Morgunblaðið - 27.01.2011, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 27.01.2011, Qupperneq 9
27. janúar 2011 9fasteignir Tímar gamla góða drullusokksins eru liðnir. Nú þarf ekki lengur að hamast og strokka klósettskálina eða eldhúsvaskinn eins og óður maður. Með „niðurfallabombunni“ (e. Air Blaster Drain Cleaner) er einfaldlega ýtt á hnapp og vænn skammtur af þrýstilofti losar um hvers kyns stíflur og fyrirstöður. Air Blaster-inn virkar þannig að notandinn þjappar inn lofti með einfaldri handpumpu, ekki ósvipað og á Super Soaker-vatnsbyss- unum. Eftir nokkr- ar pumpanir er kominn ágætis þrýstingur í tæk- ið, og gúmmískálin þá lögð yfir niðurfallsopið sem þarf að opna. Því næst er þrýst á gikkinn til að skjóta út samanþjöpp- uðu loftinu. Framleiðandinn lofar betri árangri en ef notaður er drullusokk- ur, og segir þessa lausn henta á all- ar helstu gerðir niðurfalla. Þá eiga að fylgja nokkrir gúmmíhausar í ólíkum stærðum fyrir niðurföll af öllu tagi. Tækið fæst á Whateverworks- .com á litla 15 dali. ai@mbl.is Nýjung fyrir niðurfallið Burt með drullusokkinn Einbýlishús til leigu í vesturbæ Reykjavíkur Leigist með húsbúnaði í 3-5 mánuði Áhugasamir sendi fyrirspurn á hustilleigu@simnet.is Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali. Kjarna, Þverholti 2, Mosfellsbæ Sími 586 8080 fax 586 8081 www.fastmos.is Breiðavík 24 - 112 Reykjavík Falleg 3ja herbergja íbúð með sér inngangi á 2. hæð ásamt geymslu og yfirbyggðu bílastæði við Breiðuvík 24 í Reykjavík. Íbúðin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, þvottahús, baðherbergi, eldhús og stofu. falleg útsýni! Eignin er nýmáluð og laus til afhendingar strax! Áhvílandi er ca 16,8 milljón kr. lán frá Íbúðalánasjóði. V. 20,9 m. www.madurlifandi.is Borgartúni 24 105 Reykjavík Sími: 585 8700 Hæðarsmára 6 201 Kópavogur Sími: 585 8710 Hafnarborg 220 Hafnarfirði Sími: 585 8720 Heilnæm safahreinsun Hefur þú prófað Beutelsbacher safana? Safarnir frá Beutelsbacher eru framleiddir undir ströngustu gæðastöðlum í lífrænni ræktun. Grænmetissafarnir eru mjólkursýrðir og við þá vinnslu myndast mikilvægir L+ gerlar sem eru sérstaklega góðir fyrir meltinguna og gegna því hlutverki að jafna sýrustig líkamans. Allt hráefni sem notað er í safana frá Beutelsbacher er sérvalið út frá hreinum jarðvegi. Engin kemísk rotvarnarefni, litarefni eða sætuefni. Engar erfðabreyttar afurðir. afsláttur af detox kassanum 15% 100% LÍFRÆNT

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.