Eyjablaðið - 16.02.1984, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 16.02.1984, Blaðsíða 3
EYJABLAÐIÐ 3 Knattspyrna Meistaraflokkur Í.B.V. hefur hafið æfingar undir stjórn Einars Friðþjófssonar. Æfinga- sókn er ágæt miðað við árstíma en sjálfsagt eiga fleiri eftir að bætast í hópinn þegar vorið gengur í garð. Mikill hugur er í mönnum að endurheimtá'sætið V estmannaeyingar! Garðar Sigurðsson alþingismaður verður framvegis til viðtals að Bárugötu 9 (Kreml) síðasta laugardag í hverjum mánuði kl. 4-7 e.h. Næsti viðtalstími er laugardaginn 25. febrúar n.k. — Kaffi á könnunni — Alþýðubandalagið. Konudagurinn er á sunnudaginn! Ef konan á það skilið þá kaupið þið blómin í EYJABLÓM. Nóg af bílastœðum um helgar. Gæðavara á góðn verði vörukynning föstudag frá kl. 2-7 og laugardag frá kl. 9-12 — Verið velkomin — VESTMANNAEYJABÆR Frá Fjarhitun Frá og með 13. febrúar verður rauður litur settur í hitaveituvatnið, svo auðveldara verði að finna leka á veitukerfinu. Húsráðendur eru vinsamlegast beðnir að fylgjast með öryggislokum og láta lagfæra þá, ef með þarf. Fjarhitun Vestmannaeyja. VESTMANNAEYJABÆR |jj=|p Vetrarstarf aldraðra'lp' að Hraunbtíðum febrúar-maí 1984 Fimmtud. 16. feb. Fimmtud. 23. feb. Fimmtud. 1. mars Fimmtud. 8. mars Fimmtud. 15. mars Fimmtud. 22. mars Fimmtud. 29. mars Fimmtud. 5. apríl Fimmtud. 12. apríl Fimmtud. 26. apríl Fimmtud. 3. maí Fimmtud. 10. maí kl. 16:00 Kvenf. Líkn kl. 20:00 íþr.fél. Þór kl. 16:00 Kvenf. Líkn kl. 20:00 J.C. kl. 16:00 Kvenf. Líkn kl. 20:00 Sj.kv.fél. Eygló ki. 20:00 Knattsp.fél. Týr kl. 20:00 J.C. kl. 16:00 Kvenfél. Líkn kl. 20:00 Sunna - Eyjarós kl. 16:00 Kvenfél. Líkn kl. 20:00 Kv.fél. Landak. Félagsmálaráð. sitt í 1. deild þar sem þeir eiga virkilega heima. Á verkefnaskrá Í.B.V. fyrir næsta sumar er 2. deild, Bikar- keppnin, Evrópukeppni bikar- hafa og Meistarakeppnin. Af nógu er aö taka fyrir sumarið en nú er bara aö bíða og sjá hvaö setur og láta sig ekki vanta á völlinn í sumar. Í.B.V.-mótið sem frestað var á laugardaginn verður n.k. laugardag í íþróttahöllinni kl. 13:20. Þarna er um mjögsterkt mót að ræða, en liðin sem taka þátt í því eru: Þór, Týr, KR, ÍA og Net, en þeir spila sem sigur- vegarar úr Firmakeppninni. Hvet ég bæjarbúa til að fara í Höllina og sjá spennandi leiki og styrkja þá Í.B.V. í leiðinni, með aðgangseyri. íslandsmótið í innanhúss- knattspyrnu verður fram haldið 25. og 26. febrúar en þá verður leikið í 1. og 3. deild. Týr leikur eins og kunnugt er í 1. deild og leika þeir í riðli með KR, Fram og ÍBÍ. Þór hefur þegar lokið keppni. Þeir léku í 2. deild, en urðu í neðsta sæti í sínum riðli og féllu þar með í 3. deild. —ÞoGu. Fréttatilkynning Framkvæmdanefnd um launamál kvenna á vinnumark- aði gengst fyrir fundum víðs- vegar um land 18. febrúar n.k. Þar á meðal ætia þær að heirn- sækja Vestmannaeyjar og halda fund að Heiðarvegi 7 (Snótarhúsinu) þann dag kl. 14:00. Framsögumenn fundarins koma frá Reykjavík auk einnar konu frá Vestmannaeyjum. Konur sem áhuga hafa á Iauna- niálum kvenna á vinnumarkaði ættu ekki að Iáta þetta tækifæri fram hjá sér fara. Því skorum við á konur að fjölmenna á fundinn. Undirbúningsnefnd LAUS STAÐA Staða fulltrúa á Skattstofunni í Vestmannaeyjum er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið prófi í viðskiptafræði eða lögfræði. Umsækjendur með haldgóða bókhaldsþekkingu koma einnig til greina. Umsóknum ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist úndirrituðum fyrir 25. febrúar n.k. Vestmannaeyjum 9. febrúar 1984, Skaltstjórinn í Vestmannaeyjum. KONUR í Vestmannaeyjum! Framkvæmdanefnd um launamál kvenna heldur fund laugardaginn 18. febrúar kl. 14:00 í Snótarhúsinu að Heiðarvegi 7. Konur eru hvattar til að mæta og taka þátt í baráttunni gegn launa- misrétti kynjanna. U ndirbúningsnefnd. RITARI ÓSKAST til afleysinga við Framhaldsskólann í Vest- mannaeyjum í liðlega 3 mánuði. Starfið reynir á góða kunnáttu í íslensku og vélritun, nokkra hæfni í erlendum málum. Umsækjandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Upplýsingar á staðnum. Skólameistari AVALLT í LEIÐINNI Hugsar þú um olíueyðslu skips þíns? Með hagkvæmni og stöðugu eftirliti er hægt að minnka olíunotkun verulega. Olíueyðslumælirinn frá okkur hefur reynst vel. — Kynnið ykkur kosti hans. Öll skip Samtogs hafa olíueyðslumæla frá okkur.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.