Siglfirðingur


Siglfirðingur - 19.09.1924, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 19.09.1924, Blaðsíða 4
140 SIGLFIRÐING ITR Enn á ný vil eg hjer með áminna alla sem skulda við verslun mína að greiða skuldir sínar strax. Virðingarfyllst Andrjes Hafliðason. 2 stúlkur óska eftir herbergi með aðgang að eldhúsi, Fyrir fram greiðsla ef ósk- að er. — R. v. á. H a u s t u 11 og G æ r u r kaupir hæsta verði Sophus Árnason. Mikið úrval af kvennærfaínaði nýkomið í verslun A. Hafliðasonar. Allir þeir sem skulda mér eru vinsamlegast beðnir að greiða skuldir sínar fyrir 25. þessa mánaðar. Siglufirði 1Q. sept. 1924 Sig, Kristjánsson, Með S.s. Sölve koma miklar byrgðir af matvöru þar á meðal. Danskar kartöflur Hamborg. Sparið sykurinn! Kaupið Saccarin í Hamborg. Efni í hús 12x12 Af sérstökum ástæðum hef eg til sölu, tréplanka, þakborð, gólfborð, panel, gerekti, loftlista, þak- papp og nagla, er nægir í hús að stærð 12 x 12 al. Efni þetta selst með afarlágu verði (í norsk- um krónum) ef kaup eru gerð strax. Notið yður lággengið og kaupið ódýrt byggingarefni. O. Tynes. Ofna og Eldavjelar ú t v e g a r Verslun Sig. Kristjánssonar. Sýnishorn væntanleg með Díönu. Allir þeir, sem skulda við verslun þrotabús Stefáns B, Kristjánssonar, og ekki hafa samið um greiðslu skulda sinna, eru hjermeð ámintir um að borga eða semja tafarlaust, því málsókn verður annars beitt innan fárra daga. Friðb. Níelsson. L ö g t a k á ógreiddum uppboðsskuldum frá uppboði þrotabús St. B. Kristjáns- souar fer farm eftir helgina. Kvenskór nýkomnir Friðb. Níelsson. Kartöflur fæ eg með Díönu. Tekið á móti pöntunum strax. Friðb. Níelsson, Útgefandi og ábyrgðannaður: Friðb. Nielsson. Siglufjarðarprentsmiðja 1924. Herbergi með forstofuinngangi í Suðurgötu 32 er til leigu fyrir einhleyp- ann mann nú þegar. Selskinn fást hjá O. Tynes, Unglinga Gummistígvél besta teg. nýkomin í Hamborg. Hygginn maður tryggir líf sitt! — Heimskur lætur það vera! (Andvaka).

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.