Morgunblaðið - 27.01.2011, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 27.01.2011, Qupperneq 7
27. janúar 2011 7fasteignir Grunnur að góðu lífi : : 535_1000 : : 535_1000 Fasteignasala . Íbúðarhúsnæði . Skúlatún 2 . 105 Rvk .is Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Garðabæ Leitum að 3ja – 4ra herb. íbúð í smáranum í Kópavogi Höfum kaupanda að 2ja og 3ja herb. íbúðum í vestur- og miðbæ Reykjavíkur Leitum að parhúsi við Leiðhamra í Reykjavík. Nönnustígur 14 - einbýli Einstaklega fallegt og sjarmerandi einbýlishús í hjarta Hafnarfjarðarbæjar. Húsið er steypt, með bárujárnsklæðningu og hefur verið mikið endurnýj- að á smekklegan hátt. Verð 34,9 millj. Aðalheiður Karlsdóttir lögg. fasteignasali stakfell.is Fax 535 1009 Bæjargil - einbýli 207 fm reisulegt einbýli á tveimur hæðum ásamt innbyggð- um bílskúr.Húsið er mjög fallegt sem og lóðin og allt umhverfi. Húsið er vel staðsett, á rólegum og góðum stað í Garðabænum. Nánari uppl. á skrifst. Fagrihvammur - einbýli Glæsi- legt 481 fermetra einbýli þar af 106,4 fer- metra íbúð á jarðhæð. Eignin skiptist í for- stofu, gestasalerni, miðrými, stofa, borð- stofa, eldhús, þvottahús, bílskúr. Á annarri hæð er miðrými, þrjú barnaherbergi, hjóna- herbergi, baðherbergi. Íbúð á jarðhæð er 3ja herb. Nánari uppl. á skrifst. Reykjafold 4 - einbýli 242,7 m2 einbýlishús á þremur pöllum með inn- byggðum bílskúr. Húsið skiptist þannig: Neðri hæð og millipallur er 128,8 m2 auk 49,9 m2 bílskúr og efsti pallur er 64,0 m2. Um er að ræða snyrtilega eign. Verð 67 millj. Funafold - Sjávarlóð 352 fm glæsilegt og mikið endurnýjað einbýli á sjávarlóð með innbyggðum tvöföldum bíl- skúr auk u.þ.b. 100 m2 óskráðs rými. Alls ca 450 fm að stærð. Húsið er staðsett inn- arlega í botnlanga. Eignaskipti á minni eign. Eyktarás 3ja herb. 90 fm 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi með sér inn- gangi. Íbúðin er laust til afh. strax. Sölu- menn Stakfells sýna. Verð 20,9 millj. Álfkonuhvarf - 4ra herb. 130,8 fm íbúð á 1. hæð með sérinngang ásamt stæði í bílageymslu. Vandaðar innréttingar, eikar parket á gólfi. Nánari uppl. á skrifst. Rauðhamrar - útsýnisíbúð Stór og björt útsýnisíbúð á tveimur hæðum, ásamt bílskúr, samtals 198,2 fm, í grónu hverfi. Opið eldhús, stórar stofur og aukin lofthæð. Góðar suðursvalir. Mikið endurnýj- uð íbúð. Fallegar innréttingar. Skipti mögu- leg á minni eign. Verð 38,9 m. Lækjasmári - 4ra herb 109,4 fer- metrar 4ja herbergja íbúð ásamt sérstæði í bílgeymslu samtals 128,3 fermetrar. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, þvottahús, stofa, gestasalerni, á efri hæð eru tvö barnaher- bergi, hjónaherbergi, baðherbergi, Verð 27,5 millj. Mávanes - einbýli 262 fermetrar þar af 45 fermetra bílskúr. Húsið skiptist í forstofu, gestasalerni, forstofuherbergi, þvottahús, stofu, borðstofu, eldhús, barna- herbergi, baðherbergi, hjónaherbergi með baðherbergi inn af og fataherbergi. Tvöfald- ur bílskúr. Nánari uppl. á skrifst. Jórsalir - Einbýlishús með aukaíbúð. 285 fm hús að mestu á einni hæð með turni og innb. bílskúr. Mikil lofthæð. 4 svefnh, eldhús með borðkróki. Gróinn afgirtur garður með timburverönd og heitum potti. Langalína - 3ja herb 117,4 fm íbúð á 3 hæð í lyftuhúsi með sér stæði í bílageymslu. Einstaklega góð staðsetning með útsýni á þrjá vegu. Örstutt í strönd, skóla og leikskóla. Þvottahús í íbúð. Nánari uppl. á skrifst. Ásvallagata - 2ja herb Vel stað- sett og talsvert endurnýjuð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð/kjallara. Stutt er í alla þjón- ustu og háskólann. Verð 16 millj. Leiðhamrar - einbýli 281 fm ein- býlishús á tveimur hæðum þar af 61 fm inn- byggðum bílskúr. Mikils útsýnis nýtur frá húsinu yfir sundin og Esjuna. Nánari uppl á skrifst. Mánatún - 3ja herb 102,4 fm fal- leg 3ja herbergja íbúð á 1. hæð, með ver- önd. Sér þvottahús og geymsla innan íbúð- ar. Húsið er álklætt að utan, byggt árið 2002. Nánari uppl. á skrifst. Hringbraut - 2ja herb. Gullfalleg, mikið endurnýjuð og vel skipulögð 2ja herb. íbúð með góðum svölum á frábærum stað í lyftubokk með stæði í bílakjallara. Góð sam- eign. Stutt í alla þjónustu. Nánari uppl. á skrifst. Hæðargarður - 60 ára eldri 65 fm íbúð á jarðhæð í góðu lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri. Falleg og björt eign. Gengið út í garð úr stofu. Verð 25,1 millj. Snorrabraut - 3ja herb 89 fm 3ja herbergja íbúð í lyftuhúsi fyrir 55 ára og eldri. Skiptist í hol, eldhús, bjarta stofu með útgangi á svalir, stórt hjónaherbergi og ann- að rúmgott herbergi. Físalagt baðherbergi með sturtuklefa og þvottavélatengingu. Geymsla er innan íbúðarinnar. laus við kaupsamning. Verð kr. 27.2 millj. Lynghagi - 2ja herb. 56 fm íbúð í Reykjavík. Snyrtileg íbúð. Rúmgott svefn- herbergi, stofa og eldhús. Verð 19,9 millj. Dimmuhvarf - í smíðum 342,5 fermetra einbýlishús á 1650 fermetra lóð við Dimmuhvarf ásamt sökklum að 90 fer- metra íbúðar/hesthúsi á baklóð. Nánari uppl. á skrifs. Furugrund - 3ja herb 97 fm 3ja herb. íbúð með aukaherb. í kjallara sem er í útleigu. Snyrtileg íbúð á 4. hæð með mikið útsýni yfir fossvoginn. Verð. 19,8 millj. Smárarimi - einbýli Vandað 183,6 fm einbýli á einni hæð. Rúmgóður bílskúr og heitur pottur. Vönduð og vel skipulögð eign. Verð 56,8 millj. Grettisgata - 3ja - 4ra herb. 131 fm 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýl- ishúsi, þar af 15 fm herbergi í risi. Íbúðin skiptist í forstofuherbergi, eldhús, vinnuher- bergi innaf eldhúsi. svefnherbergi, baðher- bergi og tvöfalda stofu. Verð 23,9 millj. Ásvallagata - 3ja herb 70,3 m² íbúð á 2. hæð við Ásvallagötu, 101 Rvk. Íbúðin skiptist í hol, bað, 2 svefnh., eldhús og stofa. Stutt í H.Í. Verð 21.8 millj. Skerjabraut - 3ja herb. 70,9 fm íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbýli á Sel- tjarnanesinu. Rúmgóð íbúð með mikið út- sýni yfir Skerjafjörðinn. Áhvílandi hagstætt lán. Verð. 18.9 millj. Eskihlíð - 4ra herb. 87,7 fm 4ra íbúð á 2. hæð með sérinngang. Þvottahús og geymsla á jarðhæð. Suðursvalir. Björt og góð íbúð. Nánari uppl. á skrifst. Skipasund - 3ja herb Mikið end- urnýjuð 94 fm sérhæð í þríbýli. Plankapark- et á gólfi. Ljós og rafmag er nýlegt, gervi- hnattadiskur fylgir íbúðinni. Sérinngangur. Skipti möguleg á íbúð á Selfossi. Verð 24,9 millj Lindarbraut - einbýli 183,4 fm einbýli á Seltjarnarnesi. Húsið skiptist í 4 svefnherber, stofu, eldhús. Þvottahús, bað- herbergi og búr innaf eldhúsi. Verð 45 millj. Ásakór - 4ra herb. Eina 4ra herb íbúðin sem er eftir. Um er að ræða fullbúna 4ra herb íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bíla- geymslu. Verð 26,4 millj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.