Siglfirðingur - 25.03.1938, Qupperneq 4
SIGLFIRÐINGUR
4
1. ferd
H.f. Eimskipafélag íslands
e.s.
,Nova‘ AÐALFUNDUR
1938.
Ferfrá Bergen 9. apr.
Kemur hingað 15. —
Að sunnan frá
Reykjavík 15. —
Hér 20. —
Afgr. Bergenska.
O. Tynes.
til að vera viðstaddir jarðarför
Helga Hafliðasonar. Einnig komu
skíðagarparnir siglfirzku og farar-
stjórar þeirra.
Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands
verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykja-
vík, iaugardaginn 18. júní 1938 og hefst kl. 1 e. h.
DAGSKRÁ:
1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram-
kvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstil-
höguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum
fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar
endurskoðaða rekstursreikninga til 31. des-
ember 1937 og efnahagsreikning með at-
hugasemdum endurskoðenda, svörum
stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá
endurskoðendum.
2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar
um skiptingu ársarðsins.
3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í
stað þeirra sem ur ganga, samkvæmt fé-
lagslögunum.
4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er
frá fer, og eins varaendurskoðanda.
5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur
mál, sem upp kunna að verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða-
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og
umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík,
dagana 15- til 17- iúní næstk- fDenn geta fengið eyðublöð
fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu fé-
lagsins í Reykjavík-
Reykjavík, 12. janúar 1938.
S t j ó r n i n.
Kaupkröfur og skattar
Hvaðanæfa heyrast nú raddir
um kauphækkun. Hér á Siglufirði
hefir t. d. verið krafist 10 prc.
kauphækkunar ríkisverksmiðjunum.
Það er í rauninni ekkert ein-
kennilegt, þótt almenningur ekki
komist af með þeim launum, sem
nú eru greidd, þegar athugað er
hvaða blóðtöku hann verður fyrir
með hinum síhækkandi skatta-
álögum.
Allstaðar eru skattpúkar ríkis og
bæjar að pína aurana út úr þraut-
píndum almenningi og atvinnu-
fyrirtækjum, til þess að bitlinga-
dótið á föstu laununum geti hald-
ið sínu.
Nöfn þessara skattpúka eru
margvísleg, tekjuskattur, eigna-
skattur, útsvar, verðjöfnunargjald,
vörutollur, verðtollur, viðskifta-
gjald, viðaukatollur o. fl. o. fl. —
Enda er nú svo komið, að hver
5 manna fjölskylda á landinu,
verður að gjalda til ríkis og bæjar
ea. 1000 krónur af tekjum sínum
áður en hún getur farið að hugsa
um ' sínar eigin framfærsluþarf-
ir.
Er hægt að búast við að at-
vinnulífið blómgist hjá þjóð sem
pínir þannig þegna sína?
Auglýsið í
SIGLFIRÐING.
Ábyrgðarmaður:
A. R. SCHIÖTH.
Sigluf j arðarprentsmiðj a.