Morgunblaðið - 27.01.2011, Síða 18
Frakki í andófi
Sveltir sig í
mótmælaskyni
við bílasektir
Árlega eru 100 til 150 þúsund
franskir bíleigendur dæmdir til sekta
vegna brota sem aðrir en þeir sjálfir
frömdu. Formaður samtaka sem
beita sér í þágu fórnarlamba órétt-
lætis fór í hungurverkfall í vikunni í
mótmælaskyni.
Hann krefst þess að fá milliliða-
laust samband við frönsk yfirvöld og
fyrr en sá fundur fer fram ætlar
hann ekki að yfirgefa bíl sinn sem
hann lagði við ráðhúsið í borginni
Rennes, höfuðstað Bretaníu, sl.
laugardag.
Skjólstæðingar hans eru fórn-
arlömb manna sem keypt hafa af
þeim bifreiðar en svikist um að um-
skrá þær. Hafa þeir síðan gerst brot-
legir við umferðarlög og meðan fyrr-
um eigendur eru enn skráðir fyrir
bílnum fá þeir sektarmiðana í pósti.
Sinni þeir þeim ekki margfaldast
sektin fari hún í innheimtu og síðan
fyrir dóm, nemur jafnvel þúsundum
evra. Hlutfallslega jafngildir þetta því
að 500 til 750 íslenskir ökumenn
þyrftu að borga fyrir brot sem þeir
komu hvergi nærri.
agas@mbl.is
bílar18 27. janúar 2011
Umhverfis- og samgönguráð
Reykjavíkur samþykkti á fundi sín-
um í gær að gangandi vegfar-
endum í borginni verði gefinn
rýmri tími en áður til að komast
yfir umferðargötur á grænu ljósi.
„Við viljum jafna hlut gangandi
vegfarenda í umferðinni til móts
við aðra samgöngumáta,“ segir
Karl Sigurðsson formaður ráðsins.
Úttekt sérfræðinga á göngu-
ljósum í borginni var kynnt á fund-
inum í gær að ósk ráðsins. Þar
kom meðal annars fram að gang-
andi vegfarandi á gönguhraðanum
4,3 km/klst kemst aðeins 60%
leiðar sinnar yfir götu, áður en
rauði karlinn birtist. Nú stendur til
að lengja þennan tíma.
„ Við hlökkum til að sjá nánari
útfærslu samgönguskrifstofunnar
á gönguljósunum og að miðað
verði við hægari gönguhraða,“
segir Karl.
Umferðaröryggi í skoðun
Morgunblaðið/Golli
Fólk á ferð við Snorrabrautina.
Gönguljósin í
rannsókn
Aðalskoðun opnaði á dögunum
nýja skoðunarstöð fyrir ökutæki að
Holtsgötu 52 í Reykjanesbæ. Ein
skoðunarbraut er í stöðinni sem
getur skoðað allt frá fólksbílum til
millistærðar bíla og jeppa – en
einnig bifhjól og litla eftirvagna.
Hönnun stöðvarinnar miðar að því
að skoðunin gangi greiðlega fyrir
sig og aðstaða viðskiptavina sé
góð.
Stöðvarstjóri er Pálmi Hann-
esson bifvélavirki sem búsettur er í
Reykjanesbæ.
Aðalskoðun í Reykjanesbæ
Opnar nýja
skoðunarstöð
CADILLAC DEVILLE ÁRG. 1997
Til sölu stórglæsilegur Cadillac ekinn
166.000 km. Upptekin vél. Ásett verð 1.790
þ. TILBOÐSVERÐ 1.090 þús.
S. 895-9505.
FORD EXPLORER LIMITED 8CYL
3/2006, ek. 87 þ. km, sumardekk og negld
vetrardekk, drkr. Gott eintak, einn eig.
Uppl. í síma 896-8083.
NISSAN MURANO AWD
Árgerð 2007, ekinn 61 þ. mílur, bensín,
sjálfskiptur. Einn með öllu.
Verð 3.990.000.TILBOÐ 3.050.000 stgr.
Rnr. 220537
FORD FOCUS TREND STATION
Árgerð 2007, ekinn 75 þ. km. 5 gírar.
Verð 1.790.000. TILBOÐ 1.290.000 stgr.
Rnr. 101834
TOYOTA COROLLA L/B TERRA.
12/2000, ekinn 114 þ. km, beinskiptur,
álfelgur, ný dekk. Verð 660.000. #282535
Bíllinn er á staðnum núna!
Bílalind ehf.
Funhöfða 1,
s. 580 8900.
TOYOTA LAND CRUISER 200 VX
Árgerð 2008, ekinn 60 þ. km, dísel,
sjálfskiptur. Skoðar skipti.
Verð 11.900.000.
Rnr. 101976
VOLVO V50 1,6
11/2005, ekinn 52 þ. km, beinskiptur. Verð
1.950.000. #282504 Bíllinn hans afa er á
staðnum!
Bílalind ehf.
Funhöfða 1,
s. 580 8900.
DODGE RAM 2500 QUAD LARAMIE (35")
Árgerð 2004, ekinn 119 þ. km, dísel,
sjálfskiptur. Leður. Tölvukubbur, lok á palli
o.fl. Ný dekk. Toppeintak. Skoðar skipti.
Verð 3.490.000.
Rnr. 212367
TOYOTA LAND CRUISER 200 VX (35")
Árgerð 2008, ekinn 83 þ. km, dísel,
sjálfskiptur. Leður, lúga, DVD o.fl. skoðar
skipti. Verð 12.900.000.
Rnr. 220597
AUDI A6 NEW QUATTRO
11/2004, ekinn 76 þ. km, 3,2L, sjálfskiptur.
Verð 3.490.000. #282528 Bíllinn er í salnum,
flottur!
Bílalind ehf.
Funhöfða 1,
s. 580 8900.
TOYOTA PRIUS HYBRID.
Árgerð 2006, ekinn 133 þ.km, Bensín,
sjálfskiptur. Verð 1.990.000. Rnr 240050
Bílakaup Korputorgi
www.bilakaup.com
577-1111.
SKODA OCTAVIA
Árgerð 2000, ekinn 149 þ. km, BENSÍN,
5 gírar. Verð 520.000. Rnr. 240080.
Bílakaup Korputorgi
www.bilakaup.com
577-1111.
CADILLAC ESCALADE 4 DR 4WD.
7 Manna Árg 2002, ekinn 66 þ.mílur,
Sjálfskiptur. Verð 2.690. þús Rnr.127697
Höfðabílar,
Fosshálsi 27, sími 577 4747.
LAND ROVER DISCOVERY II SE.
7 Manna, Árg 2003, ekinn 82 þ.km, bensín,
Sjálfskiptur. Verð 2.690. þús Rnr.152360
Höfðabílar,
Fosshálsi 27, sími 577 4747.
2 sleða Kerra með sturtubúnaði.
Árgerð 2009, . Verð 990. þús skipti ath,
Rnr.170009
Höfðabílar,
Fosshálsi 27, sími 577 4747.
CHEVROLET TRAIL BLAZER .
Árgerð 2005, ekinn 90 þ.km, Sjálfskiptur.
G U L L F A L L E G U R Verð 2.790. þús
Rnr.152797
Höfðabílar,
Fosshálsi 27, sími 577 4747.
LYNX RAVE XTRIM N-DURO 800.
Árgerð 2007, ekinn 1 þús Verð 1.280. þús
Flott Græja Rnr.102789
Höfðabílar,
Fosshálsi 27, sími 577 4747.
TOYOTA LANDCRUISER 120
Árgerð 2007, ekinn 68 þús. km, sjálfskiptur,
7 manna. Verð 5,3 millj. Upplýsingar í síma
862 8551.
POLARIS SPOTMANN X2 500
Árg. 2007. Götuskráð, 14" álfelgur góð
dekk hiti í handföngum og þumli, fram-
rúða, brettakantar o.fl. Ek. um 7000 km.
Ný yfirfarið hjá Polaris Stormi.
Verð 1.650 þús. Tilboð óskast
Uppl. í síma 822 3600 eftir kl. 17 eða á
8223600@gmail.com.
CAN AM RENAGATE 800
Árg. 2007. Götuskráð, ek 6000 km.,
upphækkað stýri, GPS festing, hiti í hand-
föngum og þumli. Sérsmíðuð grind að af-
tan. Verð 1.790 þús. Tilboð óskast
Uppl. í síma 822 3600 eftir kl. 17 eða á
8223600@gmail.com.
VENTO RHINO 2 X 4 250 CC
Árg. 2006. Nýleg reim bakkgír, góð dekk,
grind að aftan. Torfæruskráð (númer
liggja inni). Umboðsaðili Nítró.
Verð 290 þús. Tilboð óskast
Uppl. í síma 822 3600 eftir kl. 17 eða á
8223600@gmail.com.
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
Þjónustuauglýsingar
Tilboð á finnur.is TEXTI + LOGO 6.500 KR.
Hægt er að senda pantanir á finnur@mbl.is
eða í síma 569 1107