Siglfirðingur - 04.04.1936, Blaðsíða 4
SIGLFIRÐINGUR
Vatnssðlustarfið TILKYNNING.
á hafnarbryggjunni lausttil umsókn-
ar- Umsóknir séu afhentar á bæj-
arfógetaskrifstofuna fyrir 20. þ. m.
Starfið er bæði að selja vatn og
gæta bifreiðavigtar og vigta á hana.
Starfið er skylt að rækja í 7 mán-
uði og eftir fyrirmælum hafnar*
nefndar. Skylt er þeim er fær
starfann að hlita erindisbréfi. Laun
2250 kr.
Skrifstofu Siglufjarðar 3. apríl.
G. Hannesson
Sþarið í
kreþpunni.
Ódýr vítissódi og bónvax
fæst í lausri vigt ef komið
er með ílát í
Lyfjabúðinni.
Notið íslenzkar
Hér með tilkynnist, að þeir^ útgerðar-
menn, sem óska eftir löggildingu sem síld-
arútíiytjendur, skulu sækja um löggildingu
til Síldarútvegsnefndar iyrir 10, apríl n.k.
F*á vill Síldarútvegsnefnd vekja athygli
útflytjenda á því, að enginn má bjóða síld
til sölu erlendis án leyfis nefndarinnar og
þurfa þeir, er ætla að gera fyrirframsamn-
inga, að sækja um leyfi til nefndarinnar
fyrir 1. maí n. k.
Umsóknir sendist til Síldarútvegsnefndar,
Sigl ufirði.
Síldarútvegsneýnd.
hreinlætisvörur TILKYNNING.
S A N A - Citroncoldcreme
S A N A - tannnpasta
fæst í
Lyfjabúðinni.
Purkuð
smíðafura
kemur með »Gullfoss.»
Einar Jóhunnsson & Co,
3 UNDIRSÆNGUR
til sölu. Afgr. vísar á.
Ritstjóri og ábyrgðurm.:
Sig. Björgólfs.
Peir útgerðarðarmenn, sem hafa í hyggju
an gera út skip á síldveiðar til söhunar
næsta sumar, eru beðnir að tilkynna Síld-
arútvegsnefnd tölu skipanna, tilgreina nafn
skipsins, einkennistölu og hvers konar
veiðatfæri.
Ef fleiri en eitt skip ætla að vera saman
um eina herpinót, óskast það tekið fram
sérstaklega.
Tilkynning óskast send Síldarutvegnefnd,.
Siglufirði, fyrir 10. apríl,
Síldarútvegsnefnd.
Si£luf jarðarpreatamiðja 1936.