Siglfirðingur


Siglfirðingur - 06.06.1931, Síða 3

Siglfirðingur - 06.06.1931, Síða 3
SIGLFIRÐINGUR 3 P E I R, sem ekki hafa ennþá hreinsað frá eða- lagað grafir sínar i kirkjugarðinum eru ámintir um að gjöra það nú þegur. — Sömu- leiðis öru allir sem eiga leiði 6- auðkend vinsamlega beðnir að gefa undirrituðum upplýsingar um hvar þau eru í garðinum, þar sem verið er að kortleggja hann og tölusetja leiðin. Mig verður að hitta í garð- inum 8. 9. og 10. þ. m. GUÐM. BÍLDAL. V i n n u f ö t á drengi, nýkomin. Guðbjörn, Nýar bækur: Hallsteinn og Dóra, E. H. Kvaran Sönglög, . . . Magnús Arnason Pjóðvinafjelagsbækur, Stefnir, Iðunn, Náttúrufræðingurinn. Bókav. Hannesar Jónassonar. Handavinnukenslu fyrir bötn og unglinga byrja jeg þriðjudaginn 9 þ. m. ef nægileg þótttaka fæst. — Talið við mig Kirkjugarðsveg 8, Sími 112. Arnfinna Björnsdóttir V i n n u f ö t á 8,60 settið. Guðbjörn. St. Siglfirðitigur heldur hjer eftir fundi sína kl. 2 á sunnudögum. Slys. Maður að nafni Guðni Hans Bjarnason frá Keflavík fjell út af v.b, Merkur í fyrradag og druknaði. Nýja-Biú sýnir í kvöld kl. 8£ „Útlaginn” A sunnudaginn kl. 6 verður sýnd „Jú, jú, Nanette” og kl. 8^ „Ást- areyjan”, stórfenglegur sjónleikur frá Korsiku. Pjetur Sigurðsson flytur nokkra fyrislestra um trú- mál næstu daga í kirkjunni. Nán- ar á götuauglýsingum. Utvart) s notendur Siglufjarðar eiga að greiða afnota- gjald útvarpstækja sinna áskrifstofu bæjarfógetans. Takið vel eftir! Aldrei hefir verslun mín haft jafn margvíslegar og fallegar birgðir af pappírsvörum, ritföngum, myndarömmum og myndum og nú. Auk þess heíi eg tii sölu ýmsar aðrar vörur svo sem: Spegia, Peningakassa, Vasa- hnífa og margt fleira. Ennfremur hefi eg til sölu málningavörur, striga, maskínupappír og veggfóður. i HANNES JÓNASSON. Opinbert uppboð verður haldið iaugardaginn 13. þ. m. kl. 10 árdegis á húsinu Norðurgata 1 Siglufirði, til niðurrifs og verður húsið selt hæ'st- bjóðanda, ef viðunanlegt trygt boð fæst. G’óðir borgunarskilmál- ar. Nánari upplýsingar á bæjarfógetaskrifstofunni. -jt Skrifstofu Siglufjarðar 4. júní 1931 G. Hannesson. Nauðungaruþþboð verður haldið mánudaginn 15. þ. m. kl. 4 síðdegis að undangengnu lög- taki 30. mars s.l, og þar selt, ef viðunanlegt boð fæst, lína, belgir, nið- urstöður o. fl. tilheyrandi Sveini Frímannssyni. Skrifstofu Siglufjarðar 4. júní 1931 G. Hannesson. Alþingiskosningarnar i Siglufirði 12. júní 1931 fara fram í Kvenfjelagshúsinu og hefj- ast kl. 12 á hádegi. Siglufirði 4. júní 1931 Kjörstjórnin. Opinbert uppboð verður haldið þriðjudaginn 16. þ. m. kl. 4 síðdegis og selt, ef viðunan- legt boð fæst, samkv. beiðni Odds Oddssonar, 1 Brunvolvjel 10—12 hk. 1 Línuspil lítið notað. Bátsskrokkurinn „Gestur", 30 stokkar af línu, Strengir, Belgir, Böjur, 1 Anker, 1 Dregg, 1 Slökkvitæki, 1 Línuhjól, .1 Björgunarhringur, 1 Keðja, 1 Lúður, 1 Flagg, 1 Gaslampi. Ennfremur. 2 Rúmstæði, 30 Riðpokar o. fl. Vjelin er hjá Guðm. Björnssyni, bátsskrokkurinn á Tanganum, hitt hjá Oddi Oddssyni, Siglufirði. Skrifstofu Siglufjarðar 4. júní 1931 G. Hannesson.

x

Siglfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.