Siglfirðingur - 25.01.1930, Síða 4
4
SIGLFIRÐINGUR
Borgarafjelag Siglufjarðar
heldur fund i Briarfoss. sunnudaginn 26. þ. m. kl. 5 e. h.
D AGSKRÁ:
1. Nokkrir útgjaldaliðir á fjárhagsáætlun bæjarins.
2. Pingmál.
2. Kosningafrjettir og yfirlit yfir beejarstjórnarkosningar víðsvegar á
landinu.
4. Onnur mál.
Nýir fjelagar velkomnir.
S t j ó r n i n .
Stórt úrval af Grammófónplötum korn
með e. s, Goðaíoss. Verða seldar í Vefn-
aðarvörudeildinni.
Versl. Sig. Kristjánssonar.
nmaáuo tx. ■*- ■ —■
B. D. S.
„ N O V A “
hleður í Oslo 19 febrúar n. k.
Tryggið yður vörupláss í tæka tið!
Afgr. Bergenska.
1. Beiðni Páls Einarssonar rakara
urn meðmæli bæjarstjórnar til þess
að honum verði veitt iðnleyfi hjer
í bæ. Samþ. að veita umbeðin með-
niæli.
2. Lagt fram uppkast að samn'
ingi milli bæjarins og eígenda jarð-
arinnar Gautaetaðir um sölu á vatns-
rjettindum jarðarinnar í Fljótaá og
um leyfi til grjót og malartöka, gegn
greiðslu í rafstraum. Var málinu
vísað til rafveitunefndar.
3. Samþykt að styrkur, veittur
Jóhanni S. Porkelssyni, nú í Rvik
skuli vera' óafturkræfur.
4. Tillaga oddvita um að hafn-
arsjóður leggi 15 þúsund kr. til
hljóðvita á Sauðanesi 1931, gegn
því að rikissjóður á því ári byggi
þar sterkann ljósvita og ann«
ist rekstur hans og hljóðvitans.
— Urðu nokkrar umræður um mál-
|ð og lögðust jafnaðarmenn heldur
á móti tillögunni. Pótti þeim’ of
snemt að ákveða útgjöid fyrir 1931
og best að koma upp vitanum á
Selvíkuinefi, sem er á áætlun tyrir
1930, áður enn ákvörðun yrði tekin
um þennan vita. Undir umræðun-
-um var samþykt að leyfa msðlimum
Skipstjórafjelagsins að gefa skýringu
á þessu ináli og upplýstist þá, að
ástæðan fyrir þessari tillögu oddvita
var nú, að vitamálastjóri, í brjefi
tií Skipsljórafjelagsins, dagsetfcu 4.
jan., hatði talið mjög líklegt að
hægt yrði að fá fje veitt til ljósvita
á Sauðanesi ef Siglufjörður legði
fram umrædda upphæð til hljóðvita
á sama «tað. Var talið líklegt að
þingið rnyndi frekar fallast á tjár-
veitinguna ef þetta framlag hjeðan
v;eri víst. Að lokum var málinu
visað til hafnarnefndar.
5. Lillaga G. Skarphjeðínssonar
um að senda Ríkisstjórninni sím-
skeyti það, sem því miður var birt
orðrjett í síðasta „Mjölni“. Er það
beiðni um að sjóvarnargarðurinn
verði bygður um á næsta vori og
sumri með þátttöku Siglufjarðarbæj-
ar í kostnaðinum að einum þriðja
hluta. — Varð nokkurt þjark um
þetta miili flutningsmanns og
Pormóðs Eyólfssonar, sem taldi
skeytið, — eins og það lá fyrir
— að ýmsu leyti óheppilega
og jafnvei klaufalega orðað og lagðl
liann til að vísa málinu til fjárhags=
netndar og fela henni að taka upp
samninga við Ríkisstjórnina um
endurbyggingu garðsins. En jafnað-
armenn gátu ekki fallist á þetta, og
samþyktu því að se»da skeytið
„eins og það lá fyrir“ gegn atkv.
sjáifstæðis- og framsóknarmanna,
sem vildu fela fjárhagsnet'nd að
senda anuað skeyti, betra að efni
og orðfæri.
Út af frásögn „Mjölnis" um þetta
mál, skal það tekið fram, að það
eru visvitandi ósannindi að
nokkur greiddi atkvæði gegn því
að vinna að endurbyggingu garðsins.
Voru allir fulltrúarnir sammála um
það, en aðeins ágreiriingur um hítt
hvort senda ætti það skeyti sem lagt
var fram, eða annað í þess stað.
Er hart til þess að vita að sjálfir
fulltrúarnir skuii ganga svo iangt í
ósómanum að tjúga til um það
sem fram fer á opinbcrum fundi
'að viðstöddu fullu húsi áheyrenda-
En það hefir 5. fulltrúi jafnaðar»
rri'anna gert í frásögn sinni um
þetta mál.
Snurpunótabátur
hefir fund:st á reki. Rjettur eigandi
gefi sig fram við undirritaðan, og
borgi þessa augiýsingu, ásamt rjett-
mætum fundarlaunum.
Sigíufirði 25. jan, 1930
G. Fr. Guðmundsson
Aðalgötu 8.
6. Samþykt var tillaga frá O.
Hertervig um að kjósa 3ja manna
nefnd til þess ásamt forðagæslu-
mönnum bæjarins að vera skepnu-
eigendum hjálplegir um útvegun og
aðdrætti á fóðri. í nefndina voru
kosnir: G. Skarphjeðinsson, Gunnl.
Sigurðsson og Jón Gíslason.
Siglufjarðarprentsmiðja.