Siglfirðingur


Siglfirðingur - 10.03.1944, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 10.03.1944, Blaðsíða 3
SIGLFIRÐINGUR 3 Siglfirðingur Blað Sjálfstæðismanna í Siglufirði. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: SIGURÐUR BJÖRGÓLFSSON Afgreiðslu og innheimtu annast: Ragnar Jónasson, Hlíðarveg 27 Afgreiðsla í Vetrarbraut Blaðið kemur út hvern föstudag. Árgangurinn kostar kr. 12,00 verið of nákominn áköfustu hægri mönnum, Þar á meðal fyrverandi einvalda Grikklands, Metaxas, og að þótt hann reyndar sg elskuleg- asti náungi, þá sé hann hinsvegar áhrifalítill smákongur. Það er sorgelg staðreynd, að Pólland og Rússland eru ósátt. Dauði Sikorskis er óbætanlegt tjón fyrir Pólland. í Afríku gæti öngþveitið ekki verið verra en það er. Bandaríkin héldu sig hafa tryggt sér þægan mann, þar sem Giraud var. En inn- ræti og áhugi de Gaulles gaf meira og meira tilefni til undrunar og vandræða. Það er ómögulegt að styðja stefnu stjórnarinnar í Afríkumálum, og síðar í Frakk- landi. Á hinn bóginn er minni en engin trygging fyrir því, að de Gaulle myndi eira lýðræði, stofn- unum þess og siðum, í hinu nýja Frakklandi. Ótrúlegust-u fregnir berast frá Algier um einræðis- framkvæmdir de Gaulles. En frels- isnefndin hefir ekki fengið viður- kenningu hjá stórveldum Banda- manna. Hin sjálfsagða lausn máls- ins hefði verið sú, að viðurkenna strax og styðja frelsisnefndina, í þeirri von að hið bezta í henni fengi að njóta sín. Utanríkismála- deild Breta, og þá ekki síður Rússa vildu veita þessa viðurkenningu, en innanríkismáladeildin sagði nei. Það er erfitt að skilja ástæður fyrir þessari neitun. En að því ér virðist, þjáðist deildin af mjög særðri hégómagirnd, vegna þess, að allt hefði ekki farið eftir áætl- un. Afleiðingin hefur verið hin versta, jafnvel frá deildarinnar eigin sjónarmiði, og hefur fleygt mörgum manninum í opna arma de Gaulles. Sé þess gætt, að slík viðurkenning hefur verið veitt öll- um öðrum þjóðum Bandamanna smáum og stórum, þar á meðal Belgíu og Luxemburg, er eðlilegt að neitunin hafi sært sjálfsálit og stolt frönsku þjóðarinnar. News Chronicle og önnur brezk blöð hafa mjög deilt á ameríska eftir- litið í Afríku. Aðeins raunveru- legir stríðsfréttaritarar fá að dvelja í landinu. I raun og veru hafa rússneskir og breskir sendi- menn ekki verið velkomnir í þessa nýju terra incognita. Viðhorf Bandaríkjanna og Argentinu hvors til annars er spill- andi. Stjórn Ramiraz hefir ekki reynzt eins vel og við var búizt, og hefir orðið fyrir svæsnum ár- ásum amerískra blaða. Henni hefir láðst að slíta stjórnmálasambandi við Berlín þrátt fyrir gefin loforð. Sendiherra Bandaríkjanna í Argentinu hefir farið til Washing- ton, finnst hann vera móðgaður. Bandaríkin flytja nær ekkert inn til Argentinu. Argentinumönnum ogiNorður Ameríkumönnumí kemur ekki vel saman. Það er slæmt að áhrifa Breta á þessi mál hefir gætt allt of lítið. Evrópa og Bret- land eru þýðingarmestu markaðs- lönd Argentinu. Jafnvel þótt nyrztu ríki Suður-Ameríku lendi smátt og smátt inn í áhrifasvæði Bandaríkjanna eftir stríðið, er öðru máli að gegna með syðri ríkin, af viðskipta- og þjóðernis- ástæðum. Það má nokkurnveginn ýkjulaust gera ráð fyrir því, að eftir sigur Bandamanna í þessari styrjöld, muni Bandaríkin eiga í áviðlíka viðskiptum við Suður- ameríkana, og Bretar forðum við Norðu^-Ameríku nýlendurnar eftir sjö ára-stríðið og franska ósigur- inn. Þegar hættan af Hitler er á burtu, munu Suður-Ameríkanarnir verða ennþá ófúsari en áður til þess að lúta yfirráðum Bandaríkj- anna. Blöð Stalíns marskálks krefjast stöðugt nýrra vígstöðva, og eru ekki myrk í máli. Rússar segja opinberlega, að þeir líti ekki á stríðið á ítalíu sem nýjar víg- stöðvar. Þýzkur her, sem þar berj- ist sé tiltölulega lítill. Bretar og Ameríkanar beiti meira tækni sinni í stríðinu við nazistana, en spari mannafla sinn. Það er auðvitað erfitt að vita með vissu, hve mik- inn herafla vér höfum bundið í Þýzkalandi sjálfu, með loftárás- unumunum á Rínar- og Ruhrhér- uðin. Sumir halda, að enginn her- afli hafi verið bundinn þar, um- fram þann, sem ella hefði þurft. Nokkur af blöðum okkar hafa vafalaust látið í veðri vaka, að aðaliðjuver Þýzkalands séu í þess- um héruðum. Sannleikurinn er, að þar er aðeins ca. 40% iðnaðarins. Mestur hluti iðnaðar nazista er í Austurríki austanverðu og Slésíu, pöllum Bandaríkjanna. Margir Kínverjar hafa tilhneigingu til að álíta Bandaríkin betri vin en Bretland. Myndu þeir ekki, er þeir hugsa þannig, horfa um öxl til þeirra tíma, þegar Bretland hafði forystuna fyrir hinum „útlendu djöflum“ hins himinborna Kína- veldis? Það mun láta nærri, að Bretland sé frjálslyndara og við- ráðanlegra fyrir smáveldi heldur en nokkuð annað stórveldi, 'sé gengið út frá því, að utanríkih- málaráðuneytið sé það drífandi og þróttmikið, að yfirleitt sé við það eigandi. Hvað sem öðru líður, þá hefir „fyrsta frú“ Kínaveldis sýnt merki líkamlegrar ofreynslu, vafa- laust vegna hættu þeirrar, sem land hennar er í. Raunverulega varð hún meir og meir óháttvís þegar burtfarardagur hennar úr Bandaríkjunum nálgaðist; og að síðustu fór allt út um þúfur milli hennar og fólksins í Washington. Roosevelt forseti er sagður hafa á því mikinn hug, að hafa afgreitt Evrópumálin öll innan fárra mán- aða, svo að hann geti boðið kjós- endum sínum til verðskuldaðrar veizlu. Andstæðingar forsetans segja, að hann láti sig ekki miklu skipta, hverskonar stjórnir ráði ríkjum í Evrópu eftir fall Hitlers. Vissulegu hefir hann gefið til kynna, að hann sé sannfærður um getu sína til að koma öllum slíkum málum í Evrópu á réttan kjöl, með einni handarbending á síðasta augnabliki. Þetta er sögð enn ein sönnun þess aukna ráðríkis, sem hin langa valdaseta forsetans hefir leitt hann út í. Það er vafalaust satt, að jafnvel sumir af beztu fylgismönnum hans fyllast trúar- kenndri ofsahræðslu, er þeir hugsa til þess, að hann verði kosinn í 4. sinn. Vér Bretar látum okkur þetta engu skipta, hann er ekki forseti okkar. Sjálfur er ég hrif- inn af Roosevelt forseta, og stefn- um hans í innan- og utanríkismál- um. En líti ég í gegn um amerísk gleraugu á málið, þá verð ég að viðurkenna, að eitthvað er skrítið við mann, sem vill verða forseti í 4. sinn. Eg hefi skilið það, hvers- vegna Roosevelt hefir aldrei viljað ala upp vini eða lærisveina, sem svo gætu haldið áfram hinni frjáls- lyndu stefnu hans, er hann sjálfur en þangað hafa sprengjur Banda- manna ekki náð hingað til. Flug- vellir Norður-ltalíu þyrftu, ef um slíkar árásir ætti að geta verið að ræða, að vera á valdi bandamanna. Rússarnir virðast ekki skilja þýð- ingu kafbátahernaðarins á Atlanz- hafi. Mjög er erfitt að fá vitneskju um hina raunverulegu viðburði í Kína. Vafalaust er það óheppilegt, að kona Chiang Kai-Shek skyldi gerazt svo and-brezk, sem raun varð á, og ekki hika við að láta þær skoðanir sínar í ljós á ræðu- yfirgæfi Hvíta húsið. Ennfremur er það óheppilegt, að forsetinn hef- ir nú algerlega glatað stuðningi hins mjög svo frjálslynda vara- forseta síns. Roosevelt hefir lýst sjálfum sér sem „quarter back.“ Slíkur bakvörður er, að því er virðist, í amerísku fótboltaliði, og verður að taka á móti boltanum snarlega, og án þess að fá svig- rúm til að gjörhugsa vígstöðuna. Sé þetta í rauninni .svo, þá líkist forsetinn nokkuð Winston Churc- hill. Andstæðingar Roosevelts halda því eindregið fram, að hverj- Fiskbollur Gaffalbitar Viðeysíld Kipper Snacks Kalassíld Reyktsíld Kryddsíldarflök Kaviar Grænar baunir Ólafur J. Ólafsson. Umboðs- og lieildverzlun. PABENA PABLUM barnamatur. Verzl. Sv. Hjartarson. ir, sem hinir langdrægu útreikn- ingar fylgismanna hans séu, þá séu þeir rangir, og að ein- hverju leyti í andstöðu sjálfir. Leahy aðmíráll er sagður lang- minnugur þess, hversu hjartan- legar viðtökur hann og f jölskylda hans fékk í Vichy. Maður er oft skelfdur af þeirri hugsun, að Bandaríkjamenn láta sig það ekki nægilega miklu skipta, hverskonar stjórnir koma á eftir Hitler og Mússólíni í Evrópu. Þegar öllu er á botninn hvolft, er Evrópa ekki aðeins Nicaragua eða Santo Dom- ingo í klípu. Lýðræðisöflin í Evr- ópu eru sterk og verði ekki tekið nægilegt tillit til þeirra, verður ekki um neinn framtíðar frið að ræða, svo ekki sé sterkar að orði kveðið. Vínarsáttmálinn frá 1815 hefir hlotið hrós fyrir það, að hafa ekki að óþörfu niðurlægt frönsku þjóðina. Það er mikið satt í þessu. En hinn mikli galli sáttmálans var sá, að hann neitaði alveg að taka nokkuð minnsta tillit til hins vax- andi frjálsræðis í Evrópu. Frh.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.