Siglfirðingur


Siglfirðingur - 24.12.1940, Blaðsíða 2

Siglfirðingur - 24.12.1940, Blaðsíða 2
2 SIGLFIRÐINGUR IRagnheiður Ingi- björg Sigfúsdóttir. 15. þ. m. andaðist að Kristnes- hæli Ragnheiður Ingibjörg Sigfús- dóttir, eftir langa legu. Hún var fædd 27. sept. 1891 í Skarðdalskoti og hefir dvalið hér í Siglufirði alla ævi sína. Allir, er þekktu Ragnheiði sál- ugu, róma trygglyndi hennar og skapfestu. Hún var starfskona mikil og gekk með ótrauðum áhuga að hverju verkefni er hún tók sér fyr- ir hendur, enda kappkostuðu allir, er hún starfaði fyrir, að fá að njóta verka hennar sem lengst. Hún starfaði mikið að málum Kvenfé- lagsins hér, enda var hún einn starfsglaðasti meðlimur þess félags. Ragnheidur sáluga var trúhneigð kona og alvörugefin, en þó glað- lynd og góð í samvist. Hún hafði óskipt traust og virðingu allra er henni kynntust, og minnast þeir hennar með hlýjum huga og þakk- læti fyrir samvistirnar. Einkum veldur fráfall hennar sárum harmi eftirlifandi dóttur hennar, systkin- um og öðru venzlafólki. Finna þeir bezt, er henni voru nánastir, hve stórt skarð er höggvið i vinahóp- inn við lát hennar. En bót er það í raununum, að ljúfar minningar um hina Iátnu sómakonu Iifa með vinum hennar og endist þeim ævi- langt. Vátryggingaskrifstofa Þormóðs Eyólfssonar óskar öllum sínum viðskiptavinum GLEÐILEGRA 3ÓLA. GLEÐILEG DÓL! Afgr. Eimskipafélags íslands Afgr. Skipaútgerðar ríkisins Gleðileg jól, gott nýtt ár Þökk fyrir viðskiptin. Veiðarfæraverzl. Sig. Fanndal. Gleðileg jól. Farsælt nýtt ár. Árni Jónasson, klæðskeri. Gleðileg jól Gleðileg jól. og farsælt nýtt ár Gott og farsælt nýtt ár. með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. H/f. VÍKINGUR A ð a 1 b ú ð i n. Gjleðiieg jói og Jarsœit nýjár! JCristinn gulísmidur. Gleðileg jól! Gott og farsælt nýtt ár! E I N C O. Níutíu ára afmæli. Þann 12. þ. m. átti merkiskonan frú Jórunn Hallgrimsdóttir hér í Siglufirði niutíu ára afmæli. Fjölda- margir af vinum hennar heimsóttu hana þennan dag á heimili dóttur hennar og tengdasonar, O. Tynes og frú. Ennfremur barst henni fjölda skeyta víðsvegar að af landinu. Frú Jórunn er með afbrigðum ern, bæði til sálar og líkama, svo erfitt er að trúa, að hún hafi öll þessi ár að baki sér. Siglfirðingur óskar þessari heiðurs- og merkis- konu til hamingju með afmælið og þess, að henni megi veitast bjart og fagurt æfikvöld. Hjartanlega þökkum við öltum þeim, sem sýndu okkur samúð og hluttekníngu viö jarðarför sonar okkar og bróður, Gleðileg jöl, gott og farsælt nýtt ár! Rudolf Hansen, klæðskeri. (Jjleðiieg jói, gott og farsœit nýtt ár! CJtljóik urdn'íð Óigiufjarðar. Gleðilegra jóla óskar öllum viðskiptavinum sínum fjær og nær Verzlun Egils Stefánssonar. Gleðileg jól! Verzlun Geisiinn V. Hjartarson. Guðmundar P. Guðmundssonar. Sérstaklega þökkum við stjórn og öðrum meðlimum Trésmiðafé- lags Siglufjarðar, svo og öðrum vinum hins látna. Fjölskyldan Lækjargötu 10., ffieðiieg jói! ÓJd tœíjauerziun i n sÆndrés JJJtafíídason. fjjieðileg jói og } farsœii nýjár. ffiökk jijrir uíðsfiþtin á lidna árinu. í Ótefanía Ólafsson.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.