Siglfirðingur


Siglfirðingur - 28.11.1946, Síða 4

Siglfirðingur - 28.11.1946, Síða 4
4 SIGLFIRÐINGUE Rafmagnsstraujárn á kr. 35,00 fást í EINCO Peningakassar sterkir og góðir. EINCO Mavindur og taurúllur ávallt fyrirliggjandi. EINCO Galvanisseraðir HITAVATNSDUNKAR væntanlegir frá Englandi — Þeir, sem vilja gera kaup komi til mín sem fyrst. Verzl. Egils Stefánssonar Gúmmístigvél og gúmmískór á fullorðna og börn. Verzl. Sveinn Hjartarson TILKYIMNING UM VERÐFLOKKUN MÁNAÐARFÆÐIS *I. VERÐFLOKKUR: 1. Þar kemur aöeins fæði á viðurkenndum veitingaliúsuni. 2. Fæði skal vera að gæðum 1. fl. að áliti fagmanna. 3. Það sem veitt er skal vera: Morgunverður: kaffi, te, cacao, brauð smjör, ostur, ávaxtamauk, hafragrautur m. mjólk. Há- degisverður: tveir réttir og kaffi, nema á sunnudögum komi til viðbótar eftirmatur, svo og á öðrum helgidögum. Eftirmiðdags- kaffi: kaffi, te, brauð og kökur óskammtað. Kvöldverður: einn heitur réttur, brauð, smjör, og minnst 10 áleggstegundir. 4. Miðað er við, að eingöngu sé notað smjör með brauði. 5. Þá er miðað við, að fæðiskaupendur skili öllum skömmtunar- seðlum sínum afdráttarlaust. II. VERÐFLOKKUR: 1. Þessi flokkur slial aðeins miðast við opinbera matsölustaði og veitingastaði. 2. Þar er ekki krafizt smjörs og ekki fleiri en 5 áleggs tegunda og ekki eftirmatar. Að öðru leyti eru sömu kröfur og til fyrsta flokks. III. VERÐFLOKKUR: Þar undir fellur heimilisfæði og fæði á matsölum og veitinga- stöðum, sem ekki fullnægja skilyrðum liinna flokkanna, VERÐLAGSSTJÓRINN TILKYNNING TIL VIÐSKIPTAMANNA VORRA Þar sem ógerlegt er að fá sendla getum vér ekki, eins og undanfarin ár sótt tómar gosdrykkjaumbúðir heim til viðskipta- manna vorra. Til þess að hægt verði að afgreiða gosdrykki til jólanna þurfa allir sem hafa tómar gosdrykkjaumbúðir að hafa komið þeim til vor fyrir 7. desember n. k. Að öðrum kosti verður ekki hægt að afgreiða þá með gosdrykki 'fyrir jól. Gosdrykkjaflöskur eru ófáanlegar. Farið því vel með flösk- urnar og skilið þeim til þeirrar verzlunar, er þér liafið keypt þær í. VIRÐINGARFYLLST EFNAGERÐ SIGLUFJARÐAR H. F. NflA Blð Fimmmtudaginn og l’östudaginn kl. 9: HERRAÞJÓÐIN Laugardaginn kl. 9: DREKAKYN Síðasta sinn! BARNALEIKFðHG miklu úrvali. Verzl. Sveinn Hjartarson Montz-þvottaduft er bezta og langódýrasta þvottaduftið. Fæst í Skipaverzlun Víkings YFSRLYSING Vegna þeirrar fullyrðingar í Mjölni í gær, að Sósíalistaflokkur- inn liafi leitað til Sjálfstæðisflokks- ins um stuðning við bæjarstjóra- efni sitt, lýsist yfir því, að liér er um lireinan uppspuna að ræða. Sósíalistaflokkurinn liefur aldrei snúið sér til Sjálfstæðisflokksins eða leitað eftir stuðningi hans. Alþýðuflokkurinn liefur heldur ekki leitað eftir stuðningi flokks- ins við Gunnar Vagnsson og engir samningar né heldur nein undir- mál er um að ræða milli Sjálf- stæðisflokksins og Alþýðuflokks- ins. Hvorugur þessara flokka hafði pólitízkan þroska til að reyna að leysa þetta mál, myndun meiri- hluta um val bæjarstjóra eftir venjulegum þingræðislegiun regl- um. Undrun þeirra sósíalista yfir því að Sjálfstæðisflokkurinn télji mál- efnasamning Jiann, er gerður var um val Hallgríms Dalberg sem bæjarstjóra, úr gUdi fallinn, er vægast sagt brosleg, séð frá sjón- arhóli sósialista. Ef þeir telja þann samning enn í fullu gildi, hefðu þeir átt að kjósa Gunnar Vagnsson sem bæjarstjóra í stað Hallgr. Dalbergs, að öðnun kosti brutu Jteir samninginn. Að lokum skal þeim bent á, sósíalistum, að til þess að óska eftir nýjum kosningum þurfa þeir ekki saml])ykki bæjarstjómar. Kosningalögin gera nefnilega ráð fyrir, að bæjarstjóri hafi ekld meirililuta, „og getur J»á ráðlierra ákveðið, að bæjar- stjómarkosningar skuli fara fram á ný,“ eins og segir í 5. grein téðra laga. Telji Mjölnir, að hér sé ekki rétt með farið, óska ég eftir, að hann birti livar og hvenær, ogviðliverja, sósíalistar liafa haft þessa mála- leitun. EINAR KRISTJÁNSSON pr. form. fulltrúaráðs Sjálfstæðis- félaganna í Siglufirði.

x

Siglfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.