Siglfirðingur - 25.01.1930, Blaðsíða 2
2
SIGLFIRÐINGUR
smiðju Ríkisins, sem sennilega aldrei
gefur einn eyri í arð.
Pað situr síst á verkamönnum hjer
aö kvarta undan kúgun, undirokun
og þess háttar. Víða má sjálfsagt
fara til þess að finna verkamenn
sem eiga við betri kjör að búa, en
einmitt síglfirskir verkamenn. Og
ekki er hægt að benda á cð íhalds.
bæjsrstjórnir fyrri ára hafi að neinu
leyti verið verkamönnum óvinveitt"
ar. Rógurinn millj stjetta hjer á
Siglufirði cr því algjörlega ástæðu-
laus, og áðeins sprottinn af undir-
róðri og æsingaræðum einstakra
manna í Verkamannafjeh, manna
sem alls ekki heyra þeirri stjett til
og hafa ekkert annað erindi átt í
það fjelag annað en það, að láta
auðtrúa almúgann hossa sjer upp
tii valda og virðinga.
Svo er auövaldið hjerna á Siglu-
eru þeir ekki til. En óskandi væri,
að hjer væru nokkrir duglegir at-
hafnamenn með nokkrar miljónir
milli handanna.
Jeg býst við að þegar Mjölnirer
að tala um auðvald, þá meini hann
yfirleitt alla atvi<inurekendur. smáa
sem stóra. Hjer á Siglufirði eru það
þá sennilega útgerðarmennirnir sem
átt er við. En víst er um það að
ekki þarf að líta öfundaraugum til
þeirra allra, því útkoman er oft og
tiðum þannig hjá þeim, að þeir bera
minna úr bítum en rjettir og sljett-
ir hásetar á bátum þeirra.
Gunnl. Sigurðsson, Guðm. Skarp-
hjeðinsson og tleiri sem þykjast eiga
í. baráttu við sigliirska auðvaldið,
hafa sjálfir verið útgerðarmenn, en
liætt því aftur vegna þess að þeim
þótti það ekki borga sig, eða fanst
það vera seintekinn gróði, að minsta
nógu ríkir til þess að koma af stað
mörgum og góðum atvinnufyrir-
tækjum. At'tur á móti er hægt að
finna örfáa menn meðal okkar, sem
hægt er að kalla efnaða og með
góðurn tekjum. Byggjum við til lista
yfir þá menn, þá yrða þessir sjálf-
sagt efstir: Jörgensen, Guðmundur
Skarphjeðinsson, bæjarfógeti o. s. trv.
En auðvald, í orðsins rjettu merk-
ingu, er ekki til hjer. Barátta verka'
manna er aðeins ímynduð, þvi
hináað til hata verkamenn fengið
óskir sínar uppfyltar baráttulaust.
En hugtakið barátta er eitt af helstu
orðum í orðasafni Mjölnis, til þess
að koma sundrung og illindum af
stað i þessu bæjarfjelagi.
X.
Fra mkvœm darstóri
firði. Mjölnir stagast oft á einhverju auðvaldi, sem sje mesti óvinur verkamanna. Hverjir eru yfirleitt auðugir hjer á Sigluffrði? Pví miður kosti. við Ríkisverksmiðjuna hjer í bæn- Nei, auðvald er því miður ekki um er nú ráðinn Ockar Ottesen, er til hjer hjá okkur. Pað sem okkur veríð hefir hjá dr. Paul tvö undan- vantar tilfinnanlega, eru ríkir menn, farim ár.
Flutt 10667,16 12700,- Flutt 106223,89
j. Viðhald 1200,- 12, Gjöld við fasteignir:
k. rlúsaleiga skúlastj. 1200,- a. Til ræktunar á kúahögum 1500,-
Brunabótagjald 250,- b. Til aðgerðar á Austurg. 11B 500,-
Oviss útgjöld 282,84 13600,- c. Fyrir brunabótagjöld 100,-
B. Unglingaskólinn; d. Fyrir lóðargjöld 205,-
a. Kensla og prófkostnaður 1800,- e. Til að byggja yfir brunatækin %
b. Hiti og ræsting 900,- með vatnsv, og rafveitu 2500,-
e. Ýms útgjöld 300,- 3000,- f. Ýms útgjöld 695,- 5500,-
3. Fátækraframleiðsla:
a. ínnanbæjarmanna
b. Utansveitarþurfal.
4. Berklakostnaður
5. Sjúkrahúskostnaður þurfalinga
6. Aíborgun lána-
a. Veðdeildar'án: Barnaskólinn
b. Leyningslán
c. Sjóvarnargarðslán
d. Baldurslán, afb. og vextir:
Til Stetans og Torfa
Til ísl.b og d.b. H. Jónass.
7. Vegantál:
a. Ti! afb á grjótm.vje!
13. Styrkveitingar:
19000,-
3000.-
455,38
135,-
5433,51
1200,-
3100,—
3031,04
22000,-
3600,-
2500,-
10323,89
b.
e.
d.
e.
áð fullgera Grd.g. Vesturg. 600,—
til lengingar Vetrarbr.
lagningar á vegi í Skriðuhv.
lagningar á vegi undir
bökkum með því skilyrði að
ókeypis land fáist undir v.
f. Til vegabóta í Iljeðinsfirði
g. — aðgerðar vega
h. — snjóinoksturs
8. Til götulýsingar
9. Holræsin: Til að steypa pípur
10. Hreinsun lóða
11. Til Sorp- og salernishreinsunar
1500,-
1500,-
3500,-
500,-
4868,96
2500,-
18ooo,—
6000,-
lOooo,—
500.-
4ooo,—
a. Til bókasafnsins
b. — sjúkrasamlagsins
c. — sundkenslu og sundskýlis
. d. — spítalans
e. — skógræktar
f. — ræktunar og byggingar
á Hóli
g. — Karlakórsins „Vísir"
h; — búnaðarfjelags
i. — símasamb. við Siglunes
j. — stofn byggingars. (v.k.m.b,
k. — kirkjubyggingar, endurv.
14. Ýms útgjöld:
a. Eftirlaun Jakobínu Jensdóttir
b. Fjárskoðun og forðagæsla
c. Hundahreinsun
d. Til bjargráðasjóðs
e. — þarfanauts
f. Fyrir eldfæraskoðun
g. Til brunamála
h. — sótara
i. — skipulagsuppdráttar
j. — aðgerðar á sjóvarnarg.
k. — byggingafulltrúa
l. Ýms útgjöld
15. Eítirstöðvtr til næsta árs
1000,-
1500,-
1000.-
10000,-
1200,-
12Q00,—
300,-
400,-
500,-
) 1800,-
5000.-
500.-
350,-
20,-
280,-
400,-
400,-
500,-
800,-
1500,-
60Ö,—
600,-
13626,11
34700,-
19576,11
10000,-
Flyt 106223,89
Kr.: 176000.00