Siglfirðingur


Siglfirðingur - 01.09.1944, Qupperneq 4

Siglfirðingur - 01.09.1944, Qupperneq 4
4 SIGLFIRÐINGUR Nf BÖK NORÐURLANDS-SÍLDIN er nú í prentun og kemur út í haust. Þar er samankomið allt, sem við vitum nú um þennan mesta nytjafisk vom, lýsing á síldinni sjálfri, einnig með hliðsjón af öðrum síldarstofnum, um lifnaðarliætti liennar, samband síldarinnar við átuna, sjávarhitann o. s. frv. Bókin verður mn 300 bls. að stærð með yfir 50 myndum og 70 töflum og kostar 4j0| kr. Vegna þess, að upplagið er lítið1, er réttara fyrir þá, sem vilja tryggja sér eintak, að rita nöfn sín á lista í Bókabúð Hannesar Jónassonar Bókabúð Lárusar Blöndal Sjómannaheimilinu Af greiðslu Mjölnis Verkstjóraskrifstofum Síldarverksmiðjanna Bókin verður send í póstkröfu, strax or hrn er tilbúin og ieggst póst- kröfugjaldið við, nema greiðsla hafi komið áður en sending fer fram. Þeir, sem voru áskrifendur að Ritum Fiskideildar, fá bókina með 5 kr. afsl. P. t. Siglufirði, 28. ágúst 1944 Arni Friðriksson HOSM/EÐUR! KAUPIÐ ÁVALT „Stjörnu“- efnagerðarvörur til heimilisins, þá fyrst fáið þér góða vöru fyrir lítið verð. Fást í öllum matvöraverzl- unum bæjarins. EFN AGERÐIN STJARNAN Manchettskyrtur fyrirliggjandi Ólafur J. Ólafsson Umboðs & Heildverzlun Get selt nokkrar saltfullar síldarlunnur 0.TYNES Reykjarpipur Vindlakveikjarar Sígarettuveski Steinar í kveikjara VALUR Samfestingar Ullarpeysur á unglinga og börn Verzlunin „Sveinn Hjartarson“ MYNDA-ALBOM mjög falleg, og festingar fyrir myndir V ALUR Dúkkur Bangsar Bílar Kerrur og margt fleira af góðum leikföngum V ALUR SJÖMANNAPEYSUR Ólafur J. Ólafsson NYJAR KARTOFLUR Verzlunin „Sveinn Hjartarson « mm NYJAR vörur Satin, 6 litir Náttkjólar, silki Karlmannaföt, nokkur sett eftir Amerískir vetrarfrakkar Drengjaföt AÐALBÚÐIN H. F. NÝKOMIÐ: Silkicrepe Taft Kiólatu chec Ullartau Rifs Satin Satin Verzlun Sig. Kristjánssonar

x

Siglfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.