota á hættustund. Honum tókst, meðal annars, að smíða umbúðir utan um gúmmíbjörgunarbátana, sem báru af af því sem þá þekkt- ist. Svona mætti vissulega lengi telja, en síðast en ekki sízt var honum sjómennskan í blóð borin og fáum trúi ég að hafi verið Ijósari þýðing sú er sjómennskan hefur fyr- ir þjóðlíf okkar, og þá um leið að hlutirnir þurfa að vera í lagi ef vel á að fara. Persónulega var mér það ljóst í upphafi, að það hlaut að vera vandi að taka við starfi eftir slíkan mann. Til þess að það gæti blessast yrði ég að treysta á samvinnu og skilning þeirra manna sem sjó stunda og einnig þeirra, sem aka hér útgerðarmálum. Nú þegar fyrsta lota er af- staðin, verð ég að játa að ég hefi ekki orðið fyrir vonbrigð um, heldur hafa mikið frem- ur allar undirtektir við kröf- ur mínar, sem allar hafa átt að vera til úrbóta, farið langt fram úr því sem ég hafði þor að að vona. Þegar ég hefi nú náð skýrsl um af hverjum einstökum bát um bol hans og búnað, vél eða vélar, þá hika ég ekki við að fullyrða að bátafloti Vest- mannaeyja er vel úr garði gerður í heild, þó að fáein tilfelli gefi ástæðu til gagn- rýni. Mun ég koma inn á það síðar. Það sem veldur því að viðhald flotans er betra nú, en áður, og mun vonandi fara enn batnandi, tel ég sé það að þakka, að sjómenn eru orðn- ir hlutgengari í útgerð en áður, þeir hafa meira sjálf- ræði og frelsi um hvað gert er við bát peirra og keypt af öryggistækjum hverju sinni. En víkjum þá aftur að því sem frá var horfið. Gagnrýn- inni. Flestir þeir sjómenn sem nú má kalla komna af æsku- skeiði undrast stórlega breyt- ingar þær sem orðið hafa: nú hin síðari árin. Þá hafði sízt grunað, er þeir unglingar við landtöku, voru sendir fram í stafn í þoku og myrkri og hvers konar dimmviðri, til að j horfa eftir landi, að sá tími Á sama tíma og febrúar los aði sig við síðasta daginn fæddist listaverk nokkurt erf iðri fæðingu. Um leið losnaði Sjálfstæðisflokkurinn við lang an og kvalarfullan listaverk, en um leið tók kvíðinn við. Hve margir verða óhuggandi, hve margir vondi, en sárir? Skyldu ekki allt of margir hlægja? Ætli fólkið í stöðv- unum fussi ekki, þegar það sér fjóra efstu, allt stöðvavald ið? En þegar það sér 5. sæt- ið? (Og gamla komma — varla kalda ennþá). Jesús, eitthvað varð þó að gera. Svo er sagt, að Guðlaugur verði haltur fram yfir kosningar eftir spörkin tvö. Það er mörg áhyggjan á erfiðu heimili, þar sem allir vilja sitja í hús j bóndastólnum. Fylkir segir: „Til undir- búnings listans hefur verið vandað eins og tök eru frek- ast á.“ Ja, það er ekki að sjá á útkomunni, enda eru víst fáir fegnir, nema andstæðing arnir. Svo halda þeir því fram í blaðinu að hinir séu hræddir. Já, í þeim herbúð- um hefur svart löngum verið hvítt. LÝÐRÆÐI. Með prófkjöri skyldi lýð- ræði tryggt. Valdið selt beint í hendur fólksins, það er ekki | í fyrsta sinn, sem íhaldið ! heldur því hæst á lofti, sem kæmi, er þeir gætu séð land í 30 - 40 mílna fjarlægð, og um leið teiknað sjávarbotninn undir bátnum, án þess að opna glugga eða hurð á stýr- ishúsi. Þessum mönnum finnst stundum að hin gömlu og góðu hjálpartæki vera van- rækt vegna þess, hve treyst er á hin nýju og fullkomnu Þeir hafa nokkuð til síns máls. Eða finnst þeim, sem til þekkja, ,að eins vel sé hirt um að rétta af áttavita nú og áður? Þær aðstæður geta þó skapast að réttur áttaviti sé nauðsynlegur og það sem j helzt þarf að treysta á. Þá er einnig sýnilegt, að vegmælir- inn þjónar ekki eins miklu hlutverki og áður. Ekki má gleyma því, að um gengni við akker og legufæri það óttast mest. Þessari kenn ingu var haldið að mönnum, jafnvel eftir niðurröðun og meira að segja sá sjóliðsfor- inginn okkar varla Helgafells gryfjuna af ákafa við að rök styðja réttmæli þessarar ó- speki. Það kom sem sé á daginn, að ekkert var farið eftir nið- urstöðum kjörsins, nema í þeim atriðum ,sem Guðl. Gíslasyni hentaði bezt. Af hverju var Björn settur út, eða Jón? Það er tilbún- ingur ,að þeir hafi viljað fara. Af hverju var Jói sett- ur í stað Björns? Mér sýnist það harla skammgóður verm ir — líkt og að pissa í skó- inn sinn. Með hvaða rökum var Dag fríður sett, með 3 atkvæði, fram fyrir Steingrím, eða Siggi? Hvernig væri ,ef Fylkir lýsti, hvernig undir- búningi prófkjörsins var hátt að; segði frá róginum móti sumum fulltrúum flokksins og frá því, hvernig aðrir voru hafnir til skýjanna, (menn, sem voru komnir upp í þau fyrir löngu)? SPÖRK. Þeim var fyrst og fremst sparkað, sem af mestum heil indum hafa unnið í bæjar- stjórninni. Vakti það þó sér- staka furðu, að Jón lóðs, lang traustasti maður þeirra skyldi hefur hrakað og er fullkom- in ástæða til að harma það, því enn er ekkert nýtt kom- ið í staðinn fyrir þau. Það vita allir sem sjó hafa stund- að, að góð akker sem fljót- legt er að grípa til ,stóreykur öryggi skips og skipshafnar. Mun ég draga niður vandlæt- ingartóninn og festa nokkur orð á blað í sambandi við gúmmíbjörgunarbátana. Eg vil sérstaklega benda á nauð syn þess, að vanda umbúðir þeirra eftir beztu getu. Það skal haft í huga, að þetta eru dýr og vönduð björgunar- tæki en eru fljót að verða einskisvirði við illa meðferð. Hætt er við því ef bátur nudd ast eða blotnar í umbúðun- um, þá verði hann ekki það fleytitæki sem til er ætlast ef óhappið hendir. Það væri I ekki vera með. Núverandi | meirihluti kaus hann for- rnann hafnarnefndar, án til- lits til pólitískrar stöðu, því hann gjörþekkir öll mál hafn arinnar. Sparkið fær Jón á afar- hentugum tíma, einmitt þeg- ar han er, með rétti, sæmd- ur hinni íslenzku Fálkaorðu fyrir störf sín við höfnina. Braskaralýðurinn tryggði stöðu sína; Jón varð ekki nógu vel tjóðraður í því sauðahúsi: því dæmdist þeim rétt vera — ÚT! (Var ekki einhver að tala um hreinsan- ir um daginn?) STÖÐVAVALD. Það sagði við mig glöggur og gamalreyndur maður, að ekki hefði hann svo slæmt á- lit á Vestmannaeyingum, að þeir létu sér til hugar koma að kjósa alla þessa fulltrúa stóratvinnurekenda til þess að stjórna bæjarfélaginu, menn, sem að meira eða minna leyti hljóta að vinna gegn hagsmunum þess í at- vinnulífinu, til styrktar sín- um eigin. Vissulega fer ekki hjá því, að margt ágætra manna sézt á listaverkinu og sannarlega óska ég þeim góðrar heilsu (einkum góðs bata) — og góðs gengis _ annars en brautar- gengis í næstu kosningum. G. TA\ MGARFÆöl M G því góð regla að athuga með ekki löngu millibili hvort bát urinn er vel varinn í þeim umbúðum sem hann er geymdur í hverju sinni. Vissulega mætti skrifa enda laust um þessi mál, en þar eð þetta átti í upphafi bara að vera rabb, er þetta orðið nokkuð langt, því enda ég þetta með þeirri ósk að sæ- farendur megi heilir gleðjast yfir góðum aflafeng með ást- vinum sínum í vertíðarlokin. Hafsteinn Stefánsson. Vilji lólksins er œðri okkar Þegar stöðvarvaldið byrj- n.ði að borga út í peningum aftur, datt manni í hug, að batnandi mönnum væri bezt að lifa, jafnvel þó við vissum að þeim hafði verið hótað yf- irvinnubanni, ef þeir ekki færu að Hæstaréttadóminum. En svo leyndist bara fleira í launaumslögunum en pening- ar, því ísfélagið og Fiskiðj- an voru fljót að bregða við, settu miða í, þar sem á stóð, hvort menn vildu fá kaup sitt greitt í ávísana- eða hlaupa- reikning eða í spai'ifébók í Bankanum eða Sparisjóði, ekki vantar nú valkostina og bera þeir yfii-leitt fyrir sig vilja fólksins, nú allt í einu var hann orðinn svo hátt skrif aður hjá þeim. Vinnslustöðin tók við sér eftir helgina, úr „Hraðinu" hef ég ekkert frétí. Eg heyrði verkafólk henda gaman af, og heyrði nokkra tala um, að þeir myndu fljót- ir að bregða við í vor er samningar rynnu út, og láta verkafólkið hafa miða um hvað það vildi mikla kaup- hækkun. Því datt mér eftii-farandi samsuða í hug: Forstjórinn gæti verið í gerfi Péturs Þríhross, hinnar þekktu sögupersónu Kiljans úr Höll sumarlandsins kumpánlegur í meira lagi. „Já, kæra verkafólkið mitt, við stórframkvæmdamenn- irnir héldum einkafund um daginn, og var þessi fundur á alveg sérlega háu menning- arplani, gaf ekki eftir anda- fundinum sem ég hélt hér á Sviðinsvík, til að hefja menn ingai-lífið í æðra veldi. Við stórlaxarnir ræddum þar Marx og pældum í Das kapí- tal og i-ann þá upp fyriri okk ur það himnaljós, að þetta

x

Eyjablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.