Siglfirðingur


Siglfirðingur - 18.12.1936, Page 6

Siglfirðingur - 18.12.1936, Page 6
SIGLFIRÐINGUR Er þetta ekki eitthvað fyrir yður? Kjötgafflar, stórir Etdhúsbrýni Stuf skúffur Kolasleifar • Kolahattar, 2 teg. Kaffipokar og hringir VARA HLUTIR í GAS- VÉLAR Pönnur, 2 staerðir Trektar Pottasköfur % Uppþvottakústar Pönnukökuhnífar Eggjapískarar Pvottaklemmur Pvottasnúrur PVOTTABRETTI, gler og laus gler í BRETTI Frost og hitamælar Herðatré Gormvigtir (pundarar) GARDÍNUHRINGIR GARDÍNUSTENGUR, rér Dyrahringir >9 • • fáist það ekkl hjá EINCO, þá fæst það hver£i“. Ein. Jóh. f & Co. Eitstjóri og ábyrgðarmaður: SIGURÐUR BJÖRGÓLFSSON. Siglufjarðarprentsmiðja. Mótorbátar. Nokkrir bátar geta fengið viðlegu- pláss hjá okkur á komandi vertið. Kaupum fisk, hvort heldur nýjan eða saltaðan, einnig lifur, hrogn og bein. Seljum beitu, salt, oliu o. fl. Haraldur Bödvarsson & Co. Sandgerði. Til jó 1 anna! Höfum vér umfram það venjulega: Brauðmynd- ir, Brauðhnetur, Marcipanmyndir, Konfekt fl. teg. Eftir pöntun: Tertur, Ölgersjólakökur, Brúnsykurskökur og allsk. ábætir, s. s, fromage, triffli. Ennfremur gott öl í heil og hálflöskum. Munið að gera pantanir yðar það fyrsta. Hertervígsbakari. Hentugar jólagjafir: Manchethnappar, frakkaskildir, bókmérki, pappírshníf- ar, brjósthnappar, hálsmen, myndarammar, prjönar, serviettuhringar, silfur á upphlut o. m. fl. AÐALBJÖRN gullsmiður. Með e. s. Goðafoss koma ódýrir linoleumdúkar (prentaðir) f Ein. Jóhannsson & Co.

x

Siglfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.