Eyjablaðið - 01.05.1985, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 01.05.1985, Blaðsíða 3
þetta allt sjálfsagt í dag en fólk má ekki gleyma því að til þess að ná fram ýmsum félagslégum umbótum stóð verkalýðshreyf- ingin í þrotlausri baráttu. — Hvernig heldur þú að verka- lýðsbaráttan þróist næstu árin? — Það sem er mikilvægast fvrir verkalýðshreyfinguna nú, og hefur reyndar alltaf verið. er samtakamátturinn. Verkalýðs- hreyfingin hefur alltaf þurft að berjast af hörku fyrir sínum máium og svo mun áfram veröa. Nú sem fyrr snýst bar- áttan fyrst og fremst um það að uppræta óréttlætið í þjóðfélag- inu. Þetta óréttlæti fer síst minnkandi nú enda elur ríkis- stjórnin á því af fullum krafti. Nvjasta dæmið um þetta órétt- læti eru bankastjóralaunin sem mjög voru til umræðu nú á dögunum. Svona dæmi ættu auðvitað að vekja launafólk til vitundar um kjör sín og þjappa því saman. Mér finnst svo sannarlega tírni til kominn að fólkið sem skapar verðmætin fái að njóta þess í bættum kjörum og að menn sætti sig ekki alltaf við gömlu söguna um að atvinnuvegirnir og þjóðarbúið þoli ekki hærri laun til launafólksins. En þetta kostar allt saman baráttu og hana verður að heyja ef árangur á að nást. KES'I AL'KANI - FÖBB k Gestgjaíinn /I Sendum öllum launþegum kveðjur í tilefni 1. maí Þriðjudagur Kalli keita og kvartett mæta á pöbbinn og sjá um að allir fari heim í fínu formi. Sérstakir gestir kvöldsins verða 3 af bestu söngvurum Eyjanna fyrr og síðar, þeir bræður Helgi og Hermann Ingi Hermannssynir og Þórarinn Ólason fyrrum söngvari hljómsveitarinnar Daríus. Þessir þrír ætla að troða upp á pöbbnum og láta vel í sér heyra. Miðvikudags- og fimmtudagskvöld Pá skemmtir hljóm- sveitin BELFIGOR en íhennieru meðal annars tveir Vestmannaeyingar, þau Helga Magnús- dóttir (Magnússonar) og Eiður Arnarsson (Sigurmundssonar) fyrrum bassaleikari í Daríus. VESTMANNAEYJABÆR ATVINNA Félagsmálaráð óskar eftir að ráða starfsmann í 50% starf við Hraunbúðir frá 15. maí 1985. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 1915. Umsóknum skal skila á skrifstofu félagsmála- ráðs, Ráðhúsinu fyrir 10. maí 1985. Félagsmálaráð VESTMANNAEYJABÆR Ibúðir aldraðra Auglýst er eftir umsóknum um kaup á íbúðum aldraðra 2. áfanga við Hraunbúðir. Skilyrði fyrir kaupum á íbúð, er að umsækjandi hafi náð 67 ára aldri við síðustu áramót. Að öðru leyti vísast til samþ. reglugerðar um sölu íbúða aldraðra við Hraunbúðir. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Sigurði Jónssyni, Ráðhúsinu. Umsóknarfrestur er til 15. maí 1985. Nauðsynlegt er að endurnýja eldri umsóknir. Vestmannaeyjum, 22. apríl 1985 Byggingastjórn íbúða aldraðra. ÍBÚÐ TIL SÖLU íbúð efri hæðar að Hólagötu 28, 4 herbergi og eldhús, er til sölu. Upplýsingar gefa Benedikt Ragnarsson sparisjóðsstjóri eða Jón Hjaltason hrl. Sparisjóður Vestmannaeyja AUGLÝSING Skv. 2. málsgrein 98. gr. laga nr. 75/1981 um framlagningu skattskrár. Skattskrá Vestmannaeyja 1984 vegna álagningar á tekjur og eignir ársins 1983 liggur frammi á skattstofunni dagana 26. apríl til fimmtudagsins 9. maí n.k. að báðum dögum meðtöldum, alla virka daga á venjulegum af- greiðslutíma skattstofunnar. A sama tíma liggja frammi skrár um álagðan launaskatt 1984 og skrá um álagt sölugjald 1983. Ofangreindri birtingu fylgir ekki sjálfstæð kæruheimild. Vestmannaeyjum 24. apríl 1985 SKATTSTJÓRI TILKYNNING um aðstöðugjöld í Vm. 1985 Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur ákveðið að leggja á aðstöðugjöld í Vestmannaeyjum árið 1985 skv. V. kafla laga nr. 73/1980 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962. Skv. ákvörðun bæjarstjórnar verður gjaldstigi sem hér segir: 1. Af rekstri fiskiskipa og flugvéla ..............0,33% 2. Af fiskiðnaði og rekstri verslunarskipa ........0,65% 3. Af öllum iðnaðarrekstri ........................ 1,00% 4. Af öðrum atvinnurekstri ........................ 1,30% Aðstöðugjaldsskyldir aðilar skulu skila skattstjóra sér- stakri greianrgerð um aðstöðugjaldsskyldan rekstrarkostn- að í því formi sem ríkisskattstjóri hefur ákveðið. Greinar- gerð þessari skal skila með skattframtali framtalsskyldra aðila skv. lögum um tekjuskatt og eignarskatt, en þeir sem undanþegnir eru þeirri framtalsskyldu skilu skila umræddri greinargerð ásamt ársreikningi til skattstjóra eigi síðar en 31. maí n.k. Aðstöðugjaldsskyldir aðilar sem eigi skila nefndri greinargerð geta sætt áætlun aðstöðugjaldsins. Vestmannaeyjum, 24. apríl 1985 SKATTSTJÓRI Að höfðu samráði við verkalýðsfélögin mun kvikmyndin „Lífið er salfiskur” verða sýnd í Samkomuhúsinu 1. maí kl. 17:00 og 21:00. Kvikmyndin var gerð í tilefni 50 ára afmælis Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda og fjallar um saltfiskverkun og fyrirkomulag salt- fiskverslunar og saltfiskútflutnings íslendinga. Sýningartími myndarinnar er tæpar 2 klst. og er hún sýnd á breiðtjaldi. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Sendum öllum launþegum bestu óskir í tilefni 1. maí Saltfiskverkendur í Vestmannaeyjum VESTMANNAEYJABÆR ÚTBOÐ Bæjarsjóður Vestmannaeyja óskar eftir tilboðum í að fullgera kjaliara 1. áfanga B í Hamarsskóla. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- tæknifræðings í Ráðhúsinu og hjá Arkhönn, teiknistofu, Óðinsgötu 7 Reykjavík, föstudaginn 26. apríl gegn 4000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila í afgreiðslu Bæjarsjóðs eigi síðar en þriðjudaginn 7. maí kl. 12:00. Tilboðin verða opnuð í fundarsal Ráðhússins sama dag kl. 14:00 að viðstöddum þeim bjóð- endum er þess óska. Bæjartæknifræðingurinn í Vestmannaeyjum FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagi SUMARÁÆTLUN — tímabilið 20. maí til 15. sept. 1985 Morgunferð alla daga kl. 08:00 frá REK. Síðdegisferð alla daga kl. 17:00 frá REK. A tímabilinu frá 10. júní til 25. ágúst verður Fftirmiðdagsferð alla daga kl. 14:15 frá REK. A tímabilinu frá 20. júní til 11. ágúst verður Kvöldferð þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 21:30 frá REK. Sækjum og sendum heim vörur: Vöruafgreiðslan er opin frá kl. 07:00 á morgnana alla daga. Símar: Farþega- og vöruafgreiðsla S 1520 & 1521 Úpplýsingar um millilandaflug S 1174 Umdæmisstjóri S 1525 FLUGLEIDIR £t Gott fólk hjá traustu félagi Mö

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/794

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.