Siglfirðingur - 04.04.1936, Síða 3
SIGLFIRÐINGUR
3
NÝJA-BÍÓ
Sýnir sunnudagskv. 5. apríl
kl. 8*:
„ B o 1 e r o“.
Tal- og hljómmynd í 10 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
George Raft og
Carole Lombard.
Myndin er um „professional"
dansara, sem iðkar danslistina
dansins vegna, en þær, sem
hann dansar við, vegna hans.
félagslegrar spillinga, nema nokkrir
foringjaburgeisar og nefndarformenn
er hafa farið ránshendi um rústirn-
ar og skammtað sjálfum sér arðinn
af eymd fjöldans, er þeir kváðust
aetla að leiða inn í fyrirheitna land-
ið. Foringjunum er borgið. Fjöld-
inn er glataður. Fannig enda eí
og æ og æfinlega þjöðfélagssvik
sósíalismans. Múgurinn er ennþá
ekki til fulls farínn að skynja
blekkingarnar. En sá timi kemur.
Og þá duga „foringjunum" engin
undanbrögð. Peir hafa grafið sjálf-
um sér þá gröf, er þeir lenda í á
endanum, og lýðurinn um síðir
hrækir á.
Framh.
Skátafélagið Valkyrjur
heldur skemmtun íljótt eftir Pásk-
ana, til styrktar húsbyggingu sinni
hjá Saurbæ. Pessa skemmtun ættu
menn að ssekja, málefnið er gott og
vel þess vert að því sé gaumur gefinn.
Hjálpræðisherinn.
Á pálmasunnudag kl. 6 e. m. end-
urtekur Hjálpræðisherinn barnaleiksýn-
inguna á Hótel Siglufjörður. Allir
sem ekki hafa séð sýninguna, hafa
mikla gleði af að sjá hana.
Messur um Páskana,
Pálmasunnudag kl. 2 e. h.
Skírdag kl. 5 e. h.
Föstudaginn Ianga kl. 2 e,h.
Páskadag kl. 2 e. h.
Annan Páskadsg kl. 5 e. h.
Pað er aðeins eitt
íslenzkt
líftryggingarfélag,
Líftryggingardeild- og það býður betri kjör en nokkuð
annað líftryggingarfélag starfandi hér
á landi.
Líf tryggi nga rdeild
Sjóvátryggingarfél. íslands h.f.
Umboð á Sigluíirði hefir
Pormóður Eyólfsson, konsúll.
HOSMÆÐUR!
Biðjið um AKRA!
Eftirspurnin eykst vegna þess að
það er bragðbezta og notadrýgsta
smjörlfkið, sem nú er framleitt.
Biðjið um AKRA, það er ÓDÝRAST.
Rúgmjöl
Gefum 5 prc. gegn
staðgreiðslu.
Verzlunarfélag Siglufjarðar.
Málning
Purkefni
Fernis
Gólflakk
o. fl. nýkomið.
E. Jóhannsson & Co,
Cement
nýkomið.
Einar Jóhannsson & Co.
Jarðarför
Sophusar Blöndal er ákveðin mánu-
daginn 6- þ. m. og hefst með hús-
kveðju frá heimili hins Iátna. Norð-
urgötu 3, kl. 2 e. h.