Siglfirðingur - 11.07.1931, Blaðsíða 4
4
SIGLFRIÐINGUR
Remington ritvél
ferðavjel, til sölu.
Hannes Jónasson.
ALSTAÐAR þar, sem sæmilegir vegir eru komnir, fjölgar
hjólhestum óðfluga, enda eru þeir ódýrasta, og að mörgu leyti
þægilegasta farartækið, sem völ er á. Fyrir utan það að vera
ódýrir í byrjun, kostar ekkert að eiga þá, nema það sem eðli-
le£t slit nemur. — Jeg hefi á boðstólum þá bestu hjólhesta
sem hingað flytjast, og er verðið frá 100 kr. og uppí 250 kr.
Nokkrar tegundir af þessum hjólhestum eru til sýnis og
sölu hjá umboðsmanni mínum á Siglufirði, Friðb. Níelssyni.
Sigurþór Jónssón Austurstr, 3 Reykjavík,
„F ö n i x“
þakpappi og milliveggjapappi
svo ódýr, að annað eins þekk-
- /
ist ekki, — Islenskir burstar
íslenskur olíufatnaður.
Skipaverslunin.
Dilkakjöt
spaðhöggið, í heilum tunnum
selur
Hannes Jónasson.
Gott pláss
á góðum stað í bænum óskast
til leigu fyrir hárgreiðslustofu.
Uppl. í síma 57.
A u g 1 ý s i n g
Við undirritaðir bönnum hjer-
með algjörlega alla hag^göngu
fyrir hesta á landareignum Efri-
og Neðri-Skútu, nema með
leyfi okkar. Brot gegn banni
þessu verða kærð til sekta.
Sveinn Jónsson, E. Hermannsson
B a n n.
Hjermeð er, öllum stranglega
bannað að festa upp auglýs-
ingar eða tilkynningar á sölt-
unarstöð minni.
O. Tynes.
Bæjarbúar!
Jörðin Skeið í Fljótum fæst
leigð til slægna, tún og engi,
með mjög aðgengilegum kjör-
um. Ennfremur óskast tilboð
um að slá tún nefndrar jarðar
gegn ákveðnu gjaldi.
Fasteignanefnd Siglufjarðarkauþst.
Allskonar
eldhúsáhöld
nýkomin í
Harnborg.
Reiðhjól
karla og kvenna
fást i verslun
Sv. Hjartarsonar.
Gummivetlingar
nýkomnir í
Harnbor|5.
Oliupyls
og Stakkar
Gúmmístígvél
og Skór
best frá verslun
Sv. Hjartarsonar.
P í A N Ó
er til sölu með tækifæiisverði
og hagkvæmum greiðsluskilm.
R. v. á.
Gummíhandska
Og
Oliuborið ljereft
er best að kaupa í verslun
Halluórs Jónassonar.
Siglufjarðarprentsmiðja.
Húspláss
til leigu. R. v. á.
Lækjargata 13
er til sölu.
Björn Jónasson.
Jarðarfarir
í gær var jarðsett barn Porsteins
Gottskálkssonar. 1 dag er Bjarni
Guðmundsson jarðaður og á mánu-
daginn á að jarða húsfrú Rakel
Pálsdóttir frá Höfri.
Dúi Stefansson,
Grundargötu 23, andaðist í þess-
ari viku úr innvortis meir.s.'md.
25 ara aftnœli
á verslun Halldórs Jónassonar um
rniðjan þennan mánuð.
Bdtsstrand
M.b. Fram strandaði við Porleifs
höfða nýlega vegna þoku. Skip'ærjar
björguðust en báturinn er"talinn af.
Ahei d Hvanneyrarkirkju.
Afhent Tr. Kr. 10 kr. frá.ungri
stúlku og 5 lcr. frá ungum manni.
Afh. P. P. 20 kr. frá O. J. H.
Sildveiði
er nýbyrjuð og hefir aflast vel
það sem af er. Ríkisverksmiðjan er
byrjuð að bræða, og eitthvað er
byrjað á síldarsöltun.
Nýja-Bió
sýnir í kvöid kl. 84 „Galge Toni“
og kl. 10] „Halló Afríka í augsýn".
Útfluttar ísl. afurðir fyrri árshelm-
ing hafa undanfarin 4 ár nurnið þvi
er hjer segir:
1931 17,3 miljónir króna.
1930 19,5 - -
1929 21,3 - -
1928 25,2 - -
Gjalddagi blaðsins var
1. jtílí.
Húsið