Morgunblaðið - 03.02.2011, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.02.2011, Blaðsíða 2
2 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2011 KÖRFUBOLTINN Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is „Þetta hefur gengið ágætlega. Það hefur verið stígandi í þessu hjá okkur en það var mikil deyfð yfir okkur í síðasta leik og menn kannski værukærir,“ segir Helgi Jónas Guð- finnsson, þjálfari karlaliðs Grindavíkur í Iceland Express-deild karla í körfuknatt- leik, spurður um gengi liðsins í vetur. Grindavík er efst í deildinni ásamt Snæ- fellingum með 24 stig. Framundan er hörð barátta því KR og Keflavík eru aðeins tveimur stigum frá toppnum og ljóst að liðið má ekki við að tapa leikjum líkt og gegn Haukum í síðustu umferð. Þeim til happs missteig Snæfell sig einnig en þeir fóru vestur og töpuðu gegn neðsta liði deild- arinnar, KFÍ. Heil umferð fer fram í kvöld, Grindavík sækir ÍR heim en allir leikirnir hefjast klukkan 19:15. „Það leggst vel í mig. Við þurfum að rífa okkur upp eftir síðasta leik, þá fengum við spark í rassinn. ÍR-ingar eru búnir að styrkja sig með einum erlendum leikmanni síðan við mættum þeim síðast. Þeir eru með mjög góða liðsheild og eru í raun sterkir hvert sem litið er. Sveinbjörn Claesson er líka kominn aftur og það styrkir þá.“ Það eru 7 umferðir eftir í deildinni og Grindavík á eftir að mæta efstu þremur lið- unum sem nefnd voru hér á undan. „Deildin er mjög sterk, það sýndi sig tapaði á móti KFÍ og við át með þá fyrir vestan. Ef liði baráttunni koma ekki einb liðunum í neðri hlutanum þ Maður hugsar ekki of lan ann. Þetta er bara þessi ga ur tekur einn leik fyrir í ein liðið bara fyrir þann leik. É grein fyrir því að við eigum erfiða útivelli. Við tökum b þar að kemur.“ Leiðinlegt að horfa á Yo Grindvíkingar hafa ekki með erlenda leikmenn þett remy Kelly sem spilaði með „Við þurfum að rífa okkur  Grindvíkingar mæta með nýjan Bandaríkjamann gegn ÍR-ingum í kvöl England A-DEILD: Birmingham – Manch.City ..................... 2:2 Nikola Zigic 23., Craig Gardner 77. (víti) – Carlos Tévez 5., Aleksander Kolarov 41. Blackburn – Tottenham ......................... 0:1 Peter Crouch 4. Blackpool – West Ham............................ 1:3 Charlie Adam 42. – Victor Obinna 24., 44., Robbie Keane 37.  Hólmar Örn Eyjólfsson er meiddur og ekki í hópi West Ham. Bolton – Wolves ....................................... 1:0 Daniel Sturridge 90.  Grétar Rafn Steinsson lék ekki með Bolton vegna meiðsla. Fulham – Newcastle................................ 1:0 Damien Duff 67.  Eiður Smári Guðjohnsen var ekki í leik- mannahópi Fulham. Liverpool – Stoke .................................... 2:0 Raúl Meireles 47., Luis Suárez 79. Staðan: Man. Utd 24 15 9 0 54:22 54 Arsenal 24 15 4 5 50:23 49 Man. City 25 13 7 5 39:22 46 Chelsea 24 13 5 6 46:21 44 Tottenham 24 11 8 5 33:26 41 Sunderland 25 9 10 6 30:28 37 Liverpool 25 10 5 10 33:31 35 Bolton 25 8 9 8 35:35 33 Blackburn 25 9 4 12 31:38 31 Newcastle 24 8 6 10 36:34 30 Stoke City 24 9 3 12 28:30 30 Fulham 25 6 11 8 26:26 29 Blackpool 24 8 4 12 35:44 28 Aston Villa 25 7 7 11 28:43 28 Everton 24 5 12 7 28:31 27 WBA 24 7 5 12 31:45 26 Birmingham 23 4 12 7 23:33 24 West Ham 25 5 9 11 27:44 24 Wigan 25 4 11 10 22:41 23 Wolves 24 6 3 15 24:42 21 C-DEILD: Bristol Rovers – MK Dons ...................... 1:2 Notts County – Walsall............................ 1:1 Staða efstu liða: Brighton 26 14 8 4 44:19 50 Bournemouth 28 14 7 7 51:30 49 Huddersfield 27 14 4 9 44:32 46 Southampton 26 13 5 8 45:23 44 Oldham 27 11 10 6 43:37 43 MK Dons 28 13 4 11 38:40 43 Peterborough 26 13 3 10 56:51 42 Charlton 25 11 8 6 42:35 41 Colchester 26 9 11 6 34:35 38 Rochdale 26 9 10 7 36:31 37 Carlisle 25 9 8 8 36:28 35 Þýskaland C-DEILD: Wehen – Unterhaching .......................... 3:0  Garðar B. Gunnlaugsson var varamaður hjá Unterhaching en kom ekki við sögu. A-DEILD KVENNA: Saarbrücken – Essen .............................. 1:3  Sif Atladóttir lék allan leikinn með Saar- brücken. Spánn Bikarkeppnin, undanúrslit, seinni leikir: Almería – Barcelona ................................ 0:3  Barcelona í úrslit, 8:0 samanlagt. Ítalía A-DEILD: Cesena – Catania.......................................1:1 Chievo – Napoli .........................................2:0 Fiorentina – Genoa ...................................1:0 Palermo – Juventus ..................................2:1 Parma – Lecce ...........................................0:1 Roma – Brescia .........................................1:1 Sampdoria – Cagliari ................................0:1 Udinese – Bologna ....................................1:1 Staðan: AC Milan 23 14 6 3 39:18 48 Napoli 23 13 4 6 36:22 43 Lazio 23 12 5 6 29:21 41 Roma 22 11 6 5 32:25 39 Inter Mílanó 21 11 5 5 36:24 38 Palermo 23 11 4 8 38:29 37 Udinese 23 11 4 8 37:30 37 Juventus 23 9 8 6 37:29 35 Cagliari 23 9 5 9 27:23 32 Chievo 23 7 9 7 25:22 30 Bologna 22 7 8 7 24:30 29 Fiorentina 22 7 7 8 22:23 28 Sampdoria 22 6 9 7 20:23 27 Genoa 22 7 6 9 18:21 27 Parma 23 6 7 10 22:29 25 Lecce 23 6 6 11 22:39 24 Catania 23 5 8 10 19:30 23 Cesena 23 5 6 12 17:29 21 Brescia 23 5 4 14 18:31 19 Bari 22 3 5 14 14:34 14 Skotland Rangers – Hearts .................................... 1:0  Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leik- inn með Hearts. Hibernian – St. Mirren............................ 2:0  Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leik- inn með Hibernian.  Staðan: Celtic 58, Rangers 53, Hearts 48, Kilmarnock 36, Inverness 29, Dundee United 29, St. Johnstone 29, Motherwell 28, Aberdeen 23, Hibernian 19, St. Mirren 18, Hamilton 14. Belgía Lokeren – Cercle Brugge ...................... 2:1  Alfreð Finnbogason var ekki löglegur með Lokeren þar sem um frestaðan leik frá því fyrir áramót var að ræða.  Arnar Þór Viðarsson lék allan leikinn með Cercle Brugge. Mechelen – Kortrijk ............................... 1:0  Bjarni Þór Viðarsson lék allan leikinn með Mechelen.  Staðan: Anderlecht 54, Genk 51, Gent 434, Club Brugge 42, Lokeren 38, Standard Liege 36, Cercle Brugge 35, Kortrijk 34, Mechelen 34, Zulte-Waregem 31, Westerlo 28, Sint-Truiden 22, Eupen 19, Germinal Beerschot 19, Lierse 16, Charleroi 11. KNATTSPYRNA Svíþjóð A-DEILD KARLA: Sävehof – Drott ....................................31:26  Gunnar Steinn Jónsson lék ekki með Drott vegna meiðsla. Guif – Lugi ............................................29:35  Haukur Andrésson skoraði tvö mörk fyrir Guif. Kristján Andrésson er þjálfari Guif. A-DEILD KVENNA: Spårvägens HF – Tyresö.....................35:20  Harpa Sif Eyjólfsdóttir skoraði fimm mörk fyrir Spårvägens HF. Danmörk A-DEILD KVENNA: Roskilde Håndbold – Team Esbjerg ..25:38  Arna Sif Pálsdóttir lék með Esbjerg en skoraði ekki mark. Tvis Holstebro – Viborg HK ...............26:27  Rut Jónsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Holstebro. HANDBOLTI NBA-deildin New Orleans – Washington................. 97:89 Portland – San Antonio........................ 99:86 Sacramento – Boston ........................... 90:95 LA Lakers – Houston ...................... 114:106  Eftir framlengingu. Svíþjóð Borås – Solna ..................................... 104:82  Logi Gunnarsson skoraði 7 stig fyrir Solna, tók 5 fráköst og átti 3 stoðsendingar. Södertälje – Uppsala........................... 82:71  Helgi Már Magnússon skoraði 4 stig fyr- ir Uppsala, tók 8 fráköst og átti 3 stoðsend- ingar. KÖRFUBOLTI HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Höllin Ak.: Akureyri – Valur.................... 19 Digranes: HK – Afturelding................ 19.30 Framhús: Fram – FH .......................... 19.30 Selfoss: Selfoss – Haukar .................... 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: DHL-höllin: KR – Keflavík ................. 19.15 Hveragerði: Hamar – Njarðvík .......... 19.15 Ásgarður: Stjarnan – KFÍ................... 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Tindastóll .. 19.15 Seljaskóli: ÍR – Grindavík ................... 19.15 Ásvellir: Haukar – Fjölnir ................... 19.15 KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót karla: Egilshöll: Valur – Þróttur R................ 19.10 Egilshöll: Leiknir R. – Fram.................... 21 Í KVÖLD! EVRÓPUKEPPNI Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Kvennalið Fram í handknattleik stendur í ströngu um helgina en þá mæta bikar- meistararnir þýska liðinu HSG Blom- berg-Lippe í 16-liða úrslitum Evrópu- keppni bikarhafa og fara báðir leikirnir f ram í íþróttahúsi Fram í Safamýri. Sá fyrri verður annað kvöld klukkan 19 og sá síðari á laugardaginn klukkan 16. Fram sló út LC Brühl frá Sviss í 2. umferð keppninnar með tveimur sigrum í Sviss, samanlagt 57:50, og burstaði síð- an Podatkova frá Úkraínu í tveimur leikjum hér á landi, samanlagt 67:45. Blomberg sat hjá í 2. umferðinni en vann síðan tvo örugga sigra gegn Akra- tron frá Hvíta-Rússlandi í 32-liða úrslit- unum, 36:27 og 36:28. Báðir leikirnir fóru fram í Minsk og þýska liðið spilar því ekkert á heimavelli í þessum um- ferðum keppninnar. „Það er mikil tilhlökkun hjá okkur fyrir þessa leiki. Við vitum að mótherj- arnir eru sterkir en við förum í þessa leiki með því hugarfari að reyna að slá þýska liðið út,“ sagði Karen Knútsdóttir, fyrirliði og leikstjórnandi Fram-liðsins, við Morgunblaðið. Karen segir það hjálpa liðinu mikið að spila báða leikina á heimavelli. „Við erum virkilega ánægðar að hafa fengið leikina hingað heim. Stjórnin hef- ur unnið vel í þessum málum og nú treystum við bara á að fá góðan stuðn- ing. Hann skiptir mjög miklu máli.“ Hávaxnar og líkamlega sterkar Blomberg hefur gefið aðeins eftir síð- ustu vikurnar en eftir að hafa verið um tíma í fjórða sæti þýsku 1. deildarinnar er það í 7. sæti af 12 liðum í deildinni. Allir leikmenn liðsins eru þýskir að ein- um undanskildum sem kemur frá Belg- íu. „Einar þjálfari er búinn að grand- skoða þrjá leiki Blomberg-liðsins sem hann fékk senda og við höfum verið að skoða leikina saman í vikunni. Við eigum að vera vel undirbúnar fyrir þessa leiki og ekkert sem á að koma okkur á óvart. Þetta er hörkusterkt lið. Leikmennirnir eru flestir hávaxnir og líkamlega sterkir. Liðið spilar sterka 6:0 vörn en við eigum vonandi einhver svör við henni. Vi lítum svo á að við höfum allt að vinna í þessum leikjum og það er líka þrælgaman að fá að takast á v þetta verkefni. Við teljum okkur e möguleika á að komast áfram og leikirnir segja til um hvar við stön um á alþjóðlegum mælikvarða. Við þurfum tvo toppleiki og vonandi tekst okkur að ná því besta fram í okkar leik,“ sagði Karen. „Við teljum okkur eiga möguleika“ Morgunblaðið/Eggert Ákveðin Karen Knútsdóttir telur að Fram geti staðið í hinum öflugu mótherjum frá Þýskalandi. Liðin mætast tvisvar í Framheimilinu í Evrópukeppni bikarhafa  Fram mætir Blomberg frá Þýskalandi tvisvar á heimavelli Eftir velgengni karlalandsliðs Dana í handknattleik á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð þar sem liðið vann til silf- urverðlauna bankar fjárhagsvandinn hressilega á dyrnar hjá mörgum fé- lagsliðum í Danmörku en mörg hver eru afar illa stödd fjárhagslega. Margir segja að fjárhagslegt hrun blasi við mörgum félögum bæði í karla- og kvennaflokki en af 20 liðum sem hafa verið til skoðunar er meðaltap þeirra 2,8 millj- ónir danskra króna sem jafngildir um 60 milljónum íslenskra króna. Félögin hafa mörg hver hunsað aðvaranir og hafa hald- ið áfram að eyða peningum eins og ekkert sé og lifa einungis vegna velvilja lán- ardrottna og þeirra sem styrkja félögin fjárhagslega. Karlalið GOG varð til að mynda gjald- þrota í fyrra en þá voru þrír Íslendingar á mála hjá félaginu, leikmennirnir Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hall- grímsson og þjálfarinn Guðmundur Guð- mundsson. Kolding og Viborg eru í gríðarlegum fjárhagsvanda. Tapið hjá Kolding nemur 17,8 milljónum danskra króna, sem eru um 380 milljónir íslenskra króna, og Viborg skuldar 255 milljónir íslenskra króna. gummih@mbl.is Alvarleg staða hjá dönskum liðum Skartgripasalinn Jesper „Kasi“ Nielsen, eigandi danska hand- boltaliðsins AG Köbenhavn og Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi, þar sem Íslendingar koma við sögu á báðum stöðum, fylgdist grannt með heimsmeistaramótinu í hand- knattleik sem lauk í Svíþjóð um síð- ustu helgi. Nielsen segir í viðtali við TV2 í Danmörku að tveir leikmenn hafi heillað hann mest, hinn 22 ára gamli William Accambray, rétthenta skyttan í heims- meistaraliði Frakka, og hinn 21 árs gamli Kim Ekdahl Du Rietz úr liði Svía. Ekki þykir ólíklegt að þessir tv leikmenn fái upphringingu frá Ni sen sem vill gjarnan fá þá til liðs v AG Köbenhaven en með liðinu lei þeir Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason. Nielsen segir að hann hafi einn hrifist af mörgum leikmönnum danska landsliðsins en hann vill e nefna nein nöfn í því sambandi. Nielsen hefur þegar tryggt sér einn leikmann úr silfurliðinu en markvörðurinn Niklas Landin mun ganga í Rhein- Neckar Löwen á næsta ári. gummih@mbl.is Nielsen vill fá tvo efnilega til AG Kim Ekdahl Du Rietz William Accambray

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.