Siglfirðingur


Siglfirðingur - 21.03.1940, Side 4

Siglfirðingur - 21.03.1940, Side 4
13. ARGANGUR - 1. BLAÐ SIGLFIRÐINGUR SIGLUFIRÐI 21.MARZ 1940 H. f. Eimskipafélag íslands Adalfundur. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags íslands verður haldinn í Kaupþingssalnum í husi félagsins í Reykjavík, laugar- daginn 8. júní 1940 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar end- urskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1939 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu árs- arðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem ur ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þ_ss er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Reir einir geta sött fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 5. og 6. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 26. janúar 1940 Stjórnin. A d v ö r u n. Hérmeð er alvarlega skorað á alla bæjarhúa, að láta ekki vatn renna umfram ýtrustu nauðsyn, þar sem vatnsskortur er nú mjög mikill. Siglufirði, 21. febrúar 1940. BÆJARSTJÓRI. T i I k y n n i n g. Það tilkynnist hérmeð, að H.f. Skeiðsfoss hefir frá og með næsta aflestri hækkað verð á rafmagni í Siglufirði þannig, að verð þess er sem hér segir: Til Ijósa 75 au. kwst. — suðu 13 — — — orku 38 — — Siglufirði, 22. febr. 1940. Bæjarstjóri. Kaupum glös og flöskur fyrir það verð sem hér segir: grm. 10—15—30 kr. 0.05 — 50—60—75—100 — 0.10 — 125—150—200—250 — 0.15 — 300—400—500 — 0.20 i flöskur — 0.10 . Ennfremur eru keypt Soyu-glös með skrúfuðu loki, Whisky-pelar, töfluglös, 1/1 flöskur og bóndósir. (ílátin þurfa að vera hrein). Glösum og flöskum er veitt móttaka á mánudögum. Efnagerð Siglufjarðar h.f. TILKYNNING. / ' Trúnaðarmannaráð verkamannafélagsins »Þróttar« samþ. með öllum atkvæðum á fundi sínum 8. þ. m. að lýsa yfir verkfalli við flutninga og uppskipun á möl, sem flutt er frá öðrum höfnum. Ákvörðun þessi stendur meðan nóg góð möl er fáanleg hér á staðnum, eða þar til öðruvísi verður ákveðið. F. h. verkamannafél. »Þróttur«: Gunnar Jóhannsson. Brauðbúðir vorar verða opnar um hátíðirnar sem hér segir Skírdag kl. 10 f. h. til 5 e. h. Föstudaginn langa 10—12 f. h. Páskadag 10—12 f. h. Annan páskadag 10 f. h. til 5. Hertervigshakarí. H. f. Félagsbakaríið.

x

Siglfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.