Siglfirðingur


Siglfirðingur - 17.12.1940, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 17.12.1940, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR Konfektkassar, sérstaklega fallega valdir, með verð við allra hæfi, allt frá kr. 4.00 til kr. 21.50. Átsúkkulaði, Valencia, Rjóma.Orange, Bitter, súkkulaði-renningar, brjóst- sykur, konfekt, kex og kökur. Jólavindillinn kemur eftir tvo daga. En í dag getið þér fengið yðar tegund af öllu fáanlegu tóbaki og sígarettum. Masta-pípurnar voru teknar upp núna og kosta þær beztu kr. 32,00, 15,00 og 9,00 Liqörar, öl, gosdrykkir, orange MECCANO, heimsins beztu leikföng, sem allir greindir drengir óska eftir að fá í jólagjöf. Úrval af íslenzkum leikföngum úr tré, margskonar spil, leir til mótunar á listaverkum, fimmbur- arnir í ísl. þjóðbúningi, refskák, millioner, lúdó, borðkrok- et, vasaluktir o. m. fl. Jólatré, kerti og kort Jólaserviettur, afar fallegir löberar, jólabjöllur og margar tegundir af kertastjökum. nr, “■5 Verzl. Gests Fanndal. Dömutöskur mikið úrval, nýjustu gerðir. Sérstök athygli skal vakin á nýjustu tízku af samkvæmis- töskum, sem komu með e/s Goðafossi. Hattaverzlun G. Rögnvalds. Maí s- m j öli ð komið. í jólamatinn: Svínasteik Svínakótelettur Nautakjöt í buff og steik Beinlausir fuglar Lambakótelettur Spikfeitt hangikjöt Dilkasvið o. m. fl. Bóndasmjör Rjómabússmjör Allskonar niðurskurður á brauð Salöt Súrar rauðbiður Pickles Sultutau Sveskjur Gjörið svo vel og lítið inn sem fyrst, því betra er að panta i jólamatinn fyrr en seinna. Kjötbúð Siglufjarðar. Gólfdregill og mottur _________________EINCQ. Meccano og borðkrokkef er bezta jólagjöfin. EINCO. Gardínustengur nýkomnar. _______________EINCO. Hurðaskrár og handföng einco Glerhillur og hilluvinklar. Avarp. Heiðruðu viðskiptavinir. Við eigum mikið af ílátum og umbúðum útistandandi undan kökum og desertum, svo sem tertuföt og glerdiska, tertudósir, blikk- ogemaileraða bakka, gler- og leirskálar. Muni þessa hefur farist fyrir að senda eða sækja og því hætta á að þeir hafi verið settir til hliðar í geymslum. Þar sem nærri ókleift er að endurnýja þetta nú og mjög dýrt, eru það vinsamleg tilmæli vor að þér athugið hvort nokkuð af þessu er hjá yður og gerið oss að- vart ef svo er. Sérstaklega vantar mig tvær skálar frá matarstelli, sem vér þurfum að standa skil á, en var ekki eign brauðgerðarinnar. Virðingarfyllst Hertervigsbakarí. Barnakerrur Einco. EINCO. Ábyrgftí rnaeiur: jónas Djörnsson.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.